18-23 ára fá ekki ađ tjalda í Akureyrarbć um verslunarmannahelgina

Í ljósi reynslunnar hafa Akureyringar ákveđiđ ađ gera breytingar á hverjir fá ađ tjalda á útihátiđ ţeirra Ein međ öllu. Ţessar breytingar má sjá á heimasíđu ţeirra. Ţađ kveđur nokkuđ viđ annan tón hjá mótshöldurum í ár en oft áđur.  Af 14 útihátíđum leggur rúmlega helmingur sérstaklega áherslu á ađ um fjölskylduhátíđ sé ađ rćđa. Tvćr höfđa til ákveđinnar afţreyingar s.s. golfmót og ein til ţeirra sem hafa gaman af harmóníkuspili. Af ţessu má sjá ađ tónninn er ađ breytast. Mótshaldarar sćkjast eftir ţví ađ fá fjölskylduna í heild sinni en ekki einvörđungu unglingana ţó einstaka horfi einna helst til ţess ađ fá sem flesta inn á svćđiđ. Tónninn í umsjónarmönnum tjaldsvćđa hefur einnig breyst. Ţeir hafa ekki fariđ varhluta af ofbeldinu sem sérstaklega fylgir eiturlyfjaneyslu sé hún fyrir hendi á stađnum.

Mótshaldarar hljóta ađ vera ábyrgir fyrir ţví sem gerist á hátíđinni sem ţeir standa fyrir. Foreldrar eru ábyrgir fyrir ađ veita börnum undir 18 ára fararleyfi án eftirlits. Fjöldi sjálfbođaliđa og grasrótarsamtaka geta aldrei komiđ alveg í veg fyrir ađ ofbeldi eigi sér stađ ef neysla áfengis- og vímuefna er á stađnum. Ţeir eru heldur ekki ábyrgđarađilar. Óeigingjarn starf ţeirra er ađ mínu viti ekki nćgjanlega ţakkađ eđa virt. Ţetta kemur skýrast fram í ţeirri frétt sem lesa mátti í dag ađ allir sjálfbođaliđar verđa sem dćmi ađ greiđa fullt verđ inn á Ţjóđhátíđ í Eyjum ţótt erindi ţeirra sé einvörđungu ađ sinna hjálparstarfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Orri Kristjánsson

Ertu nokkuđ međ link um ţetta? eđa geturđu útskýrt hvernig 20 ára aldurstakmarkiđ gengur fyrir sig? Hvađ er bannađ innan 20?, varla Trúđarnir?

Sigurđur Orri Kristjánsson, 31.7.2007 kl. 19:21

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Varđandi Akureyrarhátíđina og aldurstakmark varđandi hana vísa ég á heimasíđu Akureyrarbćjar

Kolbrún Baldursdóttir, 31.7.2007 kl. 21:02

3 identicon

Held ađ ţú sért ađ misskilja ţetta.  Ţađ á ađ banna einstaklingum á aldrinum 18-23 ađ tjalda í bćnum.  Ţetta er til háborinnar skammar og líkist ţví ađ stinga hausnum ofaní sandinn frekar en ađ taka ábyrgđ.  

Linda (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 08:26

4 identicon

Ađ gera ákveđinn aldurshóp nánast útlćgan úr ákveđnum bć yfir ákveđiđ tímabil jađrar viđ fordómar í garđ ţessara kynslóđa sem ţar eru gerđ útlćg.

Ég er einmitt á tilgreindum aldri og hef ferđast mikiđ í sumar um landiđ međ félögum mínum. Undantekning er ef unglingahópur hefur séđ um ölvunina, hávađann og rifrildin sem vill fylgja of stórum skammti áfengis ţví í lang flestum tilvikum er ţađ "kurteisa" fjölskyldufólkiđ sem sér um lćtin. Ţađ er a.m.k. ekki alltaf til sóma, rétt eins og ákveđnir einstaklingar á aldrinum 18-25 ára!

Einhvertíma heyrđi ég ađ börnin lćri ţađ sem fyrir ţeim er haft, kannski ađ ţađ gildi einnig í ţessu samhengi?

Birgir Marteinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 12:15

5 Smámynd: Sigurđur Orri Kristjánsson

Ég sé ađ efri fćrslan hefur veriđ fjarlćgđ... Hvers vegna? Ekki, ţađ ađ ég fann ekki ţćr upplýsingar sem sú fćrsla talađi um.

Sigurđur Orri Kristjánsson, 1.8.2007 kl. 14:13

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Nei ţetta er sama fćrslan bara leiđrétt. Ţađ var ekki 20 ára aldurstakmark heldur aldurtakmark ef fólk ćtlađi ađ tjalda, ég lagađi ţví fyrirsögnina. Heyrđi samt ekki betur en ţetta hefđi veriđ sagt svona í fréttum í gćr. En allar upplýsingar eru á heimasíđu Akureyrarbćjar.
Heyrnin kannski farin ađ förlast hjá mér enda ađ nálgast miđjan aldur.

Kolbrún Baldursdóttir, 1.8.2007 kl. 16:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband