Gera, gera ekki - líđa, líđa ekki í ţví umhverfi sem nú ríkir

Ég hef fáu ađ bćta viđ allar ţćr góđu ráđleggingar og huggunarorđ sem nú streyma fram frá ýmsum stéttum og félagasamtökum.

Í síđdegisútvarpinu á Útvarps Sögu í gćr međ ţeim Markúsi Ţórhallssyni og Sigurđi Sveinssyni fórum viđ í gegnum eitt og annađ sem viđkemur áföllum, áfallahjálp, hvađa hópar fólks vćru verst staddir andlega eins og nú árar, hvernig mćtti sinna ţeim betur og margt fleira í ţessu sambandi.

Hvađ varđar börnin langar mig hvađ helst ađ skerpa á ţeirri stađreynd ađ börn hafa áhyggjur í hlutfalli viđ áhyggjur sem ţeir sjá ađ foreldrar ţeirra hafa.

Hamfaratal í áheyrn barna getur veriđ mjög skađlegt ţeim og gildir ţá einu um hverslags hamfarir um er ađ rćđa svo fremi sem ţau óttast ađ ţćr muni hafa áhrif á ţeirra líf.

Ţegar litlar sálir er nćrri sem hafa ríka athyglisgáfu og stór eyru er ágćtt ađ hafa ţessi atriđi í huga:

-Vera sjálf róleg og forđast ađ óskapast yfir ađ nú sé allt ađ fara til fjandans
-Sannfćra ţau um ađ öryggi ţeirra sé tryggt, nálćgđ foreldrana er tryggđ, heimili, skólinn og vinirnir
-Útskýra í samrćmi viđ aldur og ţroska hvađ veriđ er ađ segja í fjölmiđlum og hvađ almenningur er ađ tala um
-Gćta ţess ađ hafa eigin ytri ásýnd sem eđlilegasta og sýna léttleika, kátínu eins og kostur er.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband