Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Er sparnaður í hættu?
20.3.2008 | 20:32
Skammtímaáhrif niðursveiflu krónunnar hefur hvað mest áhrif á þá sem hafa verið að taka erlend lán eða kaupa erlendar vörur. Ef ástandið verður langvarandi eru langtímaáhrifin víðtækari og líkleg til að hafa áhrif á flesta þá sem hér búa. Eins og staðan er í dag virðast hvorki lærðir né leikmenn treysta sér til að spá fyrir um hve lengi ástandið kann að vara.
Sá hópur sem hefur verið að leggja fyrir og spara hugsar eðlilega nú hvort sparnaður þeirra haldi. Við þessar aðstæður er sparifé gjarnan ótryggt. Á meðan hrópað er eftir lækkun stýrivaxta er ekki ósennilegt að þetta fólk óttist að með slíkri aðgerð verði gengið á sparifé þeirra.
Það er í raun ekki erfitt að skilja þessar áhyggjur eins og staðan er í dag.
Flokkur: Peningamál | Breytt s.d. kl. 20:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Þetta eru orð í tíma töluð. Það eru örugglega margir sem hafa verið að leggja fyrir og spara. Annað hvort að byggja upp varasjóð sem gott getur verið að grípa til, eða til að eiga á efri árum. Auðvitað rýrnar þessi sparnaður verulega þegar krónan fellur. Lækki stýrivextir rýrnar sparnaðurinn enn frekar. Það er augljóst.
Þeir sömu hafa einnig reynt að safna með því að fjárfesta í hlutabréfum. Við vitum öll hvernig hlutabréfamarkaðurinn hefur hrunið. Það er þó allt annað mál.
Ágúst H Bjarnason, 21.3.2008 kl. 08:50
Hef verið að nurla saman í 4 mynta gjaldeyriskörfu, kvarta ekki undan ávöxtuninni þessa dagana.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 21.3.2008 kl. 22:48
Guð hvað ég er fegin að hafa þá ekki efni á því að spara. Æ, smá djók með, en það er erfitt fyrir alla að lenda í þessum fjárhags ógöngum, ég vona það besta. Páskakveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 21.3.2008 kl. 23:11
Já ég segi það líka Ásdís mikið er ég feginn núna að hafa ekki efni á að spara.
Enn Kolbrún það eru nú okkar flokksfélagar sem standa fyrir þessu, ég held því fram að ástandinu sé handstýrt fyrir LÍÚ, fidkvinnsluna og ferðamannaiðnaðinn og ekkert nýtt að svona framkoma ráðamnna kosti heimilin í landinu upphæðir.
Hér í Landsveit er búið að vera gríðarlega fallegt útsýni til fjallanna "okkar"
Gleðilega Páska
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.3.2008 kl. 13:59
Ég held að við höfum öll áhyggjur af efnahagsmálunum þessa dagana. Allir vonast hins vegar til að þetta lagist en það er spurning hvort það gerist af sjálfsdáðun. Ríkistjórnin ætti auðvitað að bregðast við. Gleðilega páska Kolbrún mín.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.3.2008 kl. 20:40
Já við höfum öll áhyggjur af þessu. Gleðilega páska Kolbrún mín
Kristín Katla Árnadóttir, 23.3.2008 kl. 13:32
Gleðilega páska Kolbrún mín.
Marta B Helgadóttir, 23.3.2008 kl. 13:34
Gleðilega páska sömuleiðis bloggvinir nær og fjær.
Dálítið skrýtinn dagur hjá mér, loksins orðin stór.
Bara eitt ár í hálfa öld.
Kolbrún Baldursdóttir, 23.3.2008 kl. 14:19