Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Kolsýrlingseitrun úr gasofni. Tímbćrt ađ byrgja ţennan eiturbrunn í eitt skipti fyrir öll
6.4.2008 | 11:30
Á fáum árum hafa 6 manns látist í tveimur slysum af völdum kolsýrlingseitrunar frá gasofni. Slysin áttu bćđi sér stađ í veiđikofum ţar sem fólkiđ kveikti upp í litlum gasofni til kyndingar. Eldur eyđir súrefni og viđ skort á súrefni myndast eiturlofttegundin kolsýrlingur. Sé búiđ ađ kveikja upp í gasofni skiptir öllu ađ súrefni eigi greiđa leiđ inn í rýmiđ svo eiturlofttegund nái ekki ađ myndast. Annars ţarf vart ađ spyrja ađ leikslokum.
Um nákvćman ađdraganda ţessara slysa veit ég í sjálfu sér ekki meira en ţađ sem fram kemur í fréttum. Gera má ţví skóna ađ fólkiđ komi inn eftir langan dag ţar sem ţađ hefur veriđ viđ veiđar. Kalt, ţreytt og slćpt kveikir ţađ upp í ofninum. Í ţessum tilvikum hefur komiđ í ljós ađ loftrćsting var ábótavant. Fólkiđ hefur vćntanlega fljótt orđiđ fyrir einhverjum eituráhrifum. Áhrif eitursins á heilann veldur dómgreindarleysi og hugsun hćttir ađ vera skýr. Jafnvel ţótt fólkiđ sé međvitađ um hćttuna og ćtli sér ađ opna glugga ţá verđa eituráhrifin ţess valdandi ađ slen og svefn ná ađ taka völdin og fólkiđ einfaldlega lognast út af.
Svona hörmungarslys hlýtur ađ vera hćgt ađ koma í veg fyrir međ einhverjum ábyggilegum og varanlegum hćtti. Helst dettur mér í hug ađ fćrt verđi í lög ađ ţeir sem eiga kofa međ gasofnum beri ábyrgđ á ţví ađ loftrćsting sé alltaf nćgjanleg t.d. ađ allir kofar hafi reykrör (stromp). Skilti eđa ađrar viđvaranir nćgja ekki til ađ koma í veg fyrir slys sem ţessi enda ţekkingarskortur kannski sjaldnast orsökin.
Ég vil hvetja eigendur veiđikofa um allt land og ađra sem ađ ţessum málum standa beint eđa óbeint ađ byrgja ţennan eiturbrunn áđur en fleiri falla ofan í hann.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Viđskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
Nýjustu fćrslurnar
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
- Að velja sér viðmið
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
Athugasemdir
Tek undir ţetta međ ţér. Ţarna ţarf ađ gera bragarbót á.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.4.2008 kl. 13:53
Já ţyrfti ađ setja lög um ábyrga loftrćstingu sem yrđi í notkun á íverutíma í svona ađstöđu upp til fjalla.
Ása (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 15:32
Ţarf ekki ađ vera annađ en loftrćstiop í líkingu viđ eins og í fjölbýlishúsum.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 17:31
Ţađ ţarf almenna frćđslu um ţetta, fólk er ekki nógu vel upplýst hvađ skeđur flestir halda ađ ţađ slökkni á gasinu og ţađ sé ţađ gasiđ sem valdi eitruninni ţegar ţađ flćđir en ţađ er ekki rétt, heldur sveltur eldurinn af súrefni og viđ ţađ myndast ţessi banvćna lofttegund og gerir útslagiđ á mjög snörpum tíma, öflum okkur betri upplýsinga og komum ţeim til skila.
Viđar Jónsson (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 21:40
Tek undir međ ţér.
En lestu blogg mitt;uppreisn;
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 02:55