Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Er Hannes sáttur við að verið sé að safna fé honum til handa?
1.4.2008 | 16:35
Nú er það gjarnan svo að safnað er fyrir þá sem hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni t.d. vegna stóráfalla svo sem hafi heimili skemmst í eldsvoða eða til að létta undir bagga með fjölskyldu langveiks barns svo einhver algeng dæmi séu nefnd.
Sjaldnar sér maður að staðið sé fyrir fjársöfnun fyrir velmegandi einstakling sem auk þess gegnir a.m.k. tveimur launuðum stöðum hjá ríkinu. Sú aðför sem stuðningsmenn Hannesar vísa til er einnig að mati, alla vega sumra, aðstæður sem Hannes sjálfur valdi að koma sér í og hefur jafnvel haft tækifæri til að komast út úr hafi hann haft á því áhuga.
Vinir Hannesar vilja honum vel með þessari söfnun en er Hannes sjálfur sáttur við hana?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Já þetta er rétt hjá þér kolbrún mín það er safnað fyrir fólk sem hefur misst allt sitt og eins safnað fyrir langveik börn.
Það væri fróðlegt hvað Hannes mundi segja er hann sáttur við þetta.
Þetta er góð spurning.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 17:11
Langar bara að senda smákveðju. Er að hressa mig við á smá blogg lestri. ég hef ekki séð nein viðbrögð frá honum
Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 17:46
Mér virðist þessi maður algjörlega siðlaus, svo vænanlega finnst honum þetta bara hið besta mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 18:02
Ég er að vona að ég fái hlutdeild í afganginum sem verður alveg örugglega því sumir eru að leggja fram nokkur hundruð þúsunda króna.;-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.4.2008 kl. 18:42
Sjá Hannes og Háskólinn á www.kistan.is
Ágúst H Bjarnason, 1.4.2008 kl. 19:38
Takk Ágúst, þetta er áhugavert, en hefur einhver heyrt í Hannesi sjálfum?
Hvernig líður honum með þessa söfnun sem vinir hans standa fyrir?
Kolbrún Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 20:04
En hvað ég er fegin að ég er ekki sú eina sem finnst þessi söfnun hjákátleg, fróðlegt að lesa kistuna Ágúst. Eftir því sem mér skilst þá er Hannes greinilega ekki tilbúinn að borga sínar dómskuldir þar sem hann hefur sett allar sínar eignir á nafn annars einstaklings. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 20:26
Þetta byggist fyrst og fremst á siðlausri og ónýtri hugmyndafræði og speglast núna í stærra mæli í því að skattgreiðendur eiga að bjarga afleiðingum þeirrar siðlausu og ónýtu hugmyndafræði. Merkin sýna verkin í smáu sem stóru.
Baldur Fjölnisson, 1.4.2008 kl. 20:28
Já var þetta gert í samráði við Hannes?Það væri fróðlegt að vita það.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 21:42
Tæpast trúi ég því ,að Hannes Hólmsteinn muni liggja svo hundflatur fyrir Jóni Ólafssyni,að hann þurfi á samskotum að ræða til að greiða fyrir lögfræðikosnaði.
Ég trúi því ekki að þessi fjársöfnun sé gerð með samþykki Hannesar, hann á velstönduga vini,sem hæglega myndu hjálpa honum ef þörf er á.Hins vegar er það slæmt fyrir mann í hans stöðu að vera dæmdur fyrir ritstuld og vera ákærður í öðru máli fyrir meiðyrði.
Kristján Pétursson, 1.4.2008 kl. 22:37
Ætli fjölmiðlar hafi eitthvað reynt að fá upp úr honum hvað honum finnst um þetta allt saman. Hef hvergi séð á það minnst. Gat ekki annað en glott þegar ég sá þessa tilkynningu, jei, verið að safna handa tveimur eymingjum, mér og Hannesi Hólmsteini. Hah.
Bylgja Hafþórsdóttir, 2.4.2008 kl. 08:52
Skil nú ekki þessar ákúrur. Ef Hannes á sér fylgismenn sem tilbúnir eru að létta undir með honum finnst mér það bara hið besta mál. Mikið rosalega er ég orðin leiður á hvað fólk sem hefur ólíkar póltískar skoðanir hætti að vera mannlegt bara vegna þess. Ég hef ekki áður skrifað inná bloggsíður en finnst margt af því sem hér er ritað samhengislegt rugl fólks sem hefur of mikinn tíma til að gera ekki neitt. Í guðana bænum verum sanngjörn hver svo sem á í hlut þó svo við höfum ekki sömu lífsýn eða stjórnmálaskoðun og hættum þessu niðurrifs röfli
Jónas (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 09:27
Já, það er satt. Þetta er skrýtið mál atarna og gaman að vita hvað prófessornum finnst.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.4.2008 kl. 09:29
Hann er dæmdur fyrir ritstuld á Íslandi og verður væntanlega dæmdur fyrir óhróður sem birtist á ensku um landa sinn sem býr í Englandi. Kjartan Gunnarsson kom honum til aðstoðar með því að skrá sig fyrir húsinu hans a.m.k. á pappírunum. Mín skoðun er sú að sumt af þessu bulli sem Hannes hefur skrifað um kvótakerfið sé svo yfirgengilegt að hann beinlínis á það inni hjá kvótagreifunum að þeir skeri hann úr snörunni.
Sigurður Þórðarson, 2.4.2008 kl. 12:05
Sæll Jónas.
Ekki ætla ég nú að tala fyrir munn annarra en kannski er fólki einfaldlega misboðið og satt að segja held ég að þessi umræða um fjársöfnun fyrir Hannes hafi minnst að gera við pólitík.
En mest langar mig að vita hvað Hannes segir sjálfur um þessa söfnun?
Kolbrún Baldursdóttir, 2.4.2008 kl. 20:06
Svar Hannesar við spurningunni hvort hann sé sáttur við að verið sé að safna fyrir hann fé liggur nú fyrir.
Í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur í 24 stundum í dag segir Hannes:
Hún (söfnunin) hefur gengið vonum framar. Ég hafði engin afskipti af henni og vissi ekki af henni því ég var erlendis þegar henni var hrint af stað. Ég gerði engar athugasemdir við hana þegar mér var sagt frá henni. Mér þykir vænt um þann vináttuvott sem í henni felst segir Hannes.
Kolbrún Baldursdóttir, 5.4.2008 kl. 09:50