Að búa í röngum líkama og ferli þess að leiðrétta kyn

Í næsta þætti Í Nærveru Sálar sem sýndur verður 8. október mun Anna K. Kristjánsdóttir, vélstýra fræða okkur um og ræða málefni tengd því ferli þegar einstaklingur fær kyn sitt leiðrétt
Í Nærveru Sálar

Hún skilgreinir hugtök eins og  trangender, transsexual og transvestite og ræðir um Félagið Trans Ísland.

Aðrir umræðufletir í þættinum:

-Aðdragandi kynskiptaaðgerðar, aðgerðin sjálf og lífið í kjölfarið.
-Munurinn á aðgerðum hér á landi og þeim sem framkvæmdar eru í Danmörku og síðan í Svíþjóð
-Kynhneigðin og kynhvötin
-Samfélagið, viðhorf og viðhorfabreytingar
-Andleg líðan þessa hóps
-Rannsóknir

Upplýsandi umræða um þennan minnihlutahóp samfélagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband