Ţegar björgunarskipiđ siglir fram hjá

Eitt af helstu baráttumálum Flokks fólksins er ađ útrýma biđlistum í borginni. Biđlistar eru rótgróiđ mein í Reykjavík. Ađeins hafa skitnar 140 milljónir veriđ settar til ađ stemma stigu viđ lengingu listanna sem hafa fimmfaldast á kjörtímabilinu.Um 1900 börn bíđa nú eftir ađstođ fagađila s.s. sálfrćđinga og talmeinafrćđinga hjá Skólaţjónustu borgarinnar. Covid faraldurinn leiddi til aukningar á tilvísunum til fagfólks skóla sem ţyngdi enn frekar ástandiđ sem var slćmt fyrir.

 

Tökum dćmi:

Nú er tveggja ára biđ í ţroskamat hjá skólasálfrćđingi hjá borginni sem kallast frumgreining. Liggi slík undurstöđugreining ekki fyrir er oft rennt algerlega blint í sjóinn međ réttu viđbrögđin og úrrćđin fyrir barniđ. Tugir barna eru á ţessum biđlista međ sterkar vísbendingar um ADHD vanda. Dćmi eru um ađ börn séu útskrifuđ úr grunnskóla ţegar röđin kemur ađ ţeim. Ekki ţarf ađ spyrja um afleiđingarnar.

 

Ţessi mismunun og ójöfnuđur hefur aukist á vakt Samfylkingar sem vill ţó láta kalla sig jafnađarmannaflokk. Sláandi dćmi um óréttlćtiđ undir forystu Samfylkingar er ađ á međan börn efnaminna fólks og fátćkra foreldra bíđa mánuđum og árum saman eftir ađ fá ţörfum sínum og vanda mćtt, geta efnameiri foreldrar fariđ međ barn sitt á einkarekna stofu. Kostnađur viđ skimun og greiningu hleypur á 200 ţúsundum og viđtal hjá sálfrćđingi út í bć kostar um  20.000 kr.

 

Ţegar björgunarskipiđ siglir fram hjá

Til ţess ađ hćgt sé ađ halda úti hugmyndafrćđinni  „skóla án ađgreiningar“ svo ađ sómi sé ađ, duga ekki orđ heldur verđur fjármagn ađ fylgja. Annars er einfaldlega ekki hćgt ađ ráđa fagfólk til ađ sinna mismunandi ţörfum barna.  Ţess vegna er stođţjónusta og önnur sértćk ţjónusta viđ börn ófullnćgjandi í Reykjavík. Auk ţess eru börn af erlendum uppruna, sem eru útsettur hópur vegna tungumálaerfiđleika,  á biđlista eftir ađ komast í íslenskuver.

 

Sýndarmennskan sem felst í ţví ađ ćtla kennurum ađ uppfylla drauma stjórnmálamanna um „skóla án ađgreiningar“í fjársveltu skólakerfi er svo skađleg gagnvart foreldrum og börnum sem gera sér vćntingar um allt annađ. Biđ eftir nauđsynlegri fagţjónustu getur valdiđ óbćtanlegu tjóni fyrir viđkvćma einstaklinga og getur hreinlega kostađ líf. Međan börnin bíđa siglir björgunarskipiđ framhjá og ţau svamla í ísköldum sjónum bjargarlaus.

 

Barnasáttmálinn

Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna hefur ekki enn veriđ innleiddur í Reykjavík.  Nýlega lagđi Flokkur fólksins til ađ skipađur verđi stýrihópur sem leggi mat á hvađ ţurfi til til ađ Reykjavík geti fariđ í  innleiđingaferli á  Barnasáttmálanum líkt og gert var í Kópavogi. Tillögunni var vísađ til borgarráđs ţar sem hún er enn óafgreidd. Mörgum tugum mála, sem Flokkur fólksins hefur lagt fram á tímabilinu, hefur ýmist veriđ vísađ frá eđa ţau felld. En er fjölda tillagna og fyrirspurna ósvarađ.

 

Fái Flokkur fólksins umbođ kjósanda í komandi borgarstjórnarkosningum verđur hans fyrsta verk ađ útdeila fjármagni borgarsjóđs í ađ bćta ţjónustu og vinna niđur biđlista Skólaţjónustunnar. Skortur á fjármagni er ekki vandamáliđ heldur hvernig ţví er dreift til verkefna, sumra fjárfrekra sem geta beđiđ betri tíma.

Taka ţarf á bruđli og sóun sem víđa má finna í borgarkerfinu. Ţađ hefur ţanist út einna helst í miđlćgri stjórnsýslu og á ţjónustu- og nýsköpunarsviđi, borgarbúum ađ engu gagni.

Flokkur fólksins hefur í fjögur ár barist međ kjafti og klóm fyrir auknum lífsgćđum ţeirra sem búa viđ skort og er tilbúinn ađ berjast áfram fái hann umbođ borgarbúa.

 

Fólkiđ fyrst – svo allt hitt!

 

Helga Ţórđardóttir, varaţingmađur og kennari viđ Barnaspítala Hringsins, skipar 2. sćtiđ á frambođslista Flokks fólksins í komandi borgarstjórnarkosningum

 

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins og sálfrćđingur, skipar 1. sćtiđ á frambođslista Flokks fólksins í komandi borgarstjórnarkosningum

kolla og helga

 

 

 

                                                                                                                                             

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband