Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Lestarkerfi í Reykjavík
3.3.2008 | 20:34
Ég fagna ţví hversu mikill kraftur hefur fćrst í umrćđuna um lestarkerfi í Reykjavík og vísa í ţví tilefni til fćrslunnar Reykjavíkurlestin sem birtist hér á bloggsíđunni 2. febrúar s.l.
Í gćr var grein í Mbl. sem bar titilinn Reykjavíkur-metró. Í henni segir ađ léttlestir séu lakari kostur en Strćtó og ađ metró og skutlubússar séu ţađ eina sem vit er í.
Mér finnst ţessi umrćđa mjög spennandi.
Ţađ hlýtur ađ vera mikilvćgt ađ greina á milli í umrćđunni lestir sem eru á eigin spori og lokađar frá annarri umferđ og síđan sporvagnakerfi ţar sem lestarvagnarnir eru á sömu götum og bílarnir.
Ţađ síđarnefnda mun varla henta hérna. Ţegar talađ er um ,,léttlestir" lítur stundum út sem veriđ sé ađ tala um sporvagnakerfi.
Mađur skyldi halda ađ ţađ sé eđlilegt ađ setja lest í stokk (metró) ţar sem ekki er pláss fyrir hana ofanjarđar. Ef litiđ er til nágrannaborga má sjá ađ í ţéttbýli, ţar sem ekki er pláss fyrir teina eru lestar settar neđanjarđar en ađ öđrum kosti eru ţćr á yfirborđinu. Ef viđ lítum til borga eins og London og Kaupmannahafnar má sjá ţetta fyrirkomulag. Lestir eru neđanjarđar í miđbćjunum ţar sem ekki er pláss fyrir ţćr ofanjarđar en annars eru teinarnir lagđir ofanjarđar.
Ef til lestarsamgangna kćmi hér á landi má vel gera ráđ fyrir ađ sama lögmál myndi gilda um miđbć Reykjavíkur og um miđbći nágrannaţjóđa okkar. Hćgt ađ sjá fyrir metró undir Ţingholtunum og í Kvosinni en síđan t.d. ofanjarđarteina á eyjunni milli akreina međfram Miklubraut og austur borgina og víđar er fjćr dregur.
Jafnvel neđanjarđarlestir (metró) eru ódýrari kostur en umferđarmannvirki međ mislćgum gatnamótum auk ţess sem ţćr taka miklu minna pláss. Bílagöng eru dýr og án efa mun dýrari en lestargöng. Bílagöng eru bćđi stćrri og ţurfa loftrćstingu og lýsingu langt umfram lestargöng.
Ţetta allt ţarf virkilega ađ íhuga vel og vandlega ef á annađ borđ á ađ skođa möguleikann á lestarsamgöngum í Reykjavík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.3.2008 kl. 22:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Athugasemdir
Sammála ţér međ neđanjarđarlestir, af hverju ekki hér eins og í nágrannalöndunum, ţađ er frábćrt kerfi í Vín til dćmis, og nú nýlega lögđu danir neđanjarđarlest frá flugvellinum niđur í miđbć, ţađ sem tók minnir mig um klst áđur tekur nú ađeins 17 mín. miklu ódýrara og einfaldara á allan hátt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 20:59
Nú er bara ađ drífa í lestarsmíđum, tími til kominn
Ásdís Sigurđardóttir, 3.3.2008 kl. 23:01
Ég er svo mikiđ sammála ţessu. Mikiđ vildi ég fá lestir í Rvík
Marta B Helgadóttir, 4.3.2008 kl. 13:16
Viđ notum bílinn sem yfirhöfn í verslunarferđum sem öđrum skottúrum, en myndum viđ lestarferđir í Krónuna?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2008 kl. 13:20
Hefur sálfrćđingurin mikiđ pćlt i ţađ ,sem viđ mundum lostna viđ ţađ sem hrjáir fólk viđ ađ lokast ţarna inni um langan tima, ţar aég viđ lestir neđanjarđar/sem gćti orđinđ ansi oft/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.3.2008 kl. 14:35
Nei Halli minn, sálfrćđingurinn hefur ekkert pćlt í ţví
Kolbrún Baldursdóttir, 4.3.2008 kl. 14:46
Held ađ lest á einteinung sé skásta lausnin, en vel er hćgt ađ keyra hana niđur í stokk ţar sem ţađ hentar, og gera göng líka ef hentar.
Ađalatriđiđ er ađ fá erlenda ađila međ reynslu til ađ gera kostnađaráćtlunina, og ekki ađ fara ađ reikna létt lestakerfi upp sem lestakerfi fyrir ţungaflutninga á sporum.
Ţekki ekki forsendur síđustu útreikninga, en mér hefur veriđ sagt ađ menn hafi einfaldlega reiknađ ţetta út af borđinu.
Ţađ er töluverđur munur á stofn og rekstrarkostnađi lesta fyrir létta farţegaflutninga á einteinung í lofti, sem er borin uppi af súlum, eđa á ţungaflutningalest á jörđu sem kallar á meiriháttar vegagerđ og tilheyrandi gatnamannvirki, svo ekki sé talađ um rekstrarkostnađ, selja má veitustofnunum rými fyrir strengi inn í svona einteinung, til dćmis ídráttarrör fyrir rafstrengi og eđa ljósleiđara ofl slíkt, öll svona atriđi breyta forsendum útreikninga.
Ađ sjálfsögđu er ţetta bara spurning um hvađa forsendur eru gefnar í upphafi svona útreikninga, og hvort reiknađ er inn verđmćti byggingarlóđa og landrýmis, sem ţetta getur sparađ og eđa frelsađ undan umferđarmannvirkjum, minnkandi mengunar og fleiri atriđa.
Finnst alveg vera grundvöllur fyrir ađ efna til samkeppni um ţetta mál, fá inn tillögur um hönnun og legu brautar, gerđ lestar, ásamt áćtlun um stofn og rekstrarkostnađ.
Viđ efnum til samkeppni á ýmsum sviđum og ég held ađ samkeppni um ţetta mál vćri gefandi fyrir alla ađila, vćri jafnvel hćgt ađ opna fyrir tillögur um framtíđ Reykjavíkurflugvallar sem viđhengi.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 5.3.2008 kl. 09:14
Ég er sammála ţér Kolbrún mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.3.2008 kl. 10:56