Bloggarar undir smásjánni og hvað kallar á flest innlitin?

Blogg og bloggarar er umræðuefni þáttarins Í nærveru sálar á ÍNN mánudaginn 17. nóvember kl. 9
Við Guðbjörg Hildur Kolbeins, fjölmiðlafræðingur ætlum að ræða saman um þennan tiltölulega nýja miðil, hverjir nota hann einna helst og hvernig.

naerverusalar_17nov08kbghk.jpgVið spjöllum um ólíka hópa bloggara t.d. þá sem blogga um persónuleg málefni jafnvel mjög viðkvæm málefni, þá sem velja að blogga einvörðungu um stjórnmál og þá sem blogga um allt mögulegt milli himins og jarðar.

 

Hvers konar efni kallar á flest innlitin?
Ummæli sem innihalda níð og skítkast.
Stjórnmálamenn sem blogga og aðra sem kjósa að gera það ekki svo fátt eitt sé nefnt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gúnna

Ég þarf að kíkja á þennan þátt við tækifæri - búin að horfa á viðtalið við Önnu og Kalla Tom. Flott að geta séð þetta svona eftirá á netinu.

Gúnna, 17.11.2008 kl. 16:02

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þetta er áhugavert umfjöllunarefni.

Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Getur maður nálgast þennan þátt á netinu ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já hann ætti að koma inn á netið bara þessa dagana.

fara inn á inntv.is

undir horfa á þætti

Í nærveru sálar

og þar eru allir þættirnir

Kolbrún Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 19:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband