Nýjustu fćrslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúđ ţar sem útsýniđ er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Ţetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hvort mađur vill lifa eđa deyja ţegar međferđ hvorki lćknar né líknar er persónuleg ákvörđun hvers og eins
30.3.2008 | 22:50
Lífsskrá heitir sú ská sem Landlćknisembćttiđ hefur tekiđ í notkun. Um er ađ rćđa eyđublađ sem fólk, heilbrigt sem veikt, getur fyllt út hvenćr sem er á lífsleiđinni ţar sem ţađ gefur yfirlýsingu um hvađ ţađ vill eđa vill ekki ađ gert sé viđ ţađ ađ gefnum tilteknum kringumstćđum viđ lífslok. Lífsskrá er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Landlćknisembćttisins.
Ţessar upplýsingar komu fram í viđtali viđ landlćkni í Morgunblađinu. Ađeins á annađ hundrađ manns hafa fćrt sér Lífsskránna í nyt. Sennilega hafa ekki fleiri gert ţađ en raun ber vitni vegna ţess ađ mörgum er einfaldlega ekki kunnugt um ţennan möguleika.
Ţađ er réttur hvers og eins ađ taka ákvörđun um hvort hann eđa hún vilji lifa eđa deyja ţegar međferđ lengir ađeins líf hins dauđvona sjúklings án ţess ađ fela í sér lćkningu eđa líkn. Í mörgum tilvikum er slík međferđ ekki réttlćtanleg.
Ţeir sem sýna fyrirhyggju og fylla út umrćtt eyđublađ eru ađ gera bćđi sjálfum sér og fjölskyldu sinni greiđa. Ţeir sem nú eru heilbrigđir geta međ engu móti vitađ hvenćr eđa međ hvađa hćtti ţeir yfirgefa ţetta líf. Ţeir sem nú ţegar eru lífshćttulega sjúkir finna ađ dauđinn er ef til vill skammt undan. Ţađ er réttur allra, hvort heldur ţeirra heilbrigđu eđa veiku ađ taka sjálfir ţessa ákvörđun enda er ţetta ţeirra líf sem um rćđir. Fyrirhyggjan felst í ţví ađ koma ţessum persónulegu upplýsingum um vilja sinn á framfćri međ óyggjandi hćtti.
Ađ lifa eđa deyja, komi upp ţessar flóknu og erfiđu kringumstćđur er ákvörđun manneskjunnar sjálfrar. Međ ţví ađ koma vilja sínum á framfćri á ţar til gerđum eyđublöđum er mađur ekki einungis ađ gera sjálfum sér greiđa heldur einnig sínum nánustu. Nógu erfiđ er stađa ćttingjanna ţótt ţeir ţurfi ekki líka ađ ađ gefa fyrirmćli um takmörkun međferđar ţegar ţeir hafa e.t.v. enga hugmynd um vilja ţess sem lífiđ á.
Umrćđan er sannarlega viđkvćm en krefst engu ađ síđur opinskárrar umfjöllunar bćđi á opinberum vettvangi og einstaklingslega.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Ágúst 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Barn fætt í Hvalfjarðargöngum.
- Áhyggjur utanríkisráðherra og annað
- Hvar er Kristrún?
- Utanríkisráðherra í La la landi
- Vondir ameríkukallar !!
- Aðgerðarleysi ráðherra kostar þjóðarbú Íslands stórfé
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- Gamla fólki reysir upp baráttu við óleyfisframkvæmdum og átroðningi
- Ljóðrænn texti um ekki svo ljóðrænt viðtal.
- Um afvegaleiddar þjóðir !
Athugasemdir
Ţetta er sannarlega ţörf umrćđa.
Hólmdís Hjartardóttir, 30.3.2008 kl. 23:39
Sćl Kolbrún og takk fyrir ţessar upplýsingar, ég fer sjaldan inn á Landlćknisembćttiđ og ţví hafđi ég ekki hugmynd um ađ svona skjal vćri til. En ég er vissum ađ margir myndu fylla ţetta út hvort sem ţeir eru fullfrískir eđa ekki. Ţađ skiptir miklu máli ađ fá ađ deyja međ reisn og á sínum forsendum.
Helga Auđunsdóttir, 31.3.2008 kl. 05:29
Ţađ eru einnig fjölmargir og ţá ekki hvađ síst margir af eldri kynslóđinni sem ekki nota tölvu eđa eru Nettengdir.
Ţessi eyđublöđ ćtti ţví ađ vera hćgt ađ nálgast miklu víđar, hreinlega liggja frammi á ýmsum opinberum stöđum.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 08:54
Kolbrún Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 09:47
Ég er sammála mér finnst fólk eiga fá val hvađ ţađ vill gera.
Takk fyrir ţessa grein kolbrún mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.3.2008 kl. 11:26
Takk fyrir ţessa ábendingu! Ég hafđi ekki hugmynd um ţetta plagg en ćtla ađ fylla ţađ út viđ fyrsta tćkifćri.
Ţađ eru fá mannréttindi jafn mikilvćg og ađ fá ađ deyja međ reisn!
stefán birgir stefáns (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 13:18
Tek heilhugar undir međ ţér!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 31.3.2008 kl. 13:19
Takk fyrir ţessa vitneskju Kolbrún mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2008 kl. 12:39