Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Ríkisstjórnarflokkarnir með púlsinn á forvörnum
19.3.2008 | 10:50
Í gær var ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins haldin á Grand Hótel þar sem rætt var um foreldrahæfni og að foreldrahæfni væri ein besta forvörnin.
Í ályktun um fjölskyldumál sem var samþykkt á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins kemur það einmitt fram að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að forvarnir byrji snemma á lífsskeiði barnsins og að fræðsla til verðandi foreldra verði efld. Jafnframt er lögð áhersla á að foreldrar geti á öllum stigum leitað sér uppeldisráðgjafar og stuðnings án tillits til efnahags og búsetu.
Það er gott til þess að vita að vinna Fjölskyldunefndarinnar var og er í góðu samræmi við það sem er í umræðunni í dag um þessi mál. Með eflingu foreldrahæfnis er átt við að þeir foreldrar, sem af einhverjum skilgreindum/óskilgreindum orsökum þurfa aðstoð við uppeldi barna sinna eða einfaldlega upplifa sig óörugga í hlutverkinu og finni hjá sér þörf fyrir að fá fræðslu og leiðbeiningar, hafi greiðan aðgang að slíkri þjónustu.
Margir nýir verðandi foreldrar eru fullir óöryggis og velta því fyrir sér hvernig þeim muni takast upp í foreldrahlutverkinu. Ekki eru allir svo lánsamir að eiga eða búa í nálægð við fjölskyldu sína sem þeir gætu leitað til ef þeim vantar svör við spurningum um barnið, umönnun þess eða upplýsingar er viðkoma uppeldinu. Því fyrr sem foreldrafærnin eflist og þroskast því minni líkur eru bæði á að vandamál komi upp og ef það gerist þá er verulega dregið úr líkum þess að vandinn ágerist.
Það er gott til þess að vita að púls ríkisstjórnarflokkanna er á réttum stað í þessum málum enda í samræmi við tilmæli Evrópuráðsins um stefnu til eflingar foreldrahæfni.
Flokkur: Uppeldi | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Guð láti gott á vita Kolbrún mín, mér virðist nú samt svo að þeir sýni ekki mikinn skilning á alvarleika þess sem steðjar að ungviði okkar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 11:54
Mér finnst þetta gríðarlega hættuleg braut sem verið er að fikta við.
Samfélag er samsafn ólíkra einstaklinga með ólík og fjölbreitt viðhorf, með þessum sambræðingi myndast mikil þekking, vegna ólíkra viðhorfa og margra sjónarmiða, enginn sér hlutina eins og annar.
Með dagheimilavæðingu og uppeldisstjórnun einstaklinga, ásamt atferlis og hugarmótun skólaáranna, er verið að fjöldaframleiða norm einstaklinga, allt sem ekki er norm, er lyfjað og eða mótað upp á nýtt.
Foreldrar eru mestu áhrifavalda einstaklinga, og sökum fjölbreytileika þeirra einstaklinga ,fáum við gríðarlega mikla auðlegð til skólana í formi nemanda, sem þarf að hjálpa til að afla sér þekkingar og gera það án þess að móta viðhorfið og nálgunina of mikið, það er útkoman sem skiptir máli ekki endilega aðferðin við að fá útkomuna rétta.
Öll inngrip og tilraunir til að staðla uppeldi barna, er glapræði og fálm, í fávísi þess sem telur sig vita meira en í raun er.
Sjálfsagt er að banna líkamlegt og andlegt ofbeldi við uppeldi, og gefa grunn leiðbeiningar og ráð til foreldra, en inngrip opinberra aðila sem einkarekinna stofnanna er glapræði, og mun aðeins enda í meiri vandamálum en verið er að reina að leysa með ódýrum skyndilausnum.
Ég held að við ættum að gera tilraun með að taka upp nýja kennsluhætti, með hjálp tölvutækninnar, og leifa nemendum sjálfum að stjórna sýnum námshraða, án söfnunar nemanda í skólastofur með fjölda nemanda, og með tilliti til þeirra mismunandi þroskastökka sem allir taka á lífsleiðinni.
Skólarnir eru ekkert ólíkir fjárréttum sveitarinnar, hentugir fyrir kennarana, en kannski ekki fyrir nemendurna.
Tölfræðilega rökréttur heimur skapar aldrei neitt, hann bara greinir og deyr.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.3.2008 kl. 12:00
Já einmitt Þorsteinn, sammála því að gefa grunnleiðbeiningar og ráð til þeirra foreldra sem óska þess eða þarfnast að öðrum ástæðum án þess að þeir þurfi að greiða fyrir slíka þjónustu stórfé.
Kolbrún Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 12:25
Það væri tekið stórt skref í að bæta stöðu barna með því að hætta að dæma alltaf öðru foreldri forsjá barns og rýmka lagaramman þannig að dómari gæti dæmt báða foreldra til að hafa forráð með börnum sínum, eins og er gert í nánast öllum löndum í kringum okkur. Fáránlegt að annað foreldrið "vinni" og hitt "tapi".
Börnum okkar er best komið með því að við virðum fæðingarétt þeirra til að umgangast báða foreldra sína.... besta forvörnin;)
Heiða B. Heiðars, 19.3.2008 kl. 15:55
Sammála þér Heiða, það er brýnt að koma því á að hægt sé að dæma „sameiginlegt forræði“, sum sé að það sé meðal valkosta.
Margt í þessum málum þarf að breytast, sumt er einfaldlega orðið barn síns tíma.
Kolbrún Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 19:13
Góður pistill Kolbrún. Gleðilega páska
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 19.3.2008 kl. 22:26