Af hverju heitir ţetta FIT kostnađur?

Ţađ gjald sem bankar innheimta hjá viđskiptavinum sínum fyrir hina og ţessa ţjónustuna svo sem ef viskiptavinur vill taka út af reikningi sínum kallast FIT kostnađur. 
Ég verđ nú ađ játa vanţekkingu mína og spyr, fyrir hvađ stendur FIT?

Eiginlega ćtti frekar ađ kalla ţetta okurgjald eđa siđlaus gjaldtaka.
Mín upplifun sem viđskiptavinur eins af stćrstu bönkum landsins er sú ađ ţetta gjald nćr yfir ć fleiri ţjónustuviđvik eftir ţví sem árin hafa liđiđ. Fari mađur í útibúin held ég ađ tekiđ sé gjald fyrir nánast allt nema ađ leggja inn.

Einhvern veginn hafa bankarnir náđ ađ fćra sig ć meira upp á skaftiđ í ţessum efnum án ţess ađ viđ höfum tekiđ svo mikiđ eftir ţví. 
Eigum viđ ekki ađ mótmćla ţessu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Auđvitađ eigum viđ ađ mótmćla ţessu.  Bara spurning hvernig. Mér skilst ađ FIT standi fyrir Fćrslugjald vegna innistćđulausra tékka. Ţađ er ekki mikiđ um tékka í umferđ, ţannig ađ nafniđ er fáránlegt en kostnađurinn enn afkáralegri.

Markús frá Djúpalćk, 18.8.2007 kl. 10:03

2 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Ţetta gjald er all avega eitthvađ töluvert umfram raunverulegan kostnađ viđ ađ innheimta og rétta hlut banka vegna umframúttektar.  Í Bretlandi var úrskurđađ af dómstólum ađ bankar skyldu endurgreiđa viđskiptavinum oftekin gjöld vegna fćrlsna aftur í tímann.  Gjöld eru líkt og núverandi ţjónustugjöld hjá ríkinu - verđa nokkurn veginn ađ vera í takt viđ raunverulegan kostnađ.  Einhver snillingur komst ţó ađ ţví ađ stađan vćri ekki sú saman hér.  Skora á ţá sem hafa tíma til ađ láta á reyna.

Stundum lendir mađur í ţví ađ vera međ debetkort međ inneign.  Vitandi ţađ ađ lagt verđi inn samdćgurs er kláruđ fćrsla.  Hins vegar er tekinn FIT kostnađur vegna greiđslu sem innheimt er á dag ţar sem ekki átti ađ vera innistćđa.  Ţađ er sem sé hćgt ađ fá FIT kostnađ án ţess ađ fara tölulega yfir á reikningnum.  Fannst ţetta undarlegt og kannađi í banka.  Svona er ţetta.

Ţetta er ofurvald sem banki hefur á manni í dag.  Ég er hins vegar verulega ánćgđur međ minn banka enn sem komiđ er.  Í vinnu minni kemst ég ţó ađ ţví ađ ekki eru allir eins ánćgđir međ sinn.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 18.8.2007 kl. 13:08

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er rétt hjá Markúsi ađ FIT stendur fyrir Fćrslu innistćđulausra tékka.  Bankarnir mćttu mín vegna frekar fella ţetta gjald niđur en eyđa milljónum króna í hljómleika ţar sem hver sönghópurinn á fćtur öđrum spilađi bara músíkina af disk eđa úr tölvu. 

Jens Guđ, 18.8.2007 kl. 17:35

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ er grein í Mbl. í dag eftir Ţorgeir Gunnarsson. Hann spyr hvar Bónusbankinn sé, banki sem býđur viđskiptavinum sínum lćgri gjaldskrá en grćđir samt?

Kolbrún Baldursdóttir, 19.8.2007 kl. 12:43

5 identicon

Ég hvet fólk til ađ kynna sér netbankann S24.  Hann býđur mjög góđa innlánsvexti og lćgri yfirdráttavexti en gengur og gerist.  S24 og NB eru "Bónusbankar" en fólk virđist alltaf gleyma ţeim.  (Ég er ekkert tengdur ţessum bönkum á annan hátt en ţann ađ vera viđskiptavinur)

Guđjón (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 12:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband