ADHD á ÍNN í kvöld

Athyglisbrestur og ofvirkni er umrćđuefni
Í nćrveru sálar í kvöld.

Rćtt er viđ Ingibjörgu Karlsdóttur, félagsráđgjafa og formann ADHD samtakanna.

Ţetta er upplýsandi ţáttur um ţessa taugaţroskaröskun sem einkennir ađ ţví er taliđ 7.5% barna og 4.4% fullorđna. Međal ţess sem rćtt er um í ţessu sambandi er:

Orsakir og aukningu
Einkennin og áhrif á félagslegt umhverfi
Athyglisbrestur án ofvirkni
Áhrif á fjölskylduna
Greining og međferđ fyrir börn og fullorđna
Hvađ getur skólinn gert?
Neikvćđar afleiđingar ef ekki međhöndlađ rétt
ADHD hjá fullorđnum - fylgiraskanir
Nýjustu rannsóknir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband