Írskir, Danskir, Franskir- og Fiskidagar og svo Ástarvika á Bolungarvík

Landsbyggđin hefur svo sannarlega tekiđ viđ sér undanfarin ár hvađ varđar hugmyndir ađ skemmtilegum uppákomum og hátíđum.  Ć fleiri bćjarfélög bjóđa landsmönnum til veislu og hver og ein einkennist af ákveđnu ţema.

Ţótt ég hafi sjálf, ekki enn, lagt leiđ mína á svona Daga ţá gleđur ţađ ađ fá fréttir frá ţessum stöđum og fylgjast međ úr fjarlćgđ hversu vel ţetta tekst og hvađ fólkiđ er glatt međ ţetta.

Í dag eru Fiskidagar á Dalvík og á morgun hefst Ástarvikan á Bolungarvík.
Ástarvikan á Bolungarvík er alger snilld. Hugmyndin er frumleg og vel til ţess fallin ađ ţjappa fólkinu á stađnum saman og ţá ekki bara pörunum í bókstaflegri merkingu heldur einnig hinum sem bera hag stađarins fyrir brjósti sér. Fjölgun í bćjarfélaginu varđar nefnilega alla.
Góđa skemmtun Dalvíkingar og Bolvíkingar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Ţetta er bara frábćrt hvađ mörg bćjarfélög eru farin ađ gera líka til ađ lađa ađ fólk, en ţví miđur eru alltaf nokkrir svartir sauđir sem geta eyđilagt ţessar hátíđir, ţ.e. međ slagsmálum og drykkjulátum... en ţađ fylgir sennilega okkur íslendingum ađ ţađ ţarf alltaf eitthver ađ skemma...

Hef fariđ á Franska daga á Fásk ţar sem ţađ er nú í bakgarđinum hjá manni og ţađ hefur veriđ mjög gaman...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 11.8.2007 kl. 11:15

2 Smámynd: Solveig Pálmadóttir

Ţú gleymir ađalhátíđinni

-Vorskipiđ kemur- á Erarbakka ..ađalstađnum, ţ.e.as í nafla alheimsins

Solveig Pálmadóttir, 12.8.2007 kl. 10:05

3 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Mćli međ ţví ađ starta sumrinu á ađ sćkja heim Patreksfjörđ á sjómannadaginn.  Ţetta er farin ađ vera mjög vegleg hátíiđ sem stendur frá fimmtudegi fram á mánudag.  Hefur undanfarin ár heppnast mjög vel og veriđ margt um manninn. 

En ţetta er víđar gaman.

Gott framtak alls stađar sem slíkt er sett saman ţví markmiđiđ er jú skemmtun og samhugur.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 13.8.2007 kl. 20:49

4 Smámynd: Halla Rut

Ţetta er til fyrirmyndar hjá landsbyggđinni. Mun betra fyrir ţjóđarbúiđ ef landinn ferđast innanlands enda hef ég tekiđ eftir miklum áhuga fólks á ađ ferđast um og kynnast eigin landi frekar en ađ liggja eins og dauđyfli á sólarströnd.

Halla Rut , 14.8.2007 kl. 00:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband