Skipulagsverđlaunin 2008 veitt í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15.00

Skipulagsverđlaunin 2008 verđa veitt í dag á Alţjóđlega skipulagsdeginum 8. nóvember í Ráđhúsi Reykjavíkur kl. 3

Ţađ er Skipulagsfrćđingafélag Íslands sem veitir verđlaunin annađ hvert ár, ađ ţessu sinni í samvinnu viđ Skipulagsstofnun.

Markmiđ verđlaunanna er ađ hvetja til umrćđu um skipulagsmál og vekja athygli á ţví besta sem er ađ gerast á sviđi skipulags á hverjum tíma.


Skipulagsverđlaunin eru veitt fyrir framlag til skipulagsmála sem tilnefnt hefur veriđ af sveitarfélögum, stofnunum, fyrirtćkjum eđa einstaklingum, og á einhvern hátt hefur aukiđ umrćđu og skilning á skipulagsmálum. Má ţar nefna fyrirlestrarađir, íbúaţing, umfjöllun í fjölmiđlum, starfsemi íbúasamtaka, rannsóknir o.s.frv. sem eru tákn fyrir nýja hugsun,  ţróa áfram íslenska skipulagshefđ og er íbúunum og samfélagi ţeirra til hagsbóta.

Ítarlegri upplýsingar um Skipulagsverđlaunin 2008 er ađ finna á vef Skipulagsfrćđingafélags Íslands, www.skipulagsfraedi.is.

Saga Alţjóđlega Skipulagsdagsins

Fyrst var efnt til alţjóđlega skipulagsdagsins áriđ 1949 ađ frumkvćđi Carlos Maria della Paolera, prófessors viđ Háskólann í Buenos Aires.  Dagurinn er nú haldinn hátíđlegur í u.ţ.b. 30 löndum víđsvegar um heim ţar sem fagfélög og áhugamenn beina athyglinni ađ hlutverki skipulags í viđleitninni til ađ bćta umhverfi okkar og samfélag.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband