Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Í Nærveru Sálar á ÍNN
23.5.2008 | 12:58
Við spjöllum síðan saman á léttum nótum og hver veit nema okkur takist að senda til þeirra sem eru að horfa, nokkur gagnleg skilaboð, mola sem gætu nýst í hinu daglega lífi.
Áhorfendur eru hvattir til að senda póst hafi þeir áhuga á að fjallað verði um eitthvað ákveðið efni í þættinum. Netfang: kolbrunb@inntv.is
Fyrsti þátturinn var sendur út 22. maí.
Umræðuefni: Hvernig það er að heita sjaldgæfu nafni?
Gestir þáttarins voru Baldur Sigurðsson, dósent við KHÍ en hann á einnig sæti í Mannanafnanefnd og Hreindís Ylva, nemi.
Næsti þáttur verður sendur út fimmtudaginn 29. maí.
Umræðuefni: Ýmsar hliðar heimilisofbeldis.
Gestur verður Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdarstýra Kvennaathvarfsins.
Til upplýsingar:
Í nærveru sálar er hluti af málshættinum AÐGÁT SKAL HÖFÐ Í NÆRVERU SÁLAR og er jafnframt ljóðlína í kvæði eftir Einar Benediktsson sem nefnist Einræður Starkaðar, 3. hluti, 3. vers:
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúizt við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast
við biturt andsvar, gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast,
sem aldrei verður tekið til baka.
Einar Benediktsson, Íslenzkt ljóðasafn, 1974.
Flokkur: Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
Athugasemdir
Þetta var sniðug hugmynd. Ég hef lent í ýmsu varðandi nafnið mitt og sagði meðal annars frá því á blogginu mínu hvernig spákonum og spámiðlum hefur iðulega skjöplast því þeir sjá gjarnan gamla konu sem ég heiti eftir fylgja mér en ég var skírð eftir skáldsagnapersónu og algerlega út í loftið. Þær trúa því nefnilega ekki að nokkur myndi skíra barn sitt þessu nafni ótilneyddur og skjóta því á einhverja gamla konu sem neytt hafi nafninu upp á mömmu.
Steingerður Steinarsdóttir, 23.5.2008 kl. 14:31
Kvitt
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 15:36
Til hamingju með þáttinn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:36
Í væntanlegum þætti Í nærveru sálar mun samkvæmt ofansögðu stíga fram í þættinum Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdarstýra Kvennaathvarfsins. Ekki fæ ég séð að ofangreindu að karlmaður verði þar til andsvara. Það veldur mér miklum áhyggjum og á einhvern hátt virðist hafa horfið í framsækinni umræðu og lagasetningum gegn reykingarfólki að það er til annar bölvaldur sem er miklu veri fyrir heimili. Áfengisdrykkja hefur aukist svo að hver 4- manna fjöldskylda lepur 1.lítra af vínanda að meðaltali á hverjum einasta degi alla daga ársins. Þetta þýðir að inn á slíkt heimili eru keyptar 365 flöskur á ári. Hvaðan hef ég þessar heimildir? Þær má lesa með einföldum reikningi frá Hagstofu Íslands. Í Fréttablaðinu hér áður (24.júni 2004) sá ég örlitla frétt bls.8 undir fyrirsögninni ,,Svona erum við''. Fréttin lét lítið yfir sér einföld upptalning með heimild sína frá Hagstofu Íslands og var eftirfarandi: ,,Neysla áfengis á Íslandi, seldir lítrar á hvern íbúa á ári 1983 13 lítrar, 1993 31,24 lítrar,2003 66.50 lítrar''. Það væri þörf umræða að láta smámuni eins og reykingar almennings sitja á hakanum og taka þess í stað upp alvarlegri umræðu hvílklíkur friðarspillir áfengisdrykkjan er og bölvaldur allra á viðkomandi heimilum. Getur það virkilega verið að umræðan um þennan vágest fái jafnlitla umfjöllun hjá fjölmiðlum eins og raun ber vitni að því málefnið snertir of marga. Rétt í lokin heyrði ég að til stæði að banna fólki reykingar úti á svölum í fjölbýlishúsum því reykurinn stigi upp í íbúðirnar fyrir ofan og illu óþægindum. Og annað ég fæ ekki betur séð að búið sé að milda drykkjuviðurlög í hegningarlögum. Þar sem áður stóð óheimilt er að vera drukkinn á almannafæri sé orðið óheimilt er að vera mjög drukkin á almannafærai
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 23:11
Takk fyrir innleggið Baldvin. Svo hvet ég þig bara til að horfa á
Í nærveru sálar á fimmtudaginn.
Bestu kveðjur til Reykjanesbæjar.
Kolbrún Baldursdóttir, 24.5.2008 kl. 09:06