Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Eru íslenskir foreldrar kærulausir?
2.7.2007 | 17:17
Svo segir í fréttum í Mbl frá föstudeginum sl., alla vega að kæruleysi sé ríkt í íslenskum foreldrum. Þetta megi t.d. sjá í sundlaugum. Þar séu margir foreldrar allt of afslappaðir (kærulausir) og leyfi ungum börnum sínum að leika sér í lauginni án þess að vera gætt af fullorðnum einstaklingi.
Kannski er þessi afslöppun eða kæruleysi innbyggt í þjóðarsálinni. Við erum mörg hver, alla vega hér í Reykjavík, alin upp með annan fótinn í sundi og það virðist vera svo víðs fjarri að slys geti átt sér stað jafnvel í lauginni þar sem hún er grynnst. En allur er varinn góður og engum langar að ætla að verða vitur eftir á þegar slysin hafa átt sér stað. Þess vegna verðum við að vera mátulega stressuð og hreinlega aldrei líta af ungum börnum í sundlauginni eða pottunum hvort sem í sundlaugum eða heima í garði.
Á sömu síðu segir að foreldrar geti orðið skaðabótaskyldir gagnvart barni sínu sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða í sundlaugaslysum vegna þess að þeir hafa vanrækt eftirlitsskyldu sína. Á þetta þá ekki líka við ef sýnt þykir að foreldrar hafi sýnt vanrækslu á ýmsum öðrum sviðum sem hugsanlega hefur leitt til þess að barnið hafi borið andlegan eða líkamlegan skaða af? Til dæmis ef barn verður fyrir bíl eða meiðist. Nú ef barn hefur verið skilið eitt eftir eftirlitslaust á heimili og svona mætti eflaust lengi telja.
Kannski það verði algengt í framtíðinni að börn fari upp til hópa að lögsækja foreldra sína fyrir eitt og annað sem betur hefði mátt fara í aðbúnaði þeirra á uppeldisárunum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Nýjustu færslurnar
- Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn
- Kosningar búnar þar, en skella á hér
- Víti til að varast
- Viðsjár í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
Athugasemdir
Margir íslenskir foreldrar eru pottþétt of kærulausir í sundlaugum. Og ekki bara hvað varðar öryggi barna sinna heldur einnig með uppeldið á þeim. Ég verð til dæmis ofsalega pirruð ef ég er í sundi og er að reyna að synda í löginni þegar öskrandi krakkar koma og stökkva ofan í laugina. Þeir hafa stór svæði til að leika sér á en samt virðist alltaf vera skemmtilegra að vera einhvers staðar þar sem þeir mega ekki vera. Tek laugina á Akureyri sem dæmi. Þar eru rennibraut og þrír aðrir barnapottar og að auki er gamla laugin notuð sem barnalaug. Þ.e. krökkunum er leyft að hamast og leika sér í þeirri laug eins og þau vilja án þess að mikið sé sagt yfir því. Eini staðurinn þar sem þau mega ekki leika sér er nýja lögin þar sem fólk á að geta verið í friði við að synda án þess að eiga það á hættu að krakkar stökkvi ofan á hausinn á þeim eða að maður þurfi að synda í svigi vegna þess að krakkarnir eru að leika sér. Ég hef séð sundlaugaverðina koma og banna þeim þetta en ég hef aldrei nokkurn tímann séð foreldra banna þeim að leika sér í lauginni. Það er vegna þess að foreldrarnir eru annað hvort að slappa af í pottunum eða liggja í sólbaði.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.7.2007 kl. 17:44
http://svenni.blog.is/blog/svenni/entry/248027/
Já, ég skrifaði einmitt aðeins um slysið hérna á Akureyri fyrir stuttu, og mínar skoðanir á svona málum. Einnig man ég eftir að hafa hlustað á fyrirlestur hjá þér um hin ýmsustu málefni er snerta starfsfólk sundstaða. Íslenskir foreldar eru, SUMIR, aðeins til of kærulausir.
Sveinn Arnarsson, 2.7.2007 kl. 19:33