Fá peninga auđmanna heim

Ég vil taka undir međ viđskiptaráđherra sem biđlar til siđferđiskenndar auđmanna sem eiga eignir erlendis. Nú ríđur á ađ ţessir ađilar flytji fé heim og koma međ ţeim hćtti ađ uppbyggingu íslensks samfélags.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ég styđ ţessa tillögu heilshugar.
Bjartsýni er gott.
Ţetta eru góđir og snjallir menn eins og oft hefur komiđ fram og ég trúi ekki öđru en ađ ţeir verđa viđ ţessa beiđni.

Heidi Strand, 16.10.2008 kl. 15:10

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sammála ţér Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.10.2008 kl. 17:42

3 identicon

Ef tvćr hliđar eru á sérhverju máli og ef ţađ er sannleikskorn í ţví sem sumir auđmannanna hafa haldiđ fram, ađ ađgerđir ríkisstjórnar (ţjóđnýting í stađ láns) hafi eyđilagt bankakerfiđ hér (sbr. The Guardian Weekly frá 10.10.2008, bls. 6) frekar heldur en bein strandsigling bankamannanna, af hverju ćttu ţeir ţá ađ taka á sig meiri ábyrgđ en t.d. téđir stjórnmálamenn/seđlabankastjórar sem sitja sem fastast og ekki sér fyrir endann á launa- og eftirlaunaréttindum?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 17:56

4 Smámynd: Heidi Strand

Carlos,Nú verđum  viđ öll ađ leggja okkar ađ mörkum eftir efnum.
ţeir afsala sér örugglega ţessi ofureftirlaunaréttindum eins og málin standa í dag.

Heidi Strand, 16.10.2008 kl. 19:11

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já reyndar trúi ég ţví ađ stór hluti ţeirra sem í ćđum rennur íslenskt blóđ munu međ einum ađ öđrum hćtti leggja sitt af mörkum til ađ viđ sem ţjóđ náum ađ komast upp á lappirnar á ný.
Ţjóđerniskenndin nćr hámarki á stundum sem ţessum.

Kolbrún Baldursdóttir, 16.10.2008 kl. 19:26

6 identicon

Ójá - ţađ vćri virđingarvert ef ţeir ákveđa ađ standa međ ţjóđ sinni og samlöndum í ţessum hremmingum.

Stórt fađmlag til ţín elsku Kolbrún og Guđ blessi ţig ríkulega!

Ása (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 21:52

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ertunú alveg vissum?

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.10.2008 kl. 06:49

8 identicon

Ég á nú eftir ađ sjá íslenska ráđamenn biđjast afsökunar og taka ábyrgđ á gjörđum sínum (t.d. međ afsögn) og íslenska ofurauđmenn sýna samstöđu sem hér er knúiđ á. Ég held bara (verđ ađ fá ađ vera málsvari skrattans í ţessu) ađ ţađ sé bara ekki í genunum í okkar klíkuskotna og hrokafulla samfélagi.

Hvađ er ţá eftir? Jú, ţjóđarsátt sem allir taka ţátt í nema ţeir sem mest mega sín, eins og um áriđ. Enda sýnist mér ţađ líka vera ţađ sem heimurinn utan okkar stranda sé ađ leggja út í, međ USA í fararbroddi. Áfram er muliđ undir bankakerfi sem reyndust glćfraverksmiđjur og ţeir sem voru mestu glannar setja reglurnar!

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 20:38

9 identicon

Bíđiđ, bíđiđ,,,, í fréttum í gćrkvöldi heyrđi ég ađ Davíđ Oddson hefđi fengiđ HEILAR 200 ţús. kr. hćkkun í ár svo ađ hann nálgađist ţá bankastjóra sem vćru úti á hinum frjálsa markađi.

Ég á međ ađ trúa ađ ţessi hćkkun myndi ganga til baka, hvađ ţá ţetta eftirlaunafrumvarp sem samfylkining var búin ađ lofa ađ fćri úr umferđ. Bjakk virđist vera á allt ţetta ţjóđfélag í dag, ţađ er ekki til nein siđferđiskennd hvorki hjá stjórnendum stórra fyrirtćkja né stjórnmálamanna. Fariđ ađ átta ykkur á ţví.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 07:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband