Læra af fortíð, huga að framtíð og lifa í nútíð.

Vafra um hugans fylgsni og sýt,
velti mér upp úr mistakahít.
Læri af fortíð og huga að framtíð,
fagnandi nútíðar nýt.
(KB)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott hjá þér Kolbrún.  Haltu áfram að yrkja.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.2.2008 kl. 18:41

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson, 8.2.2008 kl. 19:45

3 identicon

Þú yrkir vel.Þetta er fallegt.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góð þessi Kolbrún.

Marta B Helgadóttir, 9.2.2008 kl. 00:34

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Þykist alveg vita hvað þú ert að tala um en.....bragfræðin?

Bergur Thorberg, 10.2.2008 kl. 10:05

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

En Bergur, það er allt í lagi með bragfræðina í þessari stöku.

Kolbrún Baldursdóttir, 10.2.2008 kl. 10:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband