Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Orri og Alkasamfélagiđ á ÍNN í kvöld
1.12.2008 | 09:55
Í nćrveru sálar á ÍNN kl. 9 í kvöld.
Orri Harđarson rćđir um skođun sína á hugmyndafrćđi AA samtakana.
Hann lýsir reynslu sinni af ótal áfengismeđferđum hjá SÁÁ og af hverju ţćr skiluđu ekki ţeim árangri sem hann vćnti.
Viđ rćđum um mikilvćgi ţess ađ hafa val.
Ađ samfélagiđ bjóđi upp á fjölbreytt úrrćđi fyrir ţá sem eiga viđ áfengisvandamál ađ stríđa og vilja ná bata.
Hjá útgáfufyrirtćkinu Skruddu er ţetta sagt um bókina:
Haustiđ 1994 var Orri Harđarson staddur í sinni fyrstu áfengismeđferđ hjá SÁÁ, ţá handhafi Íslensku tónlistarverđlaunanna sem bjartasta vonin. Framtíđin virtist ţó ekki björt og nćstu ţrettán árin háđi Orri langa og stranga baráttu viđ Bakkus, ţar sem ótal áfengismeđferđir og bindindistilraunir innan AA-samtakanna virtust engan endi ćtla ađ taka.
Hinn trúlausi existensíalisti fann til vaxandi andúđar í garđ meintrar mannrćktarstefnu AA-samtakanna, sem reyndist viđ nánari skođun vera taumlaus trúarinnrćting. Í stađ ţess ađ hlýđa tillögum í bođhćtti um ađ krjúpa á kné og gefast upp fyrir Guđi, kaus Orri ađ nýta gagnrýna hugsun sína og sjálfsţekkingu til ađ byggja upp nýtt líf án áfengis. Alkasamfélagiđ er opinská og afhjúpandi frásögn af ţeim samfélagskima sem blasir viđ íslenskum alkóhólista sem vill hćtta neyslu sinni.
Flokkur: Fjölmiđlar | Breytt 30.4.2017 kl. 20:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Ţú mátt bóka ađ ég horfi og ég mun láta ţetta berast.
Bráđnauđsynleg umrćđa sem hefur ekki veriđ hávćr vegna kreppu. Bćtum úr ţví.
Takk
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 10:32
Ástćđan fyrir ađ AA nćr meiri árángri er ađ ţeir vinna ađ lausnum. Ćtla ađ segja ţér stutta dćmisögu.
Ef viđ líkjum alkahóslisma viđ ţađ ađ vera fastur ofan í holu...Ţá gengur venjulegur mađur framhjá holuni og spyr alkahólistann. "Hvađ ertu ađ gera ofan í holuni?? Afhverju ferđu ekki uppúr ??"
- Alkahólistinn svarar ég veit ekki hvernig ég kemst uppúr.
Svo labbar prestur framhjá holuni og segir viđ alkahólistann. "Biddu guđ ađ koma ţér uppúr holuni."
- Ekki gerđi ţađ mikiđ gagn og alkahólistinn lá ennţá fastur í holuni.
Síđan átti sálfrćđingur leiđ hjá og spurđi alkahólistann "Hvernig komstu í holuna ??? Og hvernig líđur ţér međ ţađ ???"
- Alkahólistinn veit ađ honum líđur illa međ ţađ en hvernig kemur ţetta honum úr holuni ???
Loks labbar síđan annar alkahólisti framhjá (AA mađur). Hann stekkur ofan í holuna til alkahólistans.
- Alkahólistinn segir furđulostinn viđ hann "Hva ertu brjálađur ég er fastur hérna hvernig eigum viđ ađ komast héđan?"
- Ţá svarar AA mađurinn ađ bragđi "Ţetta er allt í lagi, ég veit leiđina úr holuni"
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 10:40
ţađ sem Orri er einna helst ađ gagnrýna, Arnar, er einmitt hversu margir innan AA-samtakanna hegđa sér nákvćmlega eins og pokapresturinn í dćmisögunni ţinni krúttlegu : ,, .. Biddu guđ ađ koma ţér uppúr holunni" - og halda ţví oftar en ekki fram um leiđ ađ ţađ sé eina leiđin til ađ haldast edrú.
sem ég ćtla rétt ađ vona ađ sé rangt. ţví annars eru fjölmargir sem aldrei munu ná bata frá ţessumskelfilega, lífshćttulega sjúkdómi.
HOMO CONSUMUS, 1.12.2008 kl. 19:19
Kolbrún er hćgt ađ sjá ţess ÍNN stöđ á Akureyri? Viđ Orri vorum sveitungar af Akranesi og held viđ séum sveitungar hér nyrđra líka núna.
Haraldur Bjarnason, 1.12.2008 kl. 20:03
Sćll Haraldur, ef ţú ert međ sjónvarp Símans eđa afruglara fyrir Stöđ 2 áttu ađ ná ÍNN sem er nr. 20.
Ef afruglari ţá láttu hann leita, ef sjónvarp Símans ţá bara nr. 20
Annars bara á Netinu www. inntv.is. undir horfa á ţćtti og velja Í nćrveru sálar.
Ţćttirnir koma nćstu daga eftir útsendingu.
Kolbrún Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 20:32
Góđu ţáttur hjá ţér Kolbrún mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 10:55
Takk Katla mín, ţađ var reyndar af svo miklu ađ taka ađ mér fannst erfitt ađ hafa bara 25 mín. í svo umfangsmikiđ efni.
Kolbrún Baldursdóttir, 3.12.2008 kl. 11:11