Bloggarar undir smásjánni og hvađ kallar á flest innlitin?

Blogg og bloggarar er umrćđuefni ţáttarins Í nćrveru sálar á ÍNN mánudaginn 17. nóvember kl. 9
Viđ Guđbjörg Hildur Kolbeins, fjölmiđlafrćđingur ćtlum ađ rćđa saman um ţennan tiltölulega nýja miđil, hverjir nota hann einna helst og hvernig.

naerverusalar_17nov08kbghk.jpgViđ spjöllum um ólíka hópa bloggara t.d. ţá sem blogga um persónuleg málefni jafnvel mjög viđkvćm málefni, ţá sem velja ađ blogga einvörđungu um stjórnmál og ţá sem blogga um allt mögulegt milli himins og jarđar.

 

Hvers konar efni kallar á flest innlitin?
Ummćli sem innihalda níđ og skítkast.
Stjórnmálamenn sem blogga og ađra sem kjósa ađ gera ţađ ekki svo fátt eitt sé nefnt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gúnna

Ég ţarf ađ kíkja á ţennan ţátt viđ tćkifćri - búin ađ horfa á viđtaliđ viđ Önnu og Kalla Tom. Flott ađ geta séđ ţetta svona eftirá á netinu.

Gúnna, 17.11.2008 kl. 16:02

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ţetta er áhugavert umfjöllunarefni.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Getur mađur nálgast ţennan ţátt á netinu ?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.11.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já hann ćtti ađ koma inn á netiđ bara ţessa dagana.

fara inn á inntv.is

undir horfa á ţćtti

Í nćrveru sálar

og ţar eru allir ţćttirnir

Kolbrún Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 19:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband