Brjóta ţyrfti land í Reykjavík undir byggđ segir seđlabankastjóri

Fulltrúi Flokks fólksins rakti helstu vanefndir ţessa meirihluta á fundi borgarstjórnar 5. október sl. međ ţví ađ fara í gegnum meirihlutasáttmála ţeirra.
Íbúđaskortur og biđlistar er kjarninn í vanefndum ţessa meirihluta sem er ţvert á ţađ sem stendur í meirihlutasáttmálanum ţar sem segir ađ byggja eigi sem aldrei fyrr. Samt hafa aldrei veriđ fćrri íbúđir á markađi í Reykjavík frá 2017. Ástćđan er skortur á lóđaframbođi. Lóđaskorturinn kemur í veg fyrir hagkvćma húsnćđisuppbyggingu á ţéttingarreitum. Margir sérfrćđingar hafa stigiđ fram og bent á ţetta, t.d. Samtök iđnađarins sem og seđlabankastjóri sem nefndi ađ brjóta ţyrfti land í Reykjavík undir byggđ. Nú eru eingöngu um 3400 íbúđir í byggingu en byggja ţarf árlega 3000-3500 nýjar íbúđir ef vel ćtti ađ vera.

Ađrar vanefndir
Langur biđlisti er eftir félagslegri leiguíbúđ og sértćku húsnćđi fyrir fatlađa.
Fátćkt er vandamál í Reykjavík. Lágtekjufólk á ekki mikiđ eftir milli handanna ţegar búiđ er ađ borga leiguna. Hópurinn sem leitar til hjálparstofnana hefur stćkkađ. Á ţremur árum hefur biđlisti eftir fagfólki í skólaţjónustu ţrefaldast og nú bíđa 1448 börn á listanum. Á sama tíma sýna kannanir ađ andleg líđan barna fer versnandi.

Ekki voru efnd loforđ um sveigjanleg starfslok eldra fólks. Atvinnutćkifćri fatlađs fólks og fólks međ skerta starfsgetu eru sárafá. Grćnum áherslum hefur veriđ hampađ á međan metan er brennt á báli í stórum stíl. Ćvintýralegar upphćđir hafa streymt í alls konar stafrćn tilraunaverkefni til ađ borgin geti veriđ stćrst og mest á heimsmćlikvarđa. Fátt er um afurđir, hvar er t.d. „Hlađan“ og Gagnsjáin, nýtt skjala- og upplýsingakerfi sem átti ađ koma í notkun fyrir 2 árum.
Ekki skal undra ef einhverjir eru farnir ađ telja niđur ţetta kjörtímabil í ţeirri von ađ nýr meirihluti breyti forgangsröđun verkefna í ţágu ţjónustu viđ fólk, börn, öryrkja og eldri borgara.

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
www.kolbrunbaldurs.is

Birt í Fréttablađinu 7. október 2021


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband