Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hver er Stella Blómkvist?
10.7.2007 | 10:34
Ég hef veriđ ađ lesa bćkurnar hennar Stellu Blómkvist í sumarfríinu en ţćr fjalla um hina kjörkuđu Stellu sem er lögfrćđingur í Reykjavík. Stella tekur ađ sér erfiđ mál og linnir ekki látum fyrr en hún hefur fundiđ lausnina.
Stella Blómkvist er dulnefni og mér skilst ađ ekki sé vitađ hver rithöfundurinn er. Bćkurnar finnst mér alveg frábćrar, stíllinn stuttur og hnitmiđađur og talsmáti Stellu sem oftar en ekki er býsna grófur er jafnframt oft mjög fyndinn. Ég tók eftir ţví hjá sjálfri mér ađ eftir ađ hafa lesiđ nokkrar bćkur eftir Stellu var ég farin ađ taka upp talsmátan hennar, orđin all kjaftfor og farin ađ blóta í tíma og ótíma. Svona er nú hćgt ađ vera áhrifagjarn á miđjum aldri.
Efni bókanna gengur út á ađ morđ hefur veriđ framiđ, morđ í Alţingishúsinu, morđ í Hćstarétti, morđ í Stjórnarráđinu og morđ í sjónvarpinu, já meira ađ segja í beinni útsendingu.
Eftir ađ hafa lesiđ bćkurnar hans Arnaldar Indriđasonar finnst mér eiginlega Stella skemmtilegri. Ég er ţó all upptekin af ţví ađ spekúlera í hver höfundurinn er. Ţetta er ađ mínu viti klárlega kona frekar en karl ţó konan á bókasafninu sem ég hef rćtt ţetta viđ segir ađ ţađ séu getgátur um ađ ţetta sé nefnilega karlhöfundur. Enginn karl gćti skrifađ svona um konu, ţađ er ég alveg viss um.
Enda ţótt ég sé ekkert sérlega vel ađ mér í bókmenntaheiminum ţá dettur mér í hug hvort ţetta geti veriđ hún Guđný Halldórsdóttir Laxness? Gćti hún ekki skrifađ einmitt svona texta?
Alla vega mćli ég međ ţessum bókum.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Nei ekki Árni, hans stíll er einmitt langur, nákvćmur og lýsingar allt of yfirţyrmandi. Og Davíđ, hjálpi mér, nei ţví mun ég aldrei trúa.
Kolbrún Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 14:37
Ţetta eru skemmtilegar vangaveltur. Bloggađi einmitt um ţetta einu sinni: http://bjorgkristjana.blog.is/blog/bjorgkristjana/entry/62077/
Ég held ţetta gćti allt eins veriđ karlmađur sem skrifar ţessar bćkur. Laxness náđi t.d. ótrúlega vel ađ lýsa tilfinningum kvenpersóna í bókum sínum og mér hefur oft fundist ótrúlegt ađ karlmađur hafi skrifađ margt af ţví sem hann skrifađi.
Mér finnst kenning Tómasar athyglisverđ, hef meira ađ segja heyrt ţessa tilgátu áđur.
Björg K. Sigurđardóttir, 10.7.2007 kl. 15:09
Ég hef lengi velt ţessu fyrir mér líka og er viss um ađ Stella er karl...
vs (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 19:37
Ég sé mig knúna til ađ leggja hér orđ í belg og kveđa í kaf allar pćlingar um ađ Stella sé kona. Ástćđur:
Ég er ađ minnsta kosti viss í minni sök.
Ragga Eiríks (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 21:09
Er rétt ađ leggja ađ jöfnu persónulega reynslu og lýsingar á prenti?
Már Högnason (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 21:18
Ég hef einmitt oft velt ţessu fyrir mér....og bloggađ um ţađ. Ég held ađ Stella sé karlkyns og ég styđ kenningu Tómasar. Ţetta er eitthvađ sem ég gćti trúađ Davíđ ađ skrifa í laumi....
Og ađ leggja ađ jöfnu persónulega reynslu og lýsingar á prenti finnst mér auvitađ algjör fjarstađa en ţađ sem Ragga telur upp er alveg rétt. Skrifin eru mjög karlaleg og oft er Stella ađ brasa eitthvađ sem konur mundu bara ekki gera eins og ađ nota sápu til sjálfsfróunar.
Kristjana Atladóttir, 10.7.2007 kl. 22:51
Ég er sammála ţví sem hefur áđur komiđ fram ađ ég held ađ höfundurinn sé karlkyns...
Ég hef heyrt kenningar um Stefán Jón Hafstein...
johanna (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 23:43
já, algjörlega sammála ykkur Ellísabet og Kristjana, já og svo líka ţegar kemur ađ ţví hvernig Stella klćđir sig. Ţess endalausu " leđurdress" ći alls ekki eins "hipp og kúl" og höfundur virđis álíta.
sigrun (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 09:12
Vilhelmina af Ugglas er EKKI Stella ,
svo mikiđ er ekki víst.
Ásgeir Rúnar Helgason, 12.7.2007 kl. 20:17
Algjörlega sammála Röggu Eiríks, ţessi lessupćling Stellu eru kynórar hetró karls og frekar klisjukennd.
Ég gćti trúađ ađ ţetta vćri Árni Ţórarins eđa Páll Kr. Pálsson sem hefur skrifađ međ honum bćkur og leikrit... Eđa báđir saman.
Viđar Eggertsson, 13.7.2007 kl. 16:41
Ţetta allt er fariđ ađ minna á deilurnar um hvort Sir Francis Bacon hafi skrifađ leikrit ţau sem eru eignuđ William Shakespeare. Mótrökin voru mörg hver skemmtileg, en best fundust mér ţó sú ađ jú, víst gćti Bacon vel hafa skrifađ leikrit Shakespeares, en ţađ vekti hins vegar upp spurninguna um hver hafi skrifađ rit ţau sem hafa veriđ eignuđ Sir Francis Bacon.
Mín kenning er ađ Stella sé eitt af eftirfarandi:
Ég hef enga trú á ađ ţetta geti veriđ Davíđ Oddsson. Frekar gćti ég trúađ ţví ađ ţađ vćri Kjartan Gunnarsson eđa Hannes Hólmsteinn. Davíđ er kannski betri penni en ţeir báđir til samans, en hann er a.m.k. allt öđruvísi stílisti en Stella. Reyndar finnst mér prósi Davíđs vera undarlega bragđlaus miđađ viđ hversu hnyttinn hann getur veriđ í viđtölum.
Ţetta er heldur enginn sem hefur ţegar skrifađ glćpasögur, nema hugsanlega Arnaldur, ţar sem hann er eini glćpasagnahöfundurinn sem kemst í hálfkvisti viđ Stellu.
Varđandi karl-lćgar lessupćlingar, ţá ţurfa ţćr ekki endilega ađ vera úr penna karlmanns, ţví konur geta alveg lćrt ţá list ađ skrifa til ađ ţóknast karlmönnum.
Ţetta er heldur ekki lögfrćđingur, amk ekki starfandi lögfrćđingur. Hins vegar kom mér á óvart ţekking höfundarins á dulkóđunarforritinu PGP í fyrstu bókinni, en á ţeim tíma var slík ţekking einskorđuđ viđ internetnörda, sem á ţeim tíma voru merkilega fáir.
Hins vegar virđist höfundurinn vera mjög vel ađ sér í alls kyns slúđri sem gengur í heimi frćđimanna, blađamanna og stjórnmálamanna.
Ég ćtla hér ađ stinga upp á nokkrum nöfnum:
Viđ nánari umhugsun virđast ţessar persónur ekki líklegar, nema kannski Illugi. Sjón hefur t.d. of fágađan smekk til ađ skrifa margt ţađ sem hrýtur af penna Stellu og sama er hćgt ađ segja um Steinunni og Braga. Eina ástćđan fyrir ţví ađ ég nefni Kolbrúnu er ađ hún er frekar augljós fyrirmynd einnar skemmtilega ógeđfelldrar persónu og Kolbrún gćti einmitt hafa haft húmor fyrir svoleiđis. Ţessar uppástungur eru reyndar meira teknar sem dćmi en raunverulegar tilgátur. Hugmynd mín er ađ ţetta er einhver manneskja af svipuđum toga og ţessar.
Vandamáliđ viđ flestar tilgátur sem ég hef heyrt hingađ til er ađ ţrátt fyrir galla sína er Stella betri höfundur en flestir sem hafa veriđ nefndir til sögunnar.
Elías Halldór Ágústsson, 13.7.2007 kl. 21:10
Hvađ međ Elísabetu Jökulsdóttur?
Kolbrún Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 21:53
Hún skrifar of mikiđ frá hjartanu. Stella er cynical bastard. Sérstaklega ef hún er kona, ţá er hún ađ skrifa til ađ lenda í hillunum í Hagkaup og Bónus. Elísabet er of falleg sál til ađ geta gert svoleiđis.
Elías Halldór Ágústsson, 13.7.2007 kl. 22:22
Mađur heyrir fólk oft hallmćla sögum sem "fara eftir formúlunni". Sannleikurinn er sá ađ ţetta fólk gćti ekki sagt formúlusögu ţótt ţađ ţyrfti ađ bjarga lífi sínu. Eins og tónskáld sem tala niđrandi um slagara en hafa aldrei samiđ grípandi laglínu á ćfi sinni eđa gítaristar/píanistar sem eru yfir ţađ hafnir ađ fara á skalafyllerí en gćtu ekki spilađ 12 tóna í krómatískum skala á innan viđ 2 sekúndum.
Elías Halldór Ágústsson, 13.7.2007 kl. 22:34