Klúđriđ hjá Sorpu má ekki tala um

Er ađ hlusta á viđtal í Sprengisandi viđ stjórnarformann Sorpu og verđ ađ segja ađ mađur fyllist depurđ ţví ekki var hlustađ á varnarorđ m.a. frá Flokki fólksins í borgarstjórn sem finna má í bókunum frá 2019. Ţađ eru eilífar afsakanir á ţessu Sorpuklúđri, ekki síst GAJU klúđri. Spurningar vöknuđu fyrst vegna GAJU sorp- og jarđgerđarstöđina 2016. GAJA átti ađ taka viđ öllum úrgangi af höfuđborgarsvćđinu og framleiđa hágćđa moltu og metangas. Ekki var fariđ í útbođ og var ţađ kćrt. Aikantćknin var valin frá Danmörku. Innri endurskođun fór ađ skođa ţetta mál og skilađi svartri skýrslu. Fyrrverandi framkvćmdarstjóri var sagđur hafa gefiđ villandi upplýsingar og fjölţćtt eftirlitskerfi brást. Stundin lýsir GAJU ćvintýrinu sem töfrabragđi. GAJA átti ađ geta tekiđ blandađ sorp og gert úr ţví hágćđa moltu. Blása átti plast frá og veiđa málma úr sorpinu međ segli. Mörg varnarorđi voru uppi en stjórn Sorpu hlustađi ekki.

Niđurstađan er plastmenguđ molta međ blýi, ţungamálmum og gleri, mengun langt yfir viđmiđi. Sorpa hefur reynt ađ ţagga og hindra ađgengi ađ gögnum. Sorpa hefur neitađ ađ afhenda sýni. Gögn voru loks afhent sem sýnir ađ 1.7% af moltu var plast. Eingöngu var mćlt plast sem var 2 mm eđa stćrra, sem sást međ augunum. Viđmiđiđ er 0.5%. Framkvćmdin fór 6.1 milljarđ fram úr áćtlun. Moltan er nánast ónothćf og ekki hefur tekist eđa er vilji til ađ selja metangas sem er ţess í stađ brennt á báli. Strćtó er ekki einu sinni ađ kaupa strćtó. Tveir vagnar eru á döfinni. Strćtó ćtlar ađ veđja á rafmagniđ. GAJU ćvintýriđ var bara einhver draumsýn sem kostađ hefur borgarbúa ómćlt fjármagn. Fjármagniđ sem fariđ hefur í ţetta er ćvintýralegt. Neyđarlán ţurfti ađ taka og einnig ţurfti ađ lengja í láni og taka yfirdráttarlán svo fátt sé nefnt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband