Ég nenni ekki ađ vera ađ halda hári á međan veriđ er ađ ćla

Ţetta voru orđ ungrar stúlku sem sagđist vera búin ađ gefast upp á ađ skemmta sér međ sumum skólasystrum sínum.  Ţau tilvik hafi ítrekađ átt sér stađ ađ einhver úr hópnum fór yfir strikiđ, varđ ofurölvi og ţurfti ađ ćla.  Eins var ekki óalgengt ađ undir áhrifum áfengis átti dramatíkin ţađ til ađ ná hćstu hćđum.  Ţar sem stúlkan notađi ekki áfengi sjálf tók hún ţađ ađ sér ađ hjálpa öđrum stúlkum sem drukkiđ höfđu meira en ţćr réđu viđ. Hjálpin fólst í ađ styđja, hugga ţćr sem grétu og halda hári frá andliti ţeirra ef ţćr ţurftu ađ ćla.

Ţessi stúlka er ein af ţeim unglingum sem hefur tekiđ ákvörđun ađ neyta ekki áfengis hvorki nú né síđar á ćvinni.  Í umrćđu um málefni unglinga og forvarnir er ekki nógu oft minnst á ţá krakka sem hafa ákveđiđ međ sjálfum sér ađ neyta ekki áfengis, hvorki í náinni framtíđ né ţegar ţeir verđa sjálfráđa eđa enn síđar ţegar ţeir verđa löggildir áfengiskaupendur. Ákvörđunin felst í ţví ađ áfengi verđi ekki hluti af ţeirra lífstíl.

Huga ţarf ađ ţessum krökkum  ţví margir eiga í heilmikilli baráttu viđ sjálfa sig og umhverfiđ.  Annars vegar eru ţeir ađ reyna ađ halda sínu striki ţrátt fyrir félagaţrýsting en á sama tíma vilja ţau eđlilega vera hluti af hópnum.  Mikilvćgt er ađ samfélagiđ styđji viđ bakiđ á ţeim t.d. međ ţví ađ minnast oftar á ţau í almennri umrćđu, hvetja ţau til ađ halda ótrauđ sínu striki og einnig ađ hvetja ađra unglinga til ađ taka ţau sér til fyrirmyndar.

Ţađ er mikiđ álag ađ vera í sporum ţessarar stúlku í ţeim ađstćđum sem hún lýsti.  Henni fannst hún verđa ađ taka ábyrgđ og fara í hlutverk ađstođarkonu séi hún á annađ borđ á stađnum.  Nú var hins vegar svo komiđ ađ hana langađi ekki lengur ađ vera viđstödd ef átti ađ hafa áfengi um hönd. Međ ţeirri ákvörđun fannst henni jafnframt sem félagsleg stađa hennar kynni ađ vera í uppnámi. Hún óttađist ađ einangrast og velti fyrir sér hvar hún gćti fundiđ félagsskap sem hún taldi sig passa betur inn í.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Ţetta er flott stelpa, hún kemur beint ađ kjarnanum um ađ vera ekki alltaf í ţessari međvirkni ađ láta sem okkur finnist allt í lagi ađ löngu er búiđ ađ ganga fram af okkur. Hćttum ađ halda hárinu fyrir heiminn - hann getur bara ćlt á eigin vegum!

Guđrún Helgadóttir, 21.4.2008 kl. 14:35

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđ fćrsla hjá ţér ég ćtla ađ leyfa ungling ađ skođa ţessa fćrslu en hann er búinn ađ lofa mér ţví ađ dekka ekki áfengi og ég treysti honum mjög vel. Takk fyrir ţetta Kolbrún mín

Kristín Katla Árnadóttir, 21.4.2008 kl. 15:36

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćr hugvekja hjá ţér Kolbrún.  Og svo sannarlega orđ í tíma töluđ.  Auđvitađ á ađ hampa svona krökkum miklu miklu meira er gert er.  Ţau geta ţá ef til vill fundiđ hvort annađ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.4.2008 kl. 17:57

4 identicon

Ég á í smá baráttu viđ minn mann ţar sem hann á dóttur frá fyrra sambandi og er hún 18 ára. Oft hefur mér fundist ég vera kannski gamaldags en mér finnst ekki rétt ţegar foreldrar kaupa áfengi fyrir börnin sín sem margir gera og ţ.á.m. minn mađur fyrir sína dóttur. En honum finnst ţađ réttlćtanlegt ţar sem hún er orđin 18 ára gömul sem mér finnst ekki.

Oft byrja foreldrar ađ kaupa vín fyrir börn sín viđ 16 ára aldur heyri ég og ţá finnst mér sem ţau séu ađ leyfa ţeim ađ drekka sig dauđadrukkin líkt og ţú lýsir sem er ađ sjálfsögđu ekki í lagi ţannig ađ fólk er oft ađ skjóta sig í fótinn međ ţessu.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 18:04

5 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Ég er af "68 kynslóđinni".  Ţessi stúlka sem ţú skrifar um er til mikillar fyrirmyndar.  Hinsvegar man ég eftir ţví ađ ég átti ţó nokkra kunningja sem á seinni hluta síđustu aldar, sem fóru helst ekki á böll einfaldlega til ađ vera lausir viđ tóbakssvćluna sem fylgdu slíkum samkomum.  En ţetta fór yfirleitt ekki hátt, ţví ţá ţótti "fínt" ađ reykja og hallćrislegt ađ reykja ekki.  Eitthvađ annađ en nú, ţessi síđustu árin.

Sigurbjörn Friđriksson, 21.4.2008 kl. 18:35

6 identicon

Flott fćrsla =D

Harpa Rún Glad (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 20:28

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ánćgđ međ ţessa fćrslu. Algjörlega sammála ţví ađ ţađ ţarf ađ styrkja krakka sem taka svona góđar ákvarđanir. Fyrirmynd  Girl 4 

Ásdís Sigurđardóttir, 21.4.2008 kl. 21:16

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Frábćr fćrsla, ég á 6 börn 4 ţeirra eru yfir 18 ára og ekkert ţeirra hefur átt í áfengisvandamálum.  Ég ţakka fyrir hvern dag sem börnin mín drekka ekki. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.4.2008 kl. 02:07

9 Smámynd: Steinn Hafliđason

Ein af mínum fyrirmyndum er yngsti bróđir minn sem drekkur ekki og hefur aldrei gert.

Steinn Hafliđason, 22.4.2008 kl. 11:13

10 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

  Var sjálf "ađstođarkona" á mínum unglingsárum.  Huggađi, hélt uppi hári til ađ forđa ćlu, ţvođi ćlu úr hári í vöskum á skemmtistöđum, kćldi brunasár af völdum sígarretta " ( oftast "bruni" á enninu) og kom nćr međvitundarlausu liđinu upp í leigubíla og heim.

  Var alltaf álitin skrítin af kunningjahópnum, en ţó gott ađ hafa mig međ til ađ redda málunum.  Á fáar góđar minningar af böllum unglingsára minna, en ţó líklega fleiri, en ţeir sem ég ađstođađi.

  Frábćrt hjá ţér ađ vekja athygli á ţessum unglingum, sem ekki drekka og vilja ekki drekka.

Sigríđur Sigurđardóttir, 22.4.2008 kl. 13:15

11 identicon

Sammála. Ţađ er alltof lítiđ gert af ţví ađ fjalla um unglinga sem hafa heibrigđ áhugamál og eru ađ gera fína hluti út um allt. Ţví miđur virđist viđhorf flestra fjölmiđla vera, ađ góđar fréttir eru engar fréttir, og helst bara notađar til uppfyllingar ef ekki finnst neinn hasar til ađ fjalla um. Umburđarlyndi gagnvart ofdrykkju er allt of mikiđ í ţjóđfélaginu almennt, ekki bara gagnvart unglingadrykkju og of lítiđ gert til ađ vekja athygli á ţeim fína valkosti ađ lifa lífinu međ međvitund og njóta ţess í botn ađ gera eitthvađ skemmtilegt og muna eftir ţví á eftir.

Dagný Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 09:13

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilegt sumar Kolbrún mín og takk fyrir samskiptin í vetur.

Marta B Helgadóttir, 24.4.2008 kl. 11:35

13 identicon

Flott stúlka og snilldar setning.Gleđilegt sumar

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:24

14 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleđilegt sumar

Sunna Dóra Möller, 24.4.2008 kl. 17:37

15 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Frábćr pistill Kolbrún. Ţetta er svo satt. Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Steingerđur Steinarsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:34

16 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Gleđilegt sumar bloggvinkona - takk fyrir bloggsamskiptin í vetur.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 24.4.2008 kl. 21:16

17 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Feginn ađ vera ekki unglingur í dag - ansi mikiđ lífstílsáreiti vegna auglýsinga.  Allt neyslumiđađ og hundrađfalt meira en mađur ţurfti ađ höndla fyrir 20 árum.

Finnst frábćrt ţegar finnast svona stađföst eintök af ungu fólki - á eigin forsendum.

Annars,

Gleđilegt sumar.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 24.4.2008 kl. 21:33

18 Smámynd: Gúnna

Gleđilegt sumar Kolla mín.

Mjög fínn ţessi pistill hjá ţér. Ţörf og góđ umrćđa sem vissulega á ađ halda á lofti eftir ţví sem kynslóđirnar endurnýjast. Rćddi ţessi mál síđast í dag viđ Heiđdísi dóttur mína. Vildi óska ţess ađ ekki vćri ţörf á ađ rćđa ţessi mál viđ 12 ára barn - en ţví miđur er aldurinn alltaf ađ lćkka. Hann er líka vandratađur međalvegurinn - hvenćr á ađ byrja ađ byrgja brunninn? Sem fyrst segja sumir, en svo má heldur ekki "skemma fyrir" áhyggjuleysi ćskunnar of fljótt. 

Gúnna, 24.4.2008 kl. 22:32

19 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk kaeru vinir fyrir allar thessar frabaeru athugasemdir, gledilegt sumar.
Med kvedju fra Mikka Mus i Orlando

Kolbrún Baldursdóttir, 25.4.2008 kl. 13:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband