Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Gefa gömlu leikföngin til barna sem lítið eða ekkert eiga
14.11.2007 | 09:55
Hver man ekki hversu gaman það var þegar maður var barn að fara inn í leikfangaverslun og óska þess að maður gætti eignast fullt af fallegu dóti.
Allt þar til nú hefur lítið farið fyrir sérverslunum á þessu sviði. Einna helst man maður eftir verslun sem heitir Leikbær. Nýlega hafa stórar og heimsfrægar leikfangaverslanir sprottið upp hér í borg og heyrst hefur að fólk bíði í biðröðum fyrir utan til að gera stórkaup á leikföngum.
Ekkert skrýtið við það, jólin nálgast og hver vill ekki gleðja börnin sín og barnabörnin.
Án þess að vilja fullyrða nokkuð held ég að flest íslensk börn eigi talsvert mikið af leikföngum. Nú um þessi jól mun leikfangasafn þeirra vaxa enn frekar.
Þegar hugsað er um að eiga gnótt af einhverju hvort sem það eru leikföng eða annað þá virkar það stundum þannig á skynjunina að minna virðist vera varið í hlutinn/hlutina. Maður kann jafnvel síður að meta verðgildi hans og auknar líkur eru á að fá leið á honum. Ef gnótt er af einhverju þá er líka tilhneigingin stundum sú að ekki er farið eins vel með hlutinn/hlutina eins og maður myndi kannski gera ef minna eða lítið er til.
Fyrir börn sem eiga mikið af leikföngum og eru e.t.v. hætt að leika sér að hluta þeirra, vil ég hvetja foreldrana til að semja við börn sín um að pakka þeim inn í jólapappír og setja t.d. undir jólatréið í Kringlunni þegar því verður stillt upp rétt fyrir jólin
Með því að gleðja börn sem lítið eða ekkert eiga með þessum hætti er enn frekar hægt að njóta þess að eignast nýja hluti.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Frábær áminning hjá þér Kolla mín. Hér á mínu heimili er legið yfir þessum bæklingum sem koma frá nýju leikfangaverslununum. Elín mín (7 bráðum 8) og vinkona hennar sátu saman við eldhúsborðið og flettu í gríð og erg og það var bent á eitthvað á nánast hverri síðu og óðamála sagt: Ég vil svona og svona og... mig langar í þetta og þetta og..... Þegar ég spurði mitt afsprengi hvar hún ætlaði nú að koma þessu öllu fyrir í herberginu þar sem allt flæðir í alls kyns dóti horfði hún á mig og þurfti ekki langa umhugsun: Við bara hentum því!!!
Jíiiis og omg, eins og ungdómurinn segir. Hvar brást uppeldið hugsaði ég nú bara. Þetta er því frábær uppástunga og áminning hjá þér mín kæra og nú verður gengið í málið og útbúnir flottir stelpupakkar undir tréð.
Eigðu góðan dag
Gúnna, 14.11.2007 kl. 10:53
Nákvæmlega það sem við vorum að tala um um daginn þegar við vorum að leggja parkat í herbergi sonarins. Alltof mikið dót sem safnast hefur upp sem fer nú undir jólatré annarra barna.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:21
Og er ekki lika haegt ad kaupa eina nyja gjof og pakka inn?Ef allir gerdu thad tha fa thessi born lika glaenyjar jolagjafir med hinum gjofunum
Ásta Björk Solis, 15.11.2007 kl. 03:47
Sæl og fyrigefðu framhleypnina, en mér finnst orðið nógu um það nota fátæk börn og fátækt fólk fyrir ruslafötu fyrir okkur og friða þanning samviskuna.
Ef börnin ykkar eiga svona mikið af leikföngum er sennilega ekki ástæða til að bæta í staflann.
Og ef þið viljið gefa fátækum börnum leikföng, kaupið þá ný leikföng handa þeim, innpökkuð í upprunalegu umbúðirnar. Og ég er líka viss um að ef þið rædduð þetta við börnin ykkar væru þau örugglega tilbúin í að taka þátt í þessu með ykkur. Farið saman í nýju fallegu tótabúðinar og veljið með þeim falleg leikföng hana barni kannski á sama aldir og ykkar barn og komið því svo á stað sem kemur pakkanum áfram og njótið samverunar með börnunum ykkar. Því það er gaman að skoða og kaupa fallegt tót og gefa. Og ég er viss um að börnin ykkar muni kunna betur að meta tótið sitt á eftir.
Góðar stundir, Ingibjörg.
Ingibjörg Jónsdóttir, 15.11.2007 kl. 08:01
Góð hugmynd, það er svo sannarlega hægt að fara ýmsar leiðir í þessu.
Alla vega er alveg óþarfi að fleygja heilum hlutum hvort sem það eru leikföng eða annað.
Sumt af því sem verið er að fleygja skilst mér að sé nýlegt og jafnvel ónotað.
Það eru alltaf einhverjir sem geta nýtt það ef þú gerir það ekki sjálf.
Kolbrún Baldursdóttir, 15.11.2007 kl. 08:22