Gleđilega ţjóđhátíđ

17. júní 2008 er runninn upp bjartur og fagur.

Minningarnar um hversu mikil tilhlökkun var til ţessa dags hér áđur fyrr skjóta upp kollinum.  Fariđ var í sparifötin, lakkskóna, fáninn tekinn í hönd og arkađ í skrúđgöngu. Miklar líkur voru á ađ fá góđan mat, ís og jafnvel eitthvađ nammi. Tilhlökkun er vissulega ennţá til stađar enda ţótt ţađ sé ekki ţessi kraftmikla barnslega tilhlökkun. Um ţá tegund tilhlökkunnar eigum viđ flest minningar.

Forsćtisráđherra hefur nýlokiđ ávarpi sínu á Austurvelli. Orđ hans eru til ţess fallin ađ stuđla ađ aukinni ţjóđerniskennd í hjörtum sérhvers Íslendings. Hann minntist á erfiđa tíma sem ţjóđin gengur í gegnum núna en einnig á styrkleikana sem eru mýmargir. Saman í blíđu og stríđu, ungir sem aldnir, ein ţjóđ.

Íslenska ţjóđin

Komin er krepputíđ,
kólgubakkar upp hrannast.
Til sćldar brjótumst uns birtir um síđ,
baráttuţrekiđ aftur sannast.

Hungruđ forđum mátti hún dúsa,
Í hjöllum, torfkofum, heimili músa.
Í lágreistum hýbýlum pesta og lúsa,
lá leiđin bein upp til háreistra húsa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gleđilega Hátíđ Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.6.2008 kl. 11:41

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Megi dagurinn ţinn verđa frábćr! Gleđilega hátíđ!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2008 kl. 15:52

3 identicon

Vona ađ dagurinn hafi veriđ gleđilegur!!

alva (IP-tala skráđ) 18.6.2008 kl. 02:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband