Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
18-23 ára fá ekki ađ tjalda í Akureyrarbć um verslunarmannahelgina
31.7.2007 | 19:11
Í ljósi reynslunnar hafa Akureyringar ákveđiđ ađ gera breytingar á hverjir fá ađ tjalda á útihátiđ ţeirra Ein međ öllu. Ţessar breytingar má sjá á heimasíđu ţeirra. Ţađ kveđur nokkuđ viđ annan tón hjá mótshöldurum í ár en oft áđur. Af 14 útihátíđum leggur rúmlega helmingur sérstaklega áherslu á ađ um fjölskylduhátíđ sé ađ rćđa. Tvćr höfđa til ákveđinnar afţreyingar s.s. golfmót og ein til ţeirra sem hafa gaman af harmóníkuspili. Af ţessu má sjá ađ tónninn er ađ breytast. Mótshaldarar sćkjast eftir ţví ađ fá fjölskylduna í heild sinni en ekki einvörđungu unglingana ţó einstaka horfi einna helst til ţess ađ fá sem flesta inn á svćđiđ. Tónninn í umsjónarmönnum tjaldsvćđa hefur einnig breyst. Ţeir hafa ekki fariđ varhluta af ofbeldinu sem sérstaklega fylgir eiturlyfjaneyslu sé hún fyrir hendi á stađnum.
Mótshaldarar hljóta ađ vera ábyrgir fyrir ţví sem gerist á hátíđinni sem ţeir standa fyrir. Foreldrar eru ábyrgir fyrir ađ veita börnum undir 18 ára fararleyfi án eftirlits. Fjöldi sjálfbođaliđa og grasrótarsamtaka geta aldrei komiđ alveg í veg fyrir ađ ofbeldi eigi sér stađ ef neysla áfengis- og vímuefna er á stađnum. Ţeir eru heldur ekki ábyrgđarađilar. Óeigingjarn starf ţeirra er ađ mínu viti ekki nćgjanlega ţakkađ eđa virt. Ţetta kemur skýrast fram í ţeirri frétt sem lesa mátti í dag ađ allir sjálfbođaliđar verđa sem dćmi ađ greiđa fullt verđ inn á Ţjóđhátíđ í Eyjum ţótt erindi ţeirra sé einvörđungu ađ sinna hjálparstarfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.8.2007 kl. 13:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Ertu nokkuđ međ link um ţetta? eđa geturđu útskýrt hvernig 20 ára aldurstakmarkiđ gengur fyrir sig? Hvađ er bannađ innan 20?, varla Trúđarnir?
Sigurđur Orri Kristjánsson, 31.7.2007 kl. 19:21
Varđandi Akureyrarhátíđina og aldurstakmark varđandi hana vísa ég á heimasíđu Akureyrarbćjar
Kolbrún Baldursdóttir, 31.7.2007 kl. 21:02
Held ađ ţú sért ađ misskilja ţetta. Ţađ á ađ banna einstaklingum á aldrinum 18-23 ađ tjalda í bćnum. Ţetta er til háborinnar skammar og líkist ţví ađ stinga hausnum ofaní sandinn frekar en ađ taka ábyrgđ.
Linda (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 08:26
Ađ gera ákveđinn aldurshóp nánast útlćgan úr ákveđnum bć yfir ákveđiđ tímabil jađrar viđ fordómar í garđ ţessara kynslóđa sem ţar eru gerđ útlćg.
Ég er einmitt á tilgreindum aldri og hef ferđast mikiđ í sumar um landiđ međ félögum mínum. Undantekning er ef unglingahópur hefur séđ um ölvunina, hávađann og rifrildin sem vill fylgja of stórum skammti áfengis ţví í lang flestum tilvikum er ţađ "kurteisa" fjölskyldufólkiđ sem sér um lćtin. Ţađ er a.m.k. ekki alltaf til sóma, rétt eins og ákveđnir einstaklingar á aldrinum 18-25 ára!
Einhvertíma heyrđi ég ađ börnin lćri ţađ sem fyrir ţeim er haft, kannski ađ ţađ gildi einnig í ţessu samhengi?
Birgir Marteinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 12:15
Ég sé ađ efri fćrslan hefur veriđ fjarlćgđ... Hvers vegna? Ekki, ţađ ađ ég fann ekki ţćr upplýsingar sem sú fćrsla talađi um.
Sigurđur Orri Kristjánsson, 1.8.2007 kl. 14:13
Nei ţetta er sama fćrslan bara leiđrétt. Ţađ var ekki 20 ára aldurstakmark heldur aldurtakmark ef fólk ćtlađi ađ tjalda, ég lagađi ţví fyrirsögnina. Heyrđi samt ekki betur en ţetta hefđi veriđ sagt svona í fréttum í gćr. En allar upplýsingar eru á heimasíđu Akureyrarbćjar.
Heyrnin kannski farin ađ förlast hjá mér enda ađ nálgast miđjan aldur.
Kolbrún Baldursdóttir, 1.8.2007 kl. 16:33