Nýjustu fćrslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúđ ţar sem útsýniđ er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Ţetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Ţeir sem líđa hvađ mest vegna mótmćla atvinnubílstjóra sem hafa einna helst falist í ađ stöđva umferđ á háannatíma eru upp til hópa stuđningsmenn ţeirra og sitja sömu megin borđs og ţeir.
Allir ţeir sem verđa fyrir barđinu á ţessum töfum eru ađ borga sama háa bensínverđiđ og atvinnubílstjórarnir og eru ekkert ánćgđari međ ţađ en ţeir. Margir sem hafa orđiđ fyrir ţví ađ sitja fastir í bílum sínum vegna ţessara ađgerđa hafa mikinn og góđan skilning á ţessum pirringi atvinnubílstjóranna og vilja gjarnan styđja ţá međ einhverjum hćtti. Ţađ er ekki bara bensínverđiđ heldur tengjast mótmćlin einnig hvíldartímatilskipuninni og skorti á salernisađstöđu svo fátt eitt sé nefnt.
En hverju skilar ţađ ađ níđast á vinum sínum öđru en ađ fćla ţá frá sér?
Ţessi tegund af mótmćlaađgerđ er sérlega slćm vegna ţess ađ hún skapar mýmörg og margslungin óţćgindi fyrir fólkiđ sem situr fast í bílum sínum ţegar ţađ á ađ vera ađ sinna öđrum skyldustörfum. Í bráđatilvikum getur ađgerđ sem ţessi líka orđiđ til ţess ađ ekki nćst ađ bjarga í tíma. Ekki má gleyma ţví ađ stundum eru ţađ sekúndur sem skilja ađ líf og dauđa. Ţađ yrđi óskemmtilegt fyrir atvinnubílstjóranna ađ ţurfa ađ hafa ţađ á samviskunni ađ umferđartöfin af ţeirra völdum hafi olliđ óbćtanlegu tjóni eđa jafnvel dauđa.
Ţađ er sjálfsagt ađ finna áberandi og kraftmiklar leiđir til ađ mótmćla, láta rödd sína heyrast ţegar manni finnst ríkisvaldiđ hafa sofnađ á verđinum eđa sé međ eitthvert slen í brýnum málefnum. Ađrar leiđir en ţessi eru fćrar eins og atvinnubílstjórar hafa sýnt ţegar ţeir söfnuđust saman fyrir utan Alţingishúsiđ og rćddu viđ forseta Alţingis. Í slíkum mómćlaađgerđum ţar sem ekki er ráđist á vinaliđiđ er auđvelt ađ finna til samhugar enda er ţetta mál okkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.4.2008 kl. 11:55 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Ágúst 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Barn fætt í Hvalfjarðargöngum.
- Áhyggjur utanríkisráðherra og annað
- Hvar er Kristrún?
- Utanríkisráðherra í La la landi
- Vondir ameríkukallar !!
- Aðgerðarleysi ráðherra kostar þjóðarbú Íslands stórfé
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- Gamla fólki reysir upp baráttu við óleyfisframkvæmdum og átroðningi
- Ljóðrænn texti um ekki svo ljóðrænt viðtal.
- Um afvegaleiddar þjóðir !
Athugasemdir
Íslendingar kunna ekki og vilja ekki skilja eđli mótmćla. Ţađ kostar alla fórnir svona mótmćli. Ţađ skilar engu ađ vera bara ţćgir og gera eitthvađ sem ekki kemur viđ neinn. Ţađ er barnaskapur ađ halda ţađ. Ef menn kynntu sér hvernig menn mótmćla eins og til dćmis í Frakklandi, ţá sjá menn ađ ţađ eina sem gildir ef árangur á ađ nást, er ađ ţađ komi viđ sem flesta ţannig myndast ţrýstingurinn ekki öđruvísi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.4.2008 kl. 19:05
Ég held ađ eins og stađan er í dag ţá sé ţetta eina leiđin sem getur hugsanlega skilađ einhverju, ţó svo ţađ bitni á mörgum sem engu ráđa, en ţađ myndast meiri ţrýstingur á ráđamenn.
Ásdís Sigurđardóttir, 3.4.2008 kl. 21:45
Um leiđ og hlýst alvarlegur skađi af ţessum töfum mun fólk hćtta ađ leggja sína blessun yfir ţćr. Ţađ er alltaf ţannig. Ég er sammála ţér í ţessari fćrslu. Fannst einnig talsmađur vörubílstjóra koma fremur illa fyrir sig orđi og málefnalegum rökum í ţćttinum Ísland í dag á Stöđ 2 í kvöld.
Lögreglan á líka ekki ađ fá á sig gagnrýni fyrir ađ beita sínum ađgerđum, ţeirra verk er ađ passa ađ fólk fari ađ lögunum. Ţađ á enginn ađ fá einhverja undanţágu frá ţeim ţó ţeir séu ađ mótmćla háu bensínverđi eđa einhverju öđru.
Jón H. (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 22:49
Vandamáliđ viđ "löglegu" mótmćlin á ţriđjudaginn voru t.d. ţau ađ lögreglan kom í veg fyrir ađ ţau fćru eđlilega fram. Ţeir lokuđu ađgengi ađ Austurvelli eftir ađ um 8 til 20 bílar voru komnir í götuna. Ţar gerđi lögreglan stór mistök og sýndu ađ ţví miđur kunna ţeir ekki ađ stjórna mótmćlaađgerđum ţannig ađ allir séu sáttir.
Tillaga Árna virkar ekki nema ađ afar takmörkuđu leyti. Hvađ átti vörubíll ađ gera í innkeyrslunni hjá einhverjum í erindisleysu og bila ţar? Hvađ er ráđherrann / ţingmađurinn býr í blokk (ólíklegt)? Hvađ ef ráđherrann / ţingmađurinn á tvo bíla (líklegra)?
Mótmćlin (verđa ađ) halda áfram og viđ hin verđum bara ađ sćtta okkur viđ ađ dagbókin geti fariđ úr skorđum ef viđ pössum okkur ekki.
Ađ lokum má minna á ađ fyrir hinn almenna borgara, ţá er ţetta kjöriđ tćkifćri til ađ rata betur um borgina ţví enginn er svo mikiđ eyland ađ ekki séu a.m.k tvćr leiđir í vinnuna.
B Ewing, 4.4.2008 kl. 11:02
Ţessi mótmćli vöktu samhug fólks til ađ byrja međ.
Ekki lengur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.4.2008 kl. 11:20
8 til 10 bílar átti ţetta ađ vera hjá mér.
B Ewing, 4.4.2008 kl. 11:44
Hiđ besta mál ađ einhverjir Íslendingar séu farnir ađ mótmćla en bara ekki ţessu.
Viđ höfum svipađ olíuverđ og ţjóđirnar í kring en 5 - 7 falda stýrivexti og enginn segir neitt. Er enginn fjármagnskostnađur í vörubílaútgerđ.
Enn eitt dćmiđ um grunnhyggni íslendinga.
Jóhannes Snćvar Haraldsson, 4.4.2008 kl. 17:20
Sorry en ég styđ ţá heilshugar, hins vegar líkt og Árni segir eru hugmyndir hans stórgóđar, ekki viljum viđ stofna öđru fólki í hćttu, en ég styđ ţá from my bottom of my heart
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 5.4.2008 kl. 21:49
Ég skil ţitt viđhorf Kolbrún en einhver verđur ađ gera eitthvađ. Ţessi mótmćli eru ţau einu sem skipulögđ hafa veriđ sem náđ hafa ađ vekja einhverja athygli. Kannski vegna ţess ađ ţau koma viđ okkur. Viđ verđum eitthvađ ađ gera til knýja fram breytingar á ţessum gegndarlausu álögum.
Steingerđur Steinarsdóttir, 6.4.2008 kl. 10:02
Alveg sammála ţér Steingerđur mín, eitthvađ ţarf ađ gera.
Held bara ađ ţessi tegund mótmćla leiđi til ţess ađ atvinnubílstjórar fái almenning hćgt og bítandi upp á móti sér auk ţess sem hún getur valdiđ tjóni.
Kolbrún Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 11:43