Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Opnunartíminn ekki vandamálið
14.8.2007 | 08:49
Að stytta opnunartíma skemmtistaðanna í miðbænum leysir ekki þann vanda sem okkur er tíðrætt um þessa dagana. Ef það yrði niðurstaðan myndi ég telja að vandamálið myndi fremur aukast. Eftir lokun myndu þeir gestir sem ekki væru tilbúnir að fara heim eða ekki komast heim því erfitt gæti reynst að fá leigubíla einfaldlega fylla götur miðbæjarins. Því meiri fjöldi af fólki í misjöfnu ástandi því meiri líkur á neikvæðum uppákomum sér í lagi ef hvergi bólar á lögreglu. Að stytta opnunartímann er þess vegna ekki lausnin.
Meginlausnin felst í sýnileika laganna varða. Nýr lögreglustjóri lagði á það áherslu þegar hann tók við embætti að auka bæri sýnileika lögreglu. Það virðist ekki hafa orðið. Þvert á móti hefur það komið fram að lögreglan röltir helst ekki um bæinn að næturlagi um helgar.
Þeir sem eru mest til trafala eru ekki börn og unglingar heldur fullorðið fólk sem höndlar illa áfengi og er jafnvel í vímuefnaneyslu að auki. Meðan verið er að ná tökum á þessum vanda þarf að efla löggæslu. Ef til vill er hægt síðar meir að draga úr henni aftur en núna eins og ástandið hefur verið í sumar er þetta sú leið sem líklegust er til árangurs.
Meginlausnin felst í sýnileika laganna varða. Nýr lögreglustjóri lagði á það áherslu þegar hann tók við embætti að auka bæri sýnileika lögreglu. Það virðist ekki hafa orðið. Þvert á móti hefur það komið fram að lögreglan röltir helst ekki um bæinn að næturlagi um helgar.
Þeir sem eru mest til trafala eru ekki börn og unglingar heldur fullorðið fólk sem höndlar illa áfengi og er jafnvel í vímuefnaneyslu að auki. Meðan verið er að ná tökum á þessum vanda þarf að efla löggæslu. Ef til vill er hægt síðar meir að draga úr henni aftur en núna eins og ástandið hefur verið í sumar er þetta sú leið sem líklegust er til árangurs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér. Kolbrún.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.8.2007 kl. 11:58
Ég var að koma úr vikuferð til Rómar. Lögreglan var mjög sýnileg í miðborginni og ég varð ekki var við glæpi af nokkru tagi eða lögreglan ryki allt í einu upp til handa og fóta til að elta einhverja glæpona.
Reyndar sá ég ekki einn einasta árekstur alla ferðina og enga skemmda bíla. Þó er umferðin miklu meiri og flestar göturnar mun þrengri í miðborg Rómar en Reykjavík.
Steini Briem (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 12:10
Sammála. Ástæðan fyrir því að þeir lengdu opnunartíma var til þess að losna við fjöldan sem safnaðist saman í miðbænum eftir lokun.
Þetta ástand er að stórum hulta til að kenna reykingabanninu sem var sett á án þess að vinna með lögreglunni.
Danir gerðu annsi skemmtilegan bar þar sem nánast allt húsnæðið var reykingarsvæði en barborðið var lokað inn í litlu svæðið, bara nokkra fermetra, þar sem reykingar voru bannaðar.
Ómar Örn Hauksson, 14.8.2007 kl. 16:05
Sammála þessu Kolbrún, kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.8.2007 kl. 16:23
Spurning hvort að neysla á hörðum efnum tengist því að endast lengur niðri í bæ?
Set spurningamerki um hvort reykingarbannið komi þessu eitthvað við þar sem ástandið var alveg slæmt fyrir bannið.
Hef ekki heyrt talað um tengingu milli aukins ofbeldis og aukinnar steraneislu í kjölfar aukinnar þráhyggju um betra útlit (Spuring hvort bita eigi handahófs lyfjaprófana í líkamsræktum).
Aukin sýnileg löggæsla er eitt af lykilatriðunum.
Atli (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 18:46
Makalaust hvað við íslendingar erum tilbúin að verja stórundarlega drykkjusiði okkar fram í rauðan dauðann og viðhalda túrkenndri drykkjunni sem lengst. Kannski bara kominn tími til að opna augun, fullorðnast aðeins og sjá að það að kútveltast útúrdrukkinn í 3 daga er ekki smart og fara að taka um aðra drykkjusiði.
krossgata, 14.8.2007 kl. 19:02
Lögreglan þarf að vera miklu sýnilegri í miðbænum. Til þess þarf eflaust að fjölga lögreglumönnum, en það er nú ekki svo auðvelt í þessu góðæri sem nú varir. Hæfir menn einfaldlega fara ekki í störf eins og löggæslu í sama mæli og þegar harðar er í ári.
Til að þetta megi lagast, þarf að hækka grunnlaun almennra lögreglumanna talsvert, auk þess sem þarf að minnka til muna það vinnuálag sem er á þeim. Það getur varla talist eðlilegt að maður sem á frí sé avinnuskyldur.
Ívar Jón Arnarson, 14.8.2007 kl. 19:08
Þarna átti ég auðvitað við að vera "aukavinnuskyldur"
Smá hiti í kallinum :)
Ívar Jón Arnarson, 14.8.2007 kl. 19:09
Sammála þér Kolbrún...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.8.2007 kl. 20:20
Gæti ekki verið meira sammála þér og hreint skil ekki þegar fólk telur að styttri opnunartími leysi vandann. Það sem ég vil hinsvegar bæta við og benda á er að ef opnunartími verður styttur í fyrra horf koma "heimilispartýin" aftur en er fólk búið að gleyma hvernig þetta var. Lögreglan var keyrandi milli heimila alla nóttina til að stöðva nætur partý sem ollu miklum ófriði fyrir nágranna sem og settu oft þá sem voru að halda partýið í mikinn vanda þegar skemmtunin fór úr böndunum.
Ívar, ég vil líka benda þér á að fyrir nokkrum misserum voru laun lögreglumanna hækkuð verulega og eru laun þeirra bara nokkuð góð í dag.
Halla Rut , 14.8.2007 kl. 23:07
Þegar opnunartíminn var lengdur hérna um árið var hugsunin einmitt sú að koma í veg fyrir að allir þyrptust út á götu á sama tíma. Við breytinguna átti fólkið að fara út af stöðunum á misjöfnum tímum og þar með að eiga greiðari aðgang að leigubílum.
Það sem gerðist hins vegar er að dreifingin hefur orðið en ekki samt eins og vonast var til en leigubílavandinn er enn til staðar. Margir fullyrða að neysla örvandi efna hafi snaraukist þegar opnunartíminn var lengdur.
Margir leigubílstjórar segjast alls ekki treysta sér að aka síðari hluta nætur vegna þess að þá sé fólk orðið svo illa drukkið að þeim geti stafað hætta af.
Af einhverjum undarlegum ástæðum eru leyfi til leigubílaaksturs skömmtuð í takmörkuðum mæli þannig að þeir sem vildu bætast í þann hóp geta það ekki.
Það er svo aftur umhugsunarefni hvers vegna fólk þarf að drekka svona oft og svona mikið í hvert sinn. Andrúmsloftið er stundum eins og hver sé að verða síðastur að "skemmta" sér áður en heimurinn líður undir lok.
Þóra Guðmundsdóttir, 15.8.2007 kl. 22:40
Tek heilshugar undir þetta.
Marta B Helgadóttir, 16.8.2007 kl. 01:07
Það hefur engin maður, síst ekki unglingar, efni á að skemmta sér á íslandi. 700 kall fyrir einn bjór! 1100 kall fyrir vodka í kók! þetta er náttúrulega rugl.. Fólk (og sérstaklega unglingar) djúsa í heimahúsum til klukkan eitt eftir miðnætti, en þá haugast allir skyndilega niður í bæ. Þegar þangað er komið eru menn frekar drukknir og ruglaðir, rjúka inn á staðinn sinn, kaupa sér einn gráann fyrir þúsundkall, hoppa á dansgólfinu , slást aðeins og reyna að finna sér rekkjunaut fyrir kvöldið. Svo er fólki hent út klukkan ca. 4. og þá er það gefið mál að einn blindfullur vitleysingur ræðst á annan blindfullan vitleysing og báðir lenda á slysó.
En af hverju kostar 1 bjór 200 kall í ríkinu en 700 inni á stað? Svariði því helvítis veitinganasistar!
Ágúst Guðmundsson (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 14:30