Ekki í skólann
28.2.2023 | 10:12
Umrćđa um skólaforđun hefur aukist síđan Velferđarvaktin hóf ađ gera könnun á umfangi hennar. Um ţúsund íslensk börn glíma viđ skólaforđun og treysta sér ekki til ađ mćta í skólann. Ćtla má ađ fjöldinn sé mun meiri. Ţćr ástćđur eđa orsakir sem helst eru nefndar tengjast andlegri vanlíđan, kvíđa og ţunglyndi.
Dćmi um ađrar ástćđur er félagskvíđi ţ.e. ţegar barn treystir sér ekki til ađ yfirgefa heimiliđ til ađ vera međ jafnöldrum. Einnig erfiđleikar í námi ef vandinn er vitsmunaţroski eđa ađrar raskanir. Algengar ástćđur eru einelti eđa önnur ógn sem tengist skólanum hvort sem ţađ er innan veggja skólans eđa á skólalóđ.
Ef skólaforđun hefur stađiđ yfir langan tíma er ekki ósennilegt ađ barniđ sé komiđ međ viđvarandi kvíđa gagnvart öllu sem tengist skólagöngunni. Ţađ hefur misst úr náminu og miklar fyrir sér ađ taka upp ţráđinn ađ nýju. Ţađ hefur einnig misst tengsl viđ skólafélaga og óttast ađ vera ekki tekinn aftur í hópinn, eđa upplifir sig jafnvel aldrei hafa veriđ hluti af hópnum. Barniđ forđast skólann og vill ekki fara í hann ţví ţađ treystir ţví ekki ađ neitt hafi breyst eđa geti breyst í skólaađstćđunum.
Grafast fyrir um orsakir
Eitt er víst ađ skólaforđunin á sér einhverja upphafsorsök eđa ástćđur. Ţađ gćti hafa veriđ eitt tilvik eđa uppsöfnuđ vanlíđan sem tengist skólanum sem rekja má til margra ţátta sem foreldrar og barniđ sjálft á jafnvel erfitt međ ađ skilgreina lengur.
Öll mál af ţessu tagi ţarf ađ vinna á einstaklingsgrunni og engin tvö mál eru eins. Fyrirfinnist undirliggjandi ástćđa ţarf ađ taka á henni og ekki linna látum fyrr en ástćđan er fundinn og vandinn er kominn í lausnarfarveg. Eina lausn skólaforđunar er ađ barniđ sćki skólann á ný međ reglubundnum hćtti. Í algerum undantekningum ţegar fyrirséđ er eftir ađ reynt hefur veriđ til ţrautar, fćr barniđ heimakennslu í samrćmi viđ lög.
En fyrst ţurfa allir ađilar sem koma ađ máli barns međ skólaforđun (barniđ sjálft, foreldrar ţess, skólayfirvöld og fagfólk skóla) ađ reyna til ţrautar, eđa ţar til barniđ upplifi skólagönguna ekki ógnandi á neinn hátt.
Sé ástćđan innra međ barninu (klínískur kvíđi, ţunglyndi, fćlni) ţarf ađ ađlaga skólaađstćđur ađ ţörfum ţess. Dćmi er um ađ skólatíma barns sé breytt, styttri viđvera, smćrri hópar og ađ tekiđ sé á móti barninu međ sérstökum hćtti og ađ ţađ hafi vissan tengiliđ innan skólans sem er ávallt til stađar fyrir barniđ.
Sé ástćđan í umhverfi barnsins ţarf ađ taka á ţví. Hér gćti veriđ um ađ rćđa vanmátt gagnvart námi eđa ađ barni er strítt, ţađ lagt í einelti. Ađlaga ţarf námskrána ađ ţörfum barnsins og ađ sjálfsögđu vinna úr eineltismálum séu ţau orsakaţáttur fyrir skólaforđun. Námsráđgjafi og sálfrćđingur skóla eru hér lykilađilar svo og hjúkrunarfrćđingur. Ekki síđur skiptir máli skilningur skólayfirvalda, starfsfólks og samhugur bekkjarfélaga. Viđ komu barns í skólann eftir skólaforđun skiptir máli ađ búiđ sé ađ rćđa viđ bekkinn og ađ bekkurinn taki vel á móti nemandanum ţegar hann kemur aftur í skólann. Góđur fyrsti dagur eftir skólaforđunartímabil getur skipt sköpum.
Umfram allt ţarf ađ grafast fyrir um grunninn ađ skólaforđunni og rekja ţróunina til ađ geta fjarlćgt ţađ sem kom skólaforđuninni af stađ. Ţetta ţarf ađ gerast áđur en skólaforđunarvandinn festir sig í sessi sem almenn regla frekar en undantekning.
Skólakerfiđ
Börn upp til hópa eru sátt og líđur vel í skóla sínum. Vandinn liggur í skorti á fagfólki til ađ hjálpa öllum ţeim börnum sem ţess ţurfa. Fagfólki hefur ekki fjölgađ í grunnskólum borgarinnar sem er ekki í neinu samrćmi viđ fjölgun nemenda. Reykjavíkurborg hefur ekki viljađ leiđrétta laun sálfrćđinga í samrćmi viđ menntunarstig ţeirra og ţess vegna gengur illa ađ fá ţá til starfa. Öll ţekkjum viđ biđlistann sem fengiđ hefur ađ lengjast stjórnlaust.
Í raun breytir engu hversu hátt er hrópađ. Skólastjórnendur, foreldrar, ungmennaráđ og börnin kalla út í tómiđ. Foreldrar barna í vanda sem ţessum eru í angist sinni og upplifa sem kerfiđ hafi gefist upp á barni sínu. Barnasáttmálinn sem lögleiddur er á Íslandi hefur ekki veriđ innleiddur í Reykjavík. Ef horft er á Barnasáttmálann má segja ađ brotiđ sé daglega á börnum í Reykvísku skólakerfi.Skólaforđunarmál sem komin eru á efri stig verđa ekki leyst án fagfólks. Einhver einn ţarf ađ halda utan um máliđ, sjá til ţess ađ fundir séu haldnir, viđtöl höfđ og máli fylgt eftir til ađ forđast ađ ţađ dagi uppi í kerfinu og hver bendi á annan. Ţađ er til mikils ađ vinna ađ taka á ţessum erfiđu málum og gera ţađ faglega.
Afleiđingar langvinnar skólaforđunar getur leitt til félagslegrar fötlunar einstaklingsins sem kemur niđur á möguleikum ţess ađ stunda nám eđa vinnu. Ţađ er ekki ađeins skađi ţess einstaklings heldur samfélagsins alls.
Flokkur fólksins hefur ítrekađ rćtt skólaforđun í borgarstjórn og kallađ eftir samrćmdum viđmiđum sem sátt ríkir um. Einnig er kallađ eftir viđbrögđum skólayfirvalda og ađ ţau sýni ábyrgđ í verki.
Birt í Morgunblađinu 28 febrúar 2023