Össur rćđst á Gísla Martein

Manni setur hljóđan ađ hlusta á ţá útreiđ sem Gísli Marteinn, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins fćr hjá Össuri Skarphéđinssyni, iđnađarráđherra Samfylkingarinnar.

Hvađ vakir fyrir Össuri međ ţessum skrifum sem hreinlega virđast sett fram í ţeim tilgangi einum ađ jarđa pólitískan feril Gísla Marteins?

Samkvćmt fréttum hefur engin viljađ tjá sig um ţessi ummćli og Gísli Marteinn sjálfur virđist heldur ekki hafa ţörf fyrir varnir.

Af hverju er Össuri svona uppsigađ viđ Gísla Martein fyrir utan ţađ ađ honum kann ađ hafa mislíkađ ađkoma hans ađ ákvörđun um ađ fćkka mávum viđ Tjörnina?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hef ekki lesiđ ţetta en lćta fréttirnar af ţessu duga mér. Mér finnst ţetta ömurlega leiđinlegt ađ ţingmenn hagi sér svona.

Ásdís Sigurđardóttir, 20.2.2008 kl. 20:09

2 identicon

Ţetta er m.a. ástćđan fyrir ţví ađ ég kaus Ingibjörgu sem formann en ekki Össur, ţví mađurinn getur ekki haldiđ kj.

Valsól (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 20:38

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Er ţetta bara ekki međvitađ hjá Samfylkingunni ađ auđmýkja Sjálfstćđisflokkinn ţegar hann stendur höllum fćti, til ţess ađ reyna ađ ná forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálum? 

Ég held ţađ í og međ - Össur er óvitlaus.

Sigurjón Ţórđarson, 20.2.2008 kl. 21:27

4 Smámynd: Halla Rut

Ţetta var svakalegt. Eitt orđ yfir ţađ.

Svona vill ég ekki hafa Ísland, ég vil ađ viđ berum virđingu fyrir hverju öđru og séum kurteis, sama hvađa skođanir viđ kunnum ađ hafa.

Halla Rut , 20.2.2008 kl. 21:33

5 Smámynd: Lýđur Pálsson

Svona nćturblogg er ekki svaravert!

Lýđur Pálsson, 20.2.2008 kl. 23:57

6 Smámynd: Bumba

Komdu sćl frú Kolbrún. Ég spyr mig ţessarar sömuspurningar. Ţetta er alveg ótrúlega fáránlegt og síđast en ekki sízt ađ mađurinn er í valdastöđu í Íslenzkum stjórnmálum. Ég hef aldrei lesiđ nokkuđ jafn illgirnislegt og er ţađ líkara fársjúkum manni á geđi ađ skrifa svona frá sér, allavega ađ láta birta svona paranoia ranghugmyndir. Össur ćtti ađ taka sig í naflaskođun. Međ beztu kveđju.

Bumba, 21.2.2008 kl. 00:54

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nćturblogg Össurar hefur áđur komist í almćli og var honum heldur ekki til sóma ţá.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.2.2008 kl. 07:53

8 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég segi sama og Valsól, svona vinnubrögđ eru engum til sóma, ég mun kvarta viđ rétta ađila, búin ađ senda honum sjálfum orđsendingu.

Ţađ er alls ekki svona sem Samfylkingarfólk vill láta vinna. M.a. ţessvegna kaus ég Ingibjörgu Sólrúnu, og ég bendi á Dag B. Eggertsson og Stefán Jón Hafstein, og enn fleiri.

Ég mun krefjast ţess ađ Össur taki ţessi orđ til baka, ţađ sćmir ekki ráđherra ađ vera međ illgirni af ţessu tagi.

Ţetta eru ósćmandi vinnubrögđ, og viđ eigum ekki ađ líđa ţau.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 21.2.2008 kl. 10:54

9 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Össur gerir ţađ yfirleitt ađ hrósa ţeim pólitísku andstćđingum sem hann hrćđist ekki, en ráđast á ţá sem hann sér efni í til ađ geta stađiđ í hárinu á honum síđar.

Gestur Guđjónsson, 21.2.2008 kl. 11:53

10 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Talsmáti sá sem veriđ er ađ amast viđ er manni á ţessum aldri og í ţessari stöđu engan veginn sambođinn. Tilgáta Gests er ágćt - en ég er hrćddur um ađ ofurbloggarinn sé ekki markvisst ađ níđa einn eđa neinn niđur, heldur sé hann bara fullur af svefngalsa.

Gísli Marteinn líđur hins vegar fyrir ţađ ađ vera ekki eins og kústskaft hafi veriđ rekiđ upp međ hryggsúlunni á honum, eins og stađalstjórnmálamađur á Íslandi ţarf helst ađ vera til ađ teljast trúverđugur. Lifandi og glađvćrt viđmót hans minnir einna helst á Tony Blair og ţađ gćti rćnt ráđherrann svefnró. Gísli er nefnilega í vitlausum flokki!

Flosi Kristjánsson, 21.2.2008 kl. 14:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband