Hćnurnar komnar úr sumarorlofinu

Jćja ţá eru hćnsin komin heim í Breiđholtiđ eftir ađ hafa valsađ um frjálsar í sveitinni í allt sumar. Ţćr eru reyndar einni fćrri ţar sem ein var étin af gestkomandi hundi.

Ţađ hljóta ađ verđa viđbrigđi fyrir fuglana ađ koma nú í hćnsnakofann sinn og stíuna eftir allt ţetta frjálsrćđi en ţćr hafa getađ spókađ sig ađ vild á amk 5 hektara svćđi.

Vandinn okkar lá hins vegar í ţví ađ finna hreiđrin sem alltaf urđu fjarri og fjarri bústađnum. Ég veit ekki hversu mörgum tímum ég hef variđ í ađ skríđa undir tré og plöntur í leit ađ eggjunum. Ţađ er engin smá vinna enda plöntur tćplega 30 ţúsund á öllu svćđinu.
Ţađ segir sig sjálft ađ ég fann líklega ekki nema brot.  En ţađ var gaman ađ finna hreiđur ţví stundum voru allt ađ 18 egg í einu slíku.

En af hverju eru ţćr komnar til borgarinnar?
Jú ţađ var nefnilega ekki ţorandi ađ hafa ţćr mikiđ lengur í sveitinni ţar sem rebbi gćti nú fariđ ađ skjóta upp kollinum hvađ af hverju.

Vona svo bara ađ nágrannarnir verđi jafn yndislegir og ţeir hafa veriđ hvađ ţetta varđar.
Ţví er ekki ađ neita ađ ţađ getur oft veriđ svakalegur kjaftagangurinn í hćnsunum ţegar ţćr eru upp á sitt besta.  Aldrei hefur ţó borist nein kvörtun sem betur fer.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mínar eru líka komnar í hús, en viđ opnum kofan oft á sumrin og leyfum ţeim ađ rótast. Ég held ađ ţú ćttir ađ útbúa hentugan kassa međ sagi í, ég er viss um ađ ţćr sćkja í slíkan kassa.  Ţađ má allavega alltaf prófa.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.9.2007 kl. 18:17

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já já, viđ vorum međ svoleiđis fyrir austan en ţćr bara völdu ađ verpa undir trjánnum. Skammirnar
Hér í Breiđholtinu getum viđ ekki leyft ţeim ađ vera frjálsar. Ţótt stađsetningin sé góđ, ţá er stutt í umferđina.

Kolbrún Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 18:26

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ć, ég vildi ađ ég ćtti hćnur eins og í gamla daga.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.9.2007 kl. 18:42

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Auđvitađ alveg eftir ţeim.  Ég skil ţađ vel.   Ég man eftir sögu af hana, sem fór í langferđ hér um áriđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.9.2007 kl. 08:15

5 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Mikiđ öfunda ég ţig af ţví ađ eiga hćnur. Garđurinn minn er til allrar ólukku of lítill fyrir slíkan búfénađ.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.9.2007 kl. 16:44

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skil vel ađ ţćr hćnist ađ ţér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2007 kl. 13:04

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott viđtaliđ viđ ţig í Blađinu í dag Kolbrún mín.  Og flottar hćnurnar.  Mínar eru farnar ađ liggja á núna á kolvitlausum tíma, ţessar elskur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2007 kl. 18:50

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ er alltaf gaman af hćnum ţćr er svo mikil krútt.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.9.2007 kl. 12:03

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći mér finnst svo vćnt um ţćr.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.9.2007 kl. 12:05

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband