Samtök fullorđinna ţolenda eineltis

Er ekki tímabćrt ađ stofna samtök fullorđinna ţolenda eineltis?

Í gćr birti ég fćrslu á bloggsíđu minni um einelti á vinnustađ sem bar yfirskriftina:
Einelti á vinnustađ er vísbending um stjórnunarvanda.

Ég hef fengiđ talsverđ viđbrögđ viđ ţessari fćrslu sem ađallega hafa borist mér  í tölvupósti og međ símtölum. 
Ţessi viđbrögđ stađfesta tvennt í mínum huga:
1. Einelti á sér engin landamćri
2. Einelti er ekki einskorđađ viđ ákveđinn aldurshóp. Ţađ lifir og ţrífst međal fullorđinna og á sér stađ á vinnustöđum, í háskólum, í félagasamtökum og í tómstundahópum af ýmsu tagi.

Ýmis samtök hafa veriđ stofnuđ í kringum stćrri sem smćrri hópa fólks sem telur sig hafa veriđ beitt einhverskonar órétti eđa orđiđ fyrir ofbeldi. Í ljósi nýlegrar umrćđu um einelti á vinnustađ tel ég tímabćrt ađ stofnuđ verđi samtök fullorđinna ţolenda eineltis. Ţessi samtök gćtu ţjónađ margs konar hlutverki. Meginhlutverkiđ gćti veriđ ađ standa vörđ um hagsmuni ţeirra einstaklinga sem hafa orđiđ fyrir einelti á fullorđinsárum hvort sem er á vinnustađ eđa annars stađar í samfélaginu. Hlutverk slíkra samtaka gćti einnig veriđ ađ mynda hóp fagteymis sem fyrirtćki, félagasamtök og stofnanir gćtu kallađ til sé ţörf á ađstođ viđ ađ upprćta eineltismál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér lýst afskaplega vel á hugmynd ţína Kolbrún.

Ég er samt hrćddur um ađ ţú fáir ekki miklar undirtektir hér í athugasemdum ţví menn eiga misjafnlega auđvelt međ ađ viđurkenna ađ hafa sćtt einelti.

Ég er til og er líka til í ađ greina frá minni reynslu af eineltismálum og viđbrögđum cvinnuveitanda, Vinnueftirlits og stéttarfélags.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.8.2007 kl. 22:13

2 Smámynd: Andrés.si

Gott hugmynd Kolbrún. Ekki er ég heldur án sögu um ţađ mál.

Andrés.si, 8.8.2007 kl. 01:15

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég sendi ţér tölvupóst Kolbrún. 

Marta B Helgadóttir, 8.8.2007 kl. 01:19

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er alveg samála ţér. Kolbrún.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.8.2007 kl. 11:21

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband