Strćtó bs. og metanvagnar

Sjaldan er ein báran stök, segir framkvćmdastjóri Strćtó í viđtali. Ég tek undir ţađ. Ţađ hefur mćtt mikiđ á bs. fyrirtćkinu Strćtó á ţessu kjörtímabili. Starfsfólk hefur tjáđ sig um vanlíđan í starfi, kvartađ er yfir yfirstjórn og stjórnunarháttum og talađ um einelti og ađ ţöggun ríki í fyrirtćkinu. Strćtó fćr einnig mikiđ af ábendingum sem sagt er ađ sé öllum fylgt eftir. Strćtó hefur reynt ađ taka til í sínum ranni, gert ţjónustukönnun og segja ađ öllum kvörtunum og ábendingum sé fylgt eftir. Ţví fer fjarri ađ allir sem kvarta kannist viđ ţađ.

Stjórn Strćtó bs. fullyrđir ađ vagnarnir séu vel setnir. Til ađ meta nýtingu eru talin innstig. Heildarfjöldi innstiga áriđ 2021 var tćp 9,5 milljóna innstiga og hafđi ţeim fjölgađ um tćp 8% frá árinu 2020. Stóran hluta dags eru vagnarnir engu ađ síđur hálftómir

Sóun á metani!

Vart ţarf ađ rekja áhrif og afleiđingar Covid faraldursins á samfélagiđ hér í löngu máli. Nú er stađan sú ađ Strćtó situr uppi međ 454 milljóna króna halla. Tap síđustu tveggja ára nálgast milljarđ. Og svo kom stríđ í Úkraínu og ţví fylgja olíuverđshćkkanir sem munu ađ óbreyttu hafa rekstraráhrif. Vissulega hefur Strćtó minnkađ flota ţeirra bíla sem ganga fyrir jarđefnaeldsneyti og fjölgađ nokkuđ vistvćnni bílum en hér vil ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins, staldra viđ.

Ţau eru nefnilega mörg málin, tillögur og fyrirspurnir frá Flokki fólksins sem snúast um af hverju Strćtó notar ekki metanvagna í stórum stíl. SORPA bs. sem er einnig ađ stórum hluta í eigu borgarinnar, framleiđir ógrynni af ţessu vistvćna gasi. Ţađ hleđst hins vegar upp á söfnunarstađ og er brennt á báli engum til gangs. Ţvílík sóun!

Fram hefur komiđ skýrt ađ Strćtó bs. og stjórn hugnist ekki metanvagnar. Međal raka eru ađ ţeir séu of hávađasamir. Ţađ er léttvćgur fyrirsláttur í heildarsamhenginu. Nú stefnir í ađ kostnađarauki vegna eldsneytishćkkunar einn og sér gćti orđiđ 100-200 milljónir á ţessu ári. Fátt vćri ţví eđlilegra en ađ allir vagnar Strćtó vćru metanvagnar.
Ţađ er hins vegar fyrirhugađ hjá Strćtó bs. ađ kaupa rafvagna fyrir um 400 m.kr. Nú ţegar hefur veriđ auglýst útbođ ţar sem óskađ er eftir allt ađ 9 til 10 rafvögnum.

Mismunandi ađgengi ađ Strćtó

Öll óskum viđ ţess ađ Covid sé brátt ađ baki og ađ lífiđ komist aftur í samt horf á öllum sviđum. Víkur ţá sögunni ađ nýja greiđslukortakerfinu, Klappi. Eina leiđin til ađ borga sig inn í strćtó núna, svona ađ mestu er ađ eiga farsíma og vera búin ađ koma sér upp „Klapp“ appinu til ađ geta keypt sér inneign. Nauđsynlegt er ađ hafa rafrćnt auđkenni til ađ geta fariđ inn á „Mínar síđur“ og endurnýjađ inneignina.

En ţessi tćkni er ekki veruleiki allra. Ţađ eiga ekki alveg allir farsíma og sumir, t.d. hćlisleitendur sem nota strćtó mikiđ, hafa ekki einu sinni kennitölu. Enn ađrir geta ekki t.d. vegna fötlunar sinnar sótt um rafrćnt skilríki og geta ţví ekki notađ „Mínar síđur“. Reynt hefur veriđ ađ finna lausnir á ţessu og á eftir ađ koma í ljós hvort ţćr gagnast. Vegna ţessa m.a. hefur fćkkađ í notendahópi Strćtó.

Ţađ er forvitnilegt ađ fá upplýsingar um hvađ ţetta nýja greiđslukerfi kostađi og hversu margir sérfrćđingar voru ráđnir til verksins. Versta er ef „kerfi“ sem ţetta á eftir ađ hindra fólk í ađ nota strćtó. Ţađ er ekki gott ef viđkvćmir hópar og ţeir sem hafa stólađ mest á strćtó treysti sér ekki til ađ nota strćtó vegna nýja greiđslukerfisins Klapp

Ljós í ţessu myrkri er ţó hiđ svokallađa Klapp tía svo öllu sé nú haldiđ til haga. Hún felst í farmiđum međ 10 fargjöldum fyrir fullorđna, ungmenni eđa aldrađa sem hćgt er ađ kaupa á nokkrum stöđum. Ţeir sem ekki hafa rafrćnar lausnir geta bjargađ sér međ Klapp tíu sem eru tíu ferđir í senn.

Óskandi er ađ stjórnendur Strćtó setji sig betur í spor ţeirra sem ferđast međ vögnum fyrirtćkisins og sníđi ţjónustuna ađ ţeirra veruleika. Vel mćtti skođa ađ bjóđa upp á meiri sveigjanleika í ţjónustunni til ađ allir, sem ţađ vilja og ţurfa, geti notađ strćtó án vandkvćđa.

Birt í Morgunblađinu 23. mars 2022


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband