Ásakađur um valdníđslu og hroka

Endrum og sinnum heyrist í fréttum, (sbr. í fréttum í gćrkvöldi) ađ einhver sé ásakađur um valdníđslu og hroka.

Ţegar hlustađ er á helstu orsakir ásakanna sem ţessara hafa ţćr stundum ađ gera međ ađ viđkomandi hefur ekki brugđist viđ, hvort heldur fyrirspurn sem beint er til hans, ósk um upplýsingar eđa beiđni um álit í einhverju tilteknu máli svo eitthvađ sé nefnt. Oft hefur ţetta ađ gera međ ađ bréfum eđa tölvuskeytum hefur ekki veriđ svarađ eđa ekki hefur náđst í ţennan ađila ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir.

Ţađ er í raun ekki erfitt ađ skilja ţann pirring sem fólk upplifir fái ţađ engin viđbrögđ sem dćmi frá ţeim sem ţađ hefur sent skeyti/bréf í einhverjum ákveđnum tilgangi og vćntir ţess ađ fá svar.  Sendandinn veltir eđlilega vöngum yfir af hverju móttakandinn lćtur ekkert frá sér heyra jafnvel ţótt margar vikur séu liđnar frá ţví skeytiđ var sent eđa skilabođin skilin eftir. Í ţessum ađstćđum er ekki óeđlilegt ađ sendandinn upplifi höfnun og finnist sem sá sem svarađi ekki hafi sýnt sér eđa málefninu sem um rćddi ákveđna lítilsvirđingu.

Vilji einstaklingar forđast ađ vera ásakađir um valdníđslu og hroka er lausnin einfaldlega sú ađ gera sér sér far um ađ bregđast viđ međ einum eđa öđrum hćtti svo sem:

a.  Svara spurningu(m) sem til ţeirra er beint
b.  Ef engin svör liggja fyrir, ţá stađfesta móttöku skeytisins og ţakka fyrir ţađ
c.  Međ ţví ađ segja t.d. ađ máliđ sé í athugun (sé ţađ í athugun)
d.  Ađ haft verđi samband síđar
e.  Ađ vísa málinu annađ (ef úrlausn á betur heima annars stađar)

Ef ekkert af ţessu ofangreinda á viđ ţá eru ţađ a.m.k. góđir samskiptahćttir ađ ţakka fyrir skeytiđ og ţakka jafnframt sendandanum fyrir ađ hafa viljađ deila sínum skođunum međ öđrum.

Margir myndu nú segja viđ ţessu, ađ ekki sé raunhćft ađ ćtla ađ svara öllum ţeim sem senda manni póst.  Vissulega tekur ţađ tíma sértaklega ef mikill póstur berst daglega og kannski er ţađ ekki vinnandi vegur ađ ćtla ađ hćgt sé ađ svara öllum. En sendi mađur skeyti sem mađur vćntir svars sem síđan aldrei berst ţá segir ţađ vćntanlega eitthvađ um móttakandann, alla vega í huga sendandans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Mér hefur alltaf fundist ţađ argasti dónaskapur ađ virđa menn ekki svars.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.7.2008 kl. 11:31

2 identicon

Mig langađi ađ benda á ađ Ţessi verđkönnun á millifćrslum hjá bönkunum er ekki rétt og missti ég alla trú á Dr. Gunna. Athugiđ bara gjaldskrárnar á heimasíđum bankana.

Högni (IP-tala skráđ) 18.7.2008 kl. 15:37

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđa helgi

Ásdís Sigurđardóttir, 18.7.2008 kl. 19:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband