Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Finn til með Guðnýju Hrund vegna umfjöllunar um jómfrúræðu hennar
18.4.2008 | 09:06
Ég var að fletta 24 stundum og rak augun í umfjöllun um Guðnýju Hrund Karlsdóttur, varaþingmann og hvernig henni tókst til með jómfrúræðuna sína á Alþingi.
Mín fyrsta tilfinning og hugsun þegar ég las þessa umfjöllun var að það er óskemmtilegt fyrir Guðnýju að opna blöðin og lesa lýsingar á hvernig flutningurinn tókst til og vangaveltur um af hverju henni fórst þetta ekki betur úr hendi. Bent er á að hægt sé að sjá myndbrot af ræðunni líklega ef einhver skyldi vilja skemmta sér yfir þessu.
Vonandi hefur Guðný Hrund harðan skráp. Eitt sinn stóð ég í þessum sporum og man einmitt vel eftir að hafa áhyggjur af því að frjósa eða bulla einhverja vitleysu. Flutningur jómfrúræðu er að ég tel einn af þessum atburðum sem þingmenn og varaþingmenn langi til að takist vel. Dæmi eru um að þingmenn hafi kviðið mjög fyrir þessari fyrstu ræðu og langur tími hafi jafnvel liði hjá sumum áður en þeir höfðu safnað nægjanlegum kjarki til að stíga í pontu í fyrsta sinn á Alþingi.
Vonandi lætur Guðný þetta ekki slá sig út af laginu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Athugasemdir
Rétt hjá þér Kolbrún. Það er ábyggilega ekki auðvelt að halda ræðu á Alþingi í fyrsta sinn og hefur téður þingmaður hluttekningu mína.
Mig langar einnig góðfúslega að benda þér á smá þágufallssýki, en rétt er að skrifa: ,,Dæmi eru um að þingmenn hafi kviðið mjög..."
Ég vona að þú takir ekki illa upp málfarsleiðréttingar af minni hálfu.
Sigurjón, 18.4.2008 kl. 10:14
Takk fyrir þessa ábendingu Sigurjón.
Kolbrún Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 10:28
Fann til með henni og frekar pínlegt. Fannst hún samt mega sleppa því í viðtali við Ísland í dag í gærkvöldi þegar hún sagði að "shit happen´s" í lok viðtals
M, 18.4.2008 kl. 11:11
Ég finn til með henni þetta hefur verið erfitt.
Kær kveðja
Kristín Katla Árnadóttir, 18.4.2008 kl. 13:40
Guðný Hrund er toppkona og með skráp sem þolir þessa uppákomu ágætlega. Spái því að hún bæti þessu í reynslusarpinn og styrkist frekar en veikist.
Hallur Magnússon, 18.4.2008 kl. 15:06
Sé nú ekki mikla ástæðu til að vorkenna henni, held að allt venjulegt fólk hafi skilning á þessu. Þetta atvik á bara eftir að koma henni til góða þegar fram líða stundir ef hún klárar þetta á næstunni. Henni tókst svo sannarlega að komast á kortið og það er meira en margir sem hafa setið þarna árum saman án þess að eftir þeim sé tekið. Þetta verður til þess að fólk fylgist með Guðnýju á næstunni og það getur hún nýtt sér ef hún heldur rétt á spilunum.
Víðir Benediktsson, 18.4.2008 kl. 18:30
Ég fann til með þjóðinni að hafa svona fulltrúa. Fyrirgefið ef ég er grimm en þetta var það allra versta sem ég hef séð. Ég hugsa til krakkanna í söngvakeppni framhaldsskólanna sem komu fram fyrir mun stærri hópi en þessi þingmaður, og þau stóðu sig ótrúlega. Ekki var að sjá að neinn af þeim krökkum frysi á sviði.
Hún var greinilega illa undirbúin og það sýndi sig svo sannarlega.
Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 18:34
Ég fann óskaplega til með henni og skil alls ekki hvað þurfti að gera mikið mál úr þessu. Eigðu ljúfa helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 21:16
Þetta hefur enga eftirmála. Það er ekki eins og allt sé sagt með fullu ráði þarna niðurfrá.
Þessi stofnun er langt í frá hundheilög þrátt fyrir að hún sé umvafin sjarma að vissu marki.
Gengur barasta örugglega betur næst.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 18.4.2008 kl. 21:21
Sjálfsagt er Guðný Hrund vænsta kona, en hin áleitna spurning vaknar alltaf: Hvað eru þeir að róa sem ekki kunna áralagið? Kannski liggur styrkur hennar annars staðar en í stjórnmálum? Ég veit ekki.
Gústaf Níelsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 01:17
Æi já þetta er örugglega meira en að segja það
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 18:29