Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hetjur vikunar eru þjónustufulltrúar og gjaldkerar bankanna
4.10.2008 | 09:29
Afgreiðslufólk bankanna eru hetjur vikunar. Þetta fólk hefur verið undir miklu álagi síðustu daga. Stöðugar hringingar, löng röð af fólki sem bíður afgreiðslu, fyrirspurnir og án efa fjölmargar spurningar sem afgreiðslufólkið hefur ekki haft svör við.
Þjónustufulltrúar og gjaldkerar bankanna eru ekki í þeim hópi starfsmanna sem taka stórar eða afgerandi ákvarðanir um rekstur eða reglur bankanna. Afgreiðslufólkið ber því enga ábyrgð á þeim vanda sem bankarnir glíma nú við. Afgreiðslufólkið er hins vegar andlit bankanna út á við.
Þetta er fólkið sem maður sér og ræðir við fari maður í bankann til að eiga við hann viðskipti.
Í vikuni sem er að líða hefur verið mikið álag á þetta starfsfólk. Það hefur verið í því hlutverki að reyna að róa áhyggjufulla viðskiptavini og stundum orðið að taka við skömmum frá fólki sem vegna kvíða og óöryggis, fann hjá sér þörf til að hnýta í afgreiðslufólkið.
Því má ekki gleyma að afgreiðslufólkið sjálft er einnig í hópa viðskiptavina. Eins og aðrir er afgreiðslufólkið líka uggandi um sinn hag og óttast jafnvel að vera sagt upp störfum sínum.
Ég vil hrósa afgreiðslufólki allra banka landsins fyrir að hafa staðist þetta álag og fyrir að hafa sýnt skjólstæðingum bankanna umburðarlyndi og þolinmæði við svo mjög erfiðar aðstæður.
Þetta eru hetjur vikunar.
Flokkur: Peningamál | Breytt s.d. kl. 12:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
Athugasemdir
Tek undir það gjaldkerar og annað bankastarfsfólk fær stóran plús. Hvernig stendur samt á því að fólk er að panika, hvað varð um íslenska mottóið: "þetta reddast"
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 13:02
Veistu ég skil þetta panik. Orð prófessorsins Gylfa Magnússonar hjálpaði ekki en hann gaf það hreinlega í skin í útvarpsviðtali í gærmorgun að hinir bankarnir væru um það bil að rúlla yfir. Eftir það hlupu margir til, eðlilega.
Kolbrún Baldursdóttir, 4.10.2008 kl. 13:07
Mikið er ég sammála þér, þetta fólk er sannarlega hetjur vikunnar!
Sunna Dóra Möller, 4.10.2008 kl. 17:28
Já það er hetjulegt hjá þjónustufulltrúum að horfast í augu við Jón og Gunnu sem var ráðlagt að taka myntkörfulán og hina sem var sagt að verðbólga færi ekki yfir 7% fyrir tveimur árum síðan. Svo unga fólkið sem fékk 100% lán með barnið sitt í fanginu og aleiguna 50.000 kr . Ekki var þessu fólki ráðlagt að koma aftur þegar pingjan væri þíngri svo þau gætu mætt slæmum tímum á þeirri löngu leið sem 40 ára lánin eru. Þetta banka fólk á allt að skammast sín og helst að segja af sér vegna alls þessa klúðurs. Þetta er mín skoðun.
Jón V Viðarsson, 5.10.2008 kl. 01:03
Ég er ekki sammála þessu Jón Viðar, bankafólkið fær upplýsingar frá yfirmönnum og skipanir væntanlega um hvernig þeir eiga að svara viðskiptavinum. Afgeiðslufólkið er að vinna í góðri trú. Það er við yfirmenn að sakast myndi ég telja en ekki fólkið á gólfinu eins og t.d. gjaldkerana.
Kolbrún Baldursdóttir, 5.10.2008 kl. 09:09
Takk fyrir svarið Kolbrún. Ég verð samt að bæta hér við að ef apótekari skipar afgreiðslufólkinu að deila út eitruðum eplum er það þá allt í lagi og eru þá starfsmenn apoteksins hetjur dagsins þegar fólkið kemur brjálað í apotekið aftur með niðurgang af öllu saman. Ég bara spyr ...
Jón V Viðarsson, 5.10.2008 kl. 16:05
Nei, nei, ekki ef afgreiðslufólkið í apótekinu vissi að eplin voru eitruð.
Jæja, mér finnst nú að afgreiðslufólkið í bönkunum megi fá hrós í ljósi álags vegna atburða síðustu viku og trúi því þau hafi ávalt sinnt skjólstæðingum sínum í góðri trú.
Kolbrún Baldursdóttir, 5.10.2008 kl. 16:19