Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Áhrif auglýsinga, ólíkar upplifanir.
13.2.2008 | 19:33
Áhrifin sem auglýsingar hafa okkur eru eflaust mjög fjölbreytileg.
Ţćr auglýsingar sem nú er veriđ ađ sýna um mjólk sem dćmi, finnst mér persónulega alveg ómögulegar. Ég drekk ekki mikla mjólk öllu jafnan en eftir ađ hafa horft á auglýsingu frá mjólkurframleiđendum (Muuu) sem nú ganga kvöld eftir kvöld um mjólk, langar mig síst af öllu í mjólk. Ţćr hafa einfaldlega neikvćđ áhrif á mig .
Talandi um ađrar auglýsingar ţá langar mig ađ nefna auglýsingar frá Umferđarstofu. Ţćr ganga reyndar út á allt annađ en mat og drykk heldur eru ađ minna á ađgát og varkárni í umferđinni. Auglýsingar frá Umferđastofu hafa mér oftast nćr ţótt vera mjög góđar. Ţćr hitta einhvern veginn í mark, fá mig og vonandi sem flesta til ađ hugsa um mikilvćgi ađgátar í umferđinni og mögulegar afleiđingar glćfra,- og ölvunaraksturs sem dćmi.
Auglýsingar almennt séđ eru sannarlega stór hluti af lífi okkar. Viđ sjáum ţćr daglega í öllum blöđum og horfum á fjölmargar í sjónvarpinu á hverju kvöldi. Ég er ţess fullviss ađ mikiđ er lagt í hugmyndavinnu og gerđ ţeirra og markmiđiđ er ávalt ađ ná til neytandans/hlustandans.
En stundum, alla vega hjá sumum, virka ţćr ţveröfugt.
Flokkur: Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 19:42 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Ég er sammála ţér ég drekk frekar litla mjólk en eftir ađ ţessar auglýsingar í sjónvarpinu ţá hef ég hreinlega ekki list á mjólk mér finnst ţćr hafa neikvćđ áhrif á mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.2.2008 kl. 19:52
Skemmtilegar pćlingar hjá ţér Kolla. Sammála ţér ađ mörgu leyti. T.d. finnst okkur hér á heimilinu auglýsingarnar frá Happdrćtti Háskólans alveg ömurlega leiđinlegar og virka síst til ţess ađ viđ viljum kaupa miđa.
Samt er ţađ nú einhvernveginn ţannig ađ auglýsingar geta veriđ hin besta skemmtun. Ţegar ég var í fjölmiđlafrćđinni í HÍ fór ég á sýningu í Háskólabíói ţar sem BARA voru sýndar auglýsingar í ca. bíómyndarlengd ... og ţvílík skemmtun!!!
Samt sem áđur er ég ekki frá ţví ađ Íslendingar séu nokkuđ ginkeyptir fyrir ţví sem mest er auglýst. Ţó er ţađ alveg pottţétt ađ sumt sem auglýst er getur virkađ alveg ţveröfugt - ţví er ég svo sannarlega sammála.
Gúnna, 13.2.2008 kl. 20:11
Mjólkurauglýsingin er ótrúlega neikvćđ á mjólk ţó svo henni sé örugglega ćtlađ ađ virka jákvćtt. Svo leiđist mér óskaplega nýja 888 auglýsingin hjá símanum, mađur í maga á ketti, ţvílíkt bull ađ mínu mati.
Ásdís Sigurđardóttir, 13.2.2008 kl. 20:29
Mjólk er fyrir marga góđur kostur,
ungir og aldnir mest ţó grćđa.
abt-mjólk, Gull og gráđostur,
er gjarnan talin hin besta fćđa.
(KB)
Kolbrún Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 21:36
Hef ekki séđ ţessa auglýsingu, en er sammála ţér í ţví ađ auglýsingar eru stór ţáttur í lífi okkar, og geta veriđ ansi letjandi til ađ kaupa ţćr vörur sem auglýstar eru. Ţađ ţarf ţví ađ fara međ gát, og skođa málin vel. yfirleytt kaupi ég ekki vörur sem mikiđ eru auglýstar, fer í einhverskonar andmćlastöđu ef mér leiđast auglýsingarnar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.2.2008 kl. 10:38
Ein athyglisverđ núna er auglýsing frá tóbaksvarnarráđi ţar sem mađur kemur í sjoppu og velur um ađ kaupa lungnakrabba, hjartaáfall eđa heilablóđfall.
Steingerđur Steinarsdóttir, 14.2.2008 kl. 10:51
Sterk auglýsing sem Steingerđur bendir á.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2008 kl. 10:55
Ţađ má líka alveg selja sömu sjúkdóma í gegnum kaup á sumum matvćlum, sykri, salti, harđri fitu, hreyfingarleysi o.s.frv. Jafnvel lyfjanotkun. Hallćrisleg auglýsing finnst mér.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.2.2008 kl. 12:58
Sammála, finnst mjólkurauglýsingarnar ekki ná markmiđi sínu. Fýlupúkar sem ekki ná ţví ađ vera fyndnir eru bara leiđinlegir, eins og mjólkurfólkiđ ţarna. Hef ekki séđ reykingahatursauglýsinguna en ţoli illa auglýsingu HHÍ. Svo pirrar mig málfariđ í einni skjáauglýsingunni en ţar stendur eitthvađ á ţessa leiđ: "Ert ţú ađ glíma viđ starfsmannaeklu?" Arga alltaf í hljóđi á sjónvarpiđ: "Glímir ţú viđ starfsmannaeklu?" Ţetta er af sama meiđi og Ég er ekki ađ vilja ţetta! í stađinn fyrir ađ segja einfaldlega "Ég vil ţetta ekki ..." osfrv. Arggggg! Aftur á móti finnst mér Prentmetsauglýsingarnar ferlega skemmtilegar. Jón Gnarr fer á kostum ţar.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 14.2.2008 kl. 19:32
Mjólkurauglýsingarnar missa alveg marks hjá mér. Sömuleiđis Jón Gnarr međ sínar Prentmetsaugl. ég er eiginlega búin ađ fá fullan skammt af Jóni Gnarr í vetur, ţađ má hvíla gaurinn dáldiđ. Leiđinlegt ţegar sama fólkiđ er ađ leika í ....öllu, hann var í Laugardagslögunum, áramótaskaupinu og fleiru. Ţađ má breyta til, nóg er af góđu hćfileikafólki sem á skiliđ ađ fá tćkifćri.
Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 00:24
Tek eftir ţví ađ ţađ talar enginn um augýsingar Umferđarstofu nema ţú, ég held ađ ţađ sé af ţví ađ ţćr eru ekki ađ ná til fólks, mér finnst ţćr alltof langdrćgnar vildi sjá ţćr í pörtum og mikklu oftar.
Reyndar hefur ţađ veriđ mér hugleikiđ lengi ađ Umferđarstofu tekst ekki ađ ná til fólks, ég veit ekki afhverju.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.2.2008 kl. 00:47
Veit ekki Högni, mér hefur oftast ţótt ţćr einmitt mjög áhrifaríkar. En svona er ţetta bara misjafnt.
Kolbrún Baldursdóttir, 16.2.2008 kl. 09:56