Opnunartíminn ekki vandamáliđ

Ađ stytta opnunartíma skemmtistađanna í miđbćnum leysir ekki ţann vanda sem okkur er tíđrćtt um ţessa dagana. Ef ţađ yrđi niđurstađan myndi ég telja ađ vandamáliđ myndi fremur aukast.  Eftir lokun myndu ţeir gestir sem ekki vćru tilbúnir ađ fara heim eđa ekki komast heim ţví erfitt gćti reynst ađ fá leigubíla einfaldlega fylla götur miđbćjarins. Ţví meiri fjöldi af fólki í misjöfnu ástandi ţví meiri líkur á neikvćđum uppákomum sér í lagi ef hvergi bólar á lögreglu.  Ađ stytta opnunartímann er ţess vegna ekki lausnin.

Meginlausnin felst í sýnileika laganna varđa. Nýr lögreglustjóri lagđi á ţađ áherslu ţegar hann tók viđ embćtti ađ auka bćri sýnileika lögreglu.  Ţađ virđist ekki hafa orđiđ. Ţvert á móti hefur ţađ komiđ fram ađ lögreglan röltir helst ekki um bćinn ađ nćturlagi um helgar.

Ţeir sem eru mest til trafala eru ekki börn og unglingar heldur fullorđiđ fólk sem höndlar illa áfengi og er jafnvel í vímuefnaneyslu ađ auki. Međan veriđ er ađ ná tökum á ţessum vanda ţarf ađ efla löggćslu. Ef til vill er hćgt síđar meir ađ draga úr henni aftur en núna eins og ástandiđ hefur veriđ í sumar er ţetta sú leiđ sem líklegust er til árangurs.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er alveg sammála ţér. Kolbrún.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.8.2007 kl. 11:58

2 identicon

Ég var ađ koma úr vikuferđ til Rómar. Lögreglan var mjög sýnileg í miđborginni og ég varđ ekki var viđ glćpi af nokkru tagi eđa lögreglan ryki allt í einu upp til handa og fóta til ađ elta einhverja glćpona.

Reyndar sá ég ekki einn einasta árekstur alla ferđina og enga skemmda bíla. Ţó er umferđin miklu meiri og flestar göturnar mun ţrengri í miđborg Rómar en Reykjavík. 

Steini Briem (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 12:10

3 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Sammála. Ástćđan fyrir ţví ađ ţeir lengdu opnunartíma var til ţess ađ losna viđ fjöldan sem safnađist saman í miđbćnum eftir lokun.

Ţetta ástand er ađ stórum hulta til ađ kenna reykingabanninu sem var sett á án ţess ađ vinna međ lögreglunni.

Danir gerđu annsi skemmtilegan bar ţar sem nánast allt húsnćđiđ var reykingarsvćđi en barborđiđ var lokađ inn í litlu svćđiđ, bara nokkra fermetra, ţar sem reykingar voru bannađar.

Ómar Örn Hauksson, 14.8.2007 kl. 16:05

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţessu Kolbrún, kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 14.8.2007 kl. 16:23

5 identicon

Spurning hvort ađ neysla á hörđum efnum tengist ţví ađ endast lengur niđri í bć?
Set spurningamerki um hvort reykingarbanniđ komi ţessu eitthvađ viđ ţar sem ástandiđ var alveg slćmt fyrir banniđ.
Hef ekki heyrt talađ um tengingu milli aukins ofbeldis og aukinnar steraneislu í kjölfar aukinnar ţráhyggju um betra útlit (Spuring hvort bita eigi handahófs lyfjaprófana í líkamsrćktum).
Aukin sýnileg löggćsla er eitt af lykilatriđunum.

Atli (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 18:46

6 Smámynd: krossgata

Makalaust hvađ viđ íslendingar erum tilbúin ađ verja stórundarlega drykkjusiđi okkar fram í rauđan dauđann og viđhalda túrkenndri drykkjunni sem lengst.  Kannski bara kominn tími til ađ opna augun, fullorđnast ađeins og sjá ađ ţađ ađ kútveltast útúrdrukkinn í 3 daga er ekki smart og fara ađ taka um ađra drykkjusiđi.

krossgata, 14.8.2007 kl. 19:02

7 Smámynd: Ívar Jón Arnarson

Lögreglan ţarf ađ vera miklu sýnilegri í miđbćnum. Til ţess ţarf eflaust ađ fjölga lögreglumönnum, en ţađ er nú ekki svo auđvelt í ţessu góđćri sem nú varir. Hćfir menn einfaldlega fara ekki í störf eins og löggćslu í sama mćli og ţegar harđar er í ári.

Til ađ ţetta megi lagast, ţarf ađ hćkka grunnlaun almennra lögreglumanna talsvert, auk ţess sem ţarf ađ minnka til muna ţađ vinnuálag sem er á ţeim. Ţađ getur varla talist eđlilegt ađ mađur sem á frí sé avinnuskyldur.

Ívar Jón Arnarson, 14.8.2007 kl. 19:08

8 Smámynd: Ívar Jón Arnarson

Ţarna átti ég auđvitađ viđ ađ vera "aukavinnuskyldur"

 Smá hiti í kallinum :)

Ívar Jón Arnarson, 14.8.2007 kl. 19:09

9 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Sammála ţér Kolbrún...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.8.2007 kl. 20:20

10 Smámynd: Halla Rut

Gćti ekki veriđ meira sammála ţér og hreint skil ekki ţegar fólk telur ađ styttri opnunartími leysi vandann. Ţađ sem ég vil hinsvegar bćta viđ og benda á er ađ ef opnunartími verđur styttur í fyrra horf koma "heimilispartýin" aftur en er fólk búiđ ađ gleyma hvernig ţetta var. Lögreglan var keyrandi milli heimila alla nóttina til ađ stöđva nćtur partý sem ollu miklum ófriđi fyrir nágranna sem og settu oft ţá sem voru ađ halda partýiđ í mikinn vanda ţegar skemmtunin fór úr böndunum.  

Ívar, ég vil líka benda ţér á ađ fyrir nokkrum misserum voru laun lögreglumanna hćkkuđ verulega og eru laun ţeirra bara nokkuđ góđ í dag. 

Halla Rut , 14.8.2007 kl. 23:07

11 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Ţegar opnunartíminn var lengdur hérna um áriđ var hugsunin einmitt sú ađ koma í veg fyrir ađ allir ţyrptust út á götu á sama tíma. Viđ breytinguna átti fólkiđ ađ fara út af stöđunum á misjöfnum tímum og ţar međ ađ eiga greiđari ađgang ađ leigubílum. 

Ţađ sem gerđist hins vegar er ađ dreifingin hefur orđiđ en ekki samt eins og vonast var til en leigubílavandinn er enn til stađar. Margir fullyrđa ađ neysla örvandi efna hafi snaraukist ţegar opnunartíminn var lengdur.

Margir leigubílstjórar segjast alls ekki treysta  sér ađ aka síđari hluta nćtur vegna ţess ađ ţá sé fólk orđiđ svo illa drukkiđ ađ ţeim geti stafađ hćtta af. 

Af einhverjum undarlegum ástćđum eru leyfi til leigubílaaksturs skömmtuđ í takmörkuđum mćli ţannig ađ ţeir sem vildu bćtast í ţann hóp geta ţađ ekki. 

Ţađ er svo aftur umhugsunarefni hvers vegna fólk ţarf ađ drekka svona oft og svona mikiđ í hvert sinn. Andrúmsloftiđ er stundum eins og hver sé ađ verđa síđastur ađ "skemmta" sér áđur en heimurinn líđur undir lok. 

Ţóra Guđmundsdóttir, 15.8.2007 kl. 22:40

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tek heilshugar undir ţetta.

Marta B Helgadóttir, 16.8.2007 kl. 01:07

13 identicon

Ţađ hefur engin mađur, síst ekki unglingar, efni á ađ skemmta sér á íslandi. 700 kall fyrir einn bjór! 1100 kall fyrir vodka í kók! ţetta er náttúrulega rugl.. Fólk (og sérstaklega unglingar) djúsa í heimahúsum til klukkan eitt eftir miđnćtti, en ţá haugast allir skyndilega niđur í bć. Ţegar ţangađ er komiđ eru menn frekar drukknir og ruglađir, rjúka inn á stađinn sinn, kaupa sér einn gráann fyrir ţúsundkall, hoppa á dansgólfinu , slást ađeins og reyna ađ finna sér rekkjunaut fyrir kvöldiđ. Svo er fólki hent út klukkan ca. 4. og ţá er ţađ gefiđ mál ađ einn blindfullur vitleysingur rćđst á annan blindfullan vitleysing og báđir lenda á slysó.

En af hverju kostar 1 bjór 200 kall í ríkinu en 700 inni á stađ? Svariđi ţví helvítis veitinganasistar!

Ágúst Guđmundsson (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 14:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband