Aldrei ađ gefast upp

Ţetta er einmitt eina hugsunin sem gildir ţegar börnin okkar og börn almennt séđ eru annars vegar. Aldrei ađ gefast upp.

Kastljósiđ fjallađi aftur um hina ungu móđur, Dagbjörtu  sem var neydd til ađ fara frá BNA og skilja barn sitt eftir í umsjón föđurömmu barnsins. Eins og fram kom í ţćttinum ţarf hún ađ drífa sig út og ganga í máliđ sem er flókiđ og sennilega afar tímafrekt svo ekki séđ minnst á kostnađarsamt. Ađalatriđiđ er ađ missa aldrei vonina.

Dagbjört ţarfnast stuđnings sem flestra og ef ég ţekki íslensku ţjóđina rétt ţá hjálpum viđ henni sem best viđ getum. Tilhugsunin um ađ málinu ljúki nú og međ ţessum hćtti er óásćttanleg ađ mínu mati.

Kastljósiđ á hrós skiliđ fyrir ţessa umfjöllun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband