Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Frönsku ungarnir erfiđir. Mamman, sálfrćđingurinn er no good
8.9.2008 | 20:17
Átti samtal viđ dótturina Hörpu sem er au-pair í París og gćtir ţar tveggja barna sem henni finnst vera afar óţekk. Viđ mćđgur erum ađ reyna ađ leggja á ráđin í gegnum Skypiđ hvernig hún getur beislađ litlu Frakkana.
Sálfrćđingshjarta móđurinnar slćr auđvitađ nótt sem dag og hef ég spurt hana hvort hún sé búin ađ reyna ađ syngja fyrir ţau (Harpa hefur nefnilega einstaklega fallega söngrödd), hvort hún hafi prófađ ađ spila viđ ţau eđa lesa fyrir ţau Dimmalim á frönsku, bók sem hún tók međ sér.
Hún kveđst búin ađ prófa ţetta allt en samt sé erfitt ađ tjónka viđ börnin.
Áđan spurđi ég hana hvort hún hafi prófađ ađ knúsa ţau, taka hinn bálóţekka strák í fangiđ og segja honum hvađ hann sé mikil snilld. Nei sagđi hún, gekk ekki međ drenginn en tókst međ stúlkuna. Söngađferđin gekk heldur ekki sem skyldi. Ţegar hún söng, gólađi bara stráksi .
Ţá spurđi ég hvort hún hafi prófađ ađ hunsa neikvćđa hegđun ţeirra. Já, hún hafđi reynt ţađ en var ekki viss um árangur ţeirrar ađferđar, alla vega enn sem komiđ er. Tungumáliđ er sannarlega ekki til ađ hjálpa. Sundum skilur hún ekkert sem börnin segja og ţau ekki hana.
Ég hef alltaf veriđ svo góđ međ börn, sagđi Harpa, ţess vegna skil ég ţetta ekki.
Ég sagđi; Harpa, ţetta er áskorun, verkefni sem ţú munt sigrast á. Viđ vinnum ţetta saman í gegnum Skypiđ.
Ći, hvađ ţađ er annars erfitt ađ vera svona fjarri og geta ekki komiđ ađ meira gagni.
Ég er tóm sem stendur, veit ekki hverju ég á ađ stinga upp á nćst.
Samt á ég víst ađ ţekkja allar ađferđirnar
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré
Athugasemdir
Ţetta tekst örugglega ţegar ţau fara ađ skilja hvort annađ betur.
Svo er ţetta virkilega skemmtileg frásögn ţrátt fyrir allt.
Marta Gunnarsdóttir, 8.9.2008 kl. 20:39
Minn frumburđur fór líka sem Au-Pair til Ameríku ţegar hún var 19 ára og var hún ţar í 1 ár. Sem betur fer gekk henni vel ađ tjónka börnin sem hún var ađ passa vegna ţess ađ hún er gribba eins og mamma hennar, enn ţann dag í dag fćr hún jólagjafir frá fjölskyldunni og er velkomin í heimsókn hvenćr sem er.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.9.2008 kl. 02:29
Sunna Dóra Möller, 9.9.2008 kl. 09:54
Alveg er ég viss um ađ ţetta kemur. Tekur bara smá tíma.
Gangi ykkur vel.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2008 kl. 17:01
Ţetta kemur hjá henni Kolbrún mín, en ég skil ţig vel gangi dóttir ţinni vel
Kristín Katla Árnadóttir, 9.9.2008 kl. 17:22
Jamm mér dettur í hug ađ ţarna sé á ferđinni einhvers konar tilfinningahefti. Ađ ţau hafi orđiđ útundan í ást foreldrana, ađ ţau hafi ekki haft nćgan tíma fyrir ţau. Ţess vegna eru ţetta varnarviđbrögđ, af ţví ađ ţau vilja ekki láta hana komast inn úr skelinni. Ţess vegna ţarf hún bara ađ sýna ţolinmćđi, ekki ýta of mikiđ á, en gefa ţeim tíma, og gera eitthvađ smálegt til ađ gleđja ţau, án ţess ađ ćtlast til neins í stađinn. Og smátt og smátt brotnar ísinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.9.2008 kl. 10:26
Ţakka ykkur öllum fyrir falleg orđ. Ţrautseigjan skiptir öllu svo sannarlega.
Kolbrún Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 10:37
Thad tekur smá tíma ad kynnast břrnunum. Thad getur verid ad thau séu af prófa hana, hvernig hún bregdist vid theim. Hljómar eins og thau eigi eftir ad finna fljótlega, ad hún er skynsřm og gód stelpa og thá róast thau řrugglega. Kćr kvedja frá sála.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 23:24