Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Af misjöfnu þrífast börnin best, eða hvað?
5.7.2007 | 12:46
Í Blaðinu 4. júlí er rætt við Birgittu Jónsdóttur Klasen en hún titlar sig náttúrulækni og sálfræðing. Reyndar skilst mér að Birgitta sé ekki löggildur sálfræðingur og þar að leiðandi má hún ekki titla sig sálfræðing hér á landi. En það er nú ekki efni þessa bloggs heldur það að hún segir það mikilvægt að skipta á rúmum barna einu sinni í viku til að tryggja að hreinlæti sé eins og best verður á kosið. Sérstaklega sé mikilvægt að skipta á koddum og hreinsa þá, já meira að segja þurrhreinsa þá á einhverra mánaða fresti. Ástæðan er sú að sögn Birgittu að í koddum má finna tíu til fimmtán mismunandi sveppategundir og eftir ársnotkun hefur hann safnað í sig 100 lítrum af svita.
Nú spyr ég, hvað varð um þetta sem maður heyrði svo oft hérna áður fyrr:
....af misjöfnu þrífast börnin best...... Á það ekki við lengur?
Er ekki of langt gengið í öllu þessu hreinlætisæði. Hvað með ofnæmi og ofnæmisviðbrögð sem þvottaefni, mýkingarefni, sápur og mörg önnur hreinsiefni geta framkallað. Varla er það skárra að vera með kláða, roða og bólgna húð vegna þess að fatnaður og annað tau sem við umgöngumst er stútfullt af sterkum efnum.
Farsælast er að finna milliveg í þessu sem öðru. Ég persónulega ætla bara að halda áfram að skipta á rúmunum á tveggja vikna fresti og koddinn má alveg fara í þvottavélina þess vegna á tveggja ára fresti.
Flokkur: Heilsa og heilbrigði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Að búa við sótthreinsað umhverfi að óþörfu held ég geri ekkert annað en að veikla ónæmiskerfið.
Mér þætti gaman að sjá kodda sem inniheldur 100 lítra af svita, minn koddi er alltaf þurr þegar ég leggst á hann að kveldi sama hversu lengi ég svaf á honum nóttina áður...
Ísdrottningin, 5.7.2007 kl. 16:23
Það er nú merkilegat að auknu hreinlæti fylgir hækkuð tíðni á asma og ofnæmi. Nú er Púkinn ekki að segja að börn eigi að leika sér með hundaskít, en hæfilegur skammtur af óhreinindum virðist nauðsynlegur til að ónæmiskerfið fari ekki úr skorðum.
Púkinn, 5.7.2007 kl. 18:18
Hjartanlega sammála ykkur öllum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.7.2007 kl. 19:15
Hmm, mér finnst einu sinni í viku nú alls ekki hættulegt...
Í gamla daga voru mömmurnar nú að skipta hjá ungabörnum á hverjum degi! Það er orðið einum of...
Svo er líka bara hægt að nota Neutral, ekekrt ofnæmisvesen og minna af sterkum efnum og sápujukki.
Maja Solla (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 21:16
Ég veit ekki hvort það er rétt hjá mér en mig minnir að ég hafi lesið einhversstaðar að "lækningar" hafi gert minna en ekkert gagn öldum saman en náttúrulækningar ekkert gagn en komu þó betur út en "hefðbundnar lækningar".
Benedikt Halldórsson, 6.7.2007 kl. 00:10
Allt þetta hreinlætis æði er að gera útaf við mannfólkið! Hvernig var þetta hérna í gamla daga þegar fólk var ekki að nota öll þessi efni sem við gerum í dag, ekki þekktist asmi, sveppasýkingar og annað sem að ég tel vera mikið komið vegna allra þessara efna sem við notum í of miklu magni....allt er hollt og gott í hófi
mongoqueen, 7.7.2007 kl. 22:48
Þetta minnir mig á íslending sem ég hitti í Kaupmannahöfn fyrir 35árum siðan,hann sagði mér að hann væri að læra matvælatæknifræði,um þau fræði hafði ég ekki heyrt áður svo eg spurði hvað það væri.Hann sagði að það fælist aðallega í því að gerilsneyða matvæli svo vel að gerlarnir hyrfu að mestu, enn það væri svo annað seinni tíma vandamálsem skapaðist við það.Þegar líkaminn hætti að fást sjálfur við þessa gerla gæti fólk átt á hættu að sýkjast illa af áður nánast meinlausum gerlum.Er ekki allt best í hófi.
Haraldur G Magnússon, 11.7.2007 kl. 00:06