Nýjustu fćrslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúđ ţar sem útsýniđ er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Ţetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
hiv- jákvćđu fólki er meinađ ađ ferđast til Bandaríkjanna
5.5.2008 | 12:10
Mér var ekki kunnugt um ţađ fyrr en nýlega ađ hiv - jákvćđu fólki er meinađ ađ koma til Bandaríkjanna sem ferđamenn. Ég velti ţví fyrir mér hvort fólk sé almennt séđ kunnugt um ţetta.
Ţessar reglur eru ekki í samrćmi viđ reglur sem meirihluti ríkja heimsins fylgja. Ríki sem neita hiv-jákvćđum ferđamönnum um vegabréfsáritun eru auk Bandaríkjanna: Armenía, Írak, Katar, Sádi-Arabía og Úsbekistan. Ţessar upplýsingar má m.a. finna í tímariti Alnćmissamtakanna Rauđa Borđanum 1. tbl. 1. desember 2006.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
266 dagar til jóla
Um bloggiđ
Kolbrún Baldursdóttir
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Eigum viđ ađ tengja ţetta í trúarbrögđ.. ég held ţađ sko
DoctorE (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 12:33
Kćri bloggari.
Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum viđ prik dagsins alla ţessa viku í bloggheimum. Ţú finnur eitthvađ jákvćtt, einstaklinga eđa hópa sem hafa stađiđ sig vel.....og ţeir fá Prik dagsins
Kveđja Júl Júl. P.s skorađu á sem flesta ađ taka ţátt
Júlíus Garđar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 12:51
Já ţetta er ótrúlegt en satt.
Ég las viđtal viđ listamanninn Holy Johnson fyrrum söngvara Frankie Goes to Hollywood . Ţar kom fram ađ honum er meinađ ađ koma til Bandaríkjanna. Ţó eru yfirgnćfandi líkur á ađ hann hafi smitast ţar af alnćmi í tónleikaferđ sinni á níunda áratugnum.
Kaldhćđni örlaganna.
kv.
helgi (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 13:14
Enda Kolbrún mín eru Bandaríkin međ ţeim ţjóđum sem brjóta hvađ mest mannréttindi í heiminum í dag og einnig ţćr ţjóđir sem ţú telur upp, ţannig ađ ţetta kemur varla á óvart.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 15:02
Trúi ţessu vel, ţeir leyfa sér nú allt í henni Ameríku. Reyndar er ég svo heppin ađ mig hefur aldrei langađ ţangađ, er svo mikil Evróp manneskja.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 16:24
Ţetta kemur mér ekkert á óvart Kolbrún mín og tek undir međ ţeim Margréti og Ásdísi.
eigđu gott kvöld.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.5.2008 kl. 18:08
Ţrátt fyrir ţetta, eru Bandaríkin međal bestu og fremstu ţjóđa í heimi.
Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 20:54
Ţetta vekur upp ţá spurningu hvernig bandarísk stjórnvöld vita hver er HIV-jákvćđur! Hafa bandarísk stjórnvöld náđ samningum viđ ríki heims um ađ ţau fái ađgang ađ lćknaskýrslum almennings? Er bandarískum yfirvöldum tilkynnt um hverjir greinast HIV-jákvćđir? Eđa eru ferđamenn teknir í HIV-próf viđ komuna til Bandaríkjanna? Eftir hryđjuverkin í New York settu bandarísk stjórnvöld öđrum ţjóđum stólinn fyrir dyrnar međ ţví ađ krefjast ansi ítarlegra upplýsinga um hugsanlega ferđamenn og höfđu sitt fram. ESB hefur nú tekiđ ţetta upp eftir ţeim bandarísku fyrir fólk utan ESB og EES. Eru upplýsingar um HIV-međal ţessara upplýsinga og ţá kannski ađrar heilsufarsupplýsingar? Senda íslensk stjórnvöld t.d. ţeim bandarísku niđurstöđur úr HIV-prófum? Ef ekki ţá fć ég ekki séđ hvernig er hćgt ađ neita HIV-jákvćđum landgöngu, nema ţeir séu teknir í próf á flugvöllunum.
Helga (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:10
Áhugaverđar vangaveltur Helga. Nú veit ég ekki hvernig framkvćmdin á ţessu er nákvćmlega.
Ég rćddi ţetta mál viđ mann sem er hiv jákvćđur og spurđi hann einmitt hvađ ef hann ferđađist til Bandaríkjanna og tćki ţá ákvörđun ađ opinbera ekki ađ hann vćri hiv jákvćđur. Hann taldi ađ ţađ gćti veriđ vandkvćđum bundiđ ţar sem hann yrđi ađ ferđast međ lyfin sín međ sér og gćti allt eins átt von á ađ ţurfa ađ gefa skýringu á ţeim.
Kolbrún Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 22:36
Ekki hafđi ég hugmynd um ţetta - og hefur mađur nú ansi oft komiđ til USA. Ég tek nú undir ýmislegt í vangaveltum Helgu - hvernig í andsk..... eiga ţeir ađ vita ţetta??
Ég gćti nú skrifađ margar síđur um ýmisleg í bandaríska ţjóđfélaginu sem betur mćtti fara - en lćt ţađ bíđa betri tíma.
Gúnna, 6.5.2008 kl. 01:12
Ég vil nú ekki dćma ţessa ţjóđ í heild sinni vegna ţessara reglna eđa nokkurs annars ef ţví er ađ skipta og ekki er hún öll sem eitt ábyrg fyrir stjórnkerfiđ eđa stefnu forsetans núverandi. Ţetta er heil heimsálfa og fólkiđ, venjur og háttarlag eins fjölbreytt og hugsast getur.
Segja má samt ađ ţetta sé ţjóđ öfga, annars vegar er allt ţađ besta til ţarna og hins vegar margt afar slćmt.
Ţađ sem mér finnst standa upp úr eftir hálfsmánađar dvöl mína í Flórída nú nýveriđ er hversu fólkiđ er kurteist og almennilegt í framkomu. Mađur var einhvern veginn alltaf í forgangi..
En eins og Gúnna segir er margt sem má betur fara eins og er međ flestar ţjóđir vćntanlega.
Kolbrún Baldursdóttir, 6.5.2008 kl. 20:18
Ţetta kemur mér ekki á óvart, ţví óvíđa í heiminum eru mannréttindi meira brotin á fólki en í ţessu landi "frelsisins".
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2008 kl. 22:36