Ókeypis ráđgjöf vegna efnahagsástandsins

Hvöt, félag sjálfstćđiskvenna í Reykjavík stendur fyrir ókeypis ráđgjafarstofu á morgun, laugardag, ađ Skúlagötu 51.

Félagiđ hefur safnađ saman fagađilum og sérfrćđingum úr sínum röđum sem eru tilbúnir til ađ leggja sitt af mörkum til ađ leiđbeina fólki vegna ástandsins sem skapast hefur. Sérfrćđingar á sviđi, velferđamála, almannatrygginga, skattamála, fjármála heimila og félagsmála verđa á stađnum og taka á móti fólki sem vill nýta sér ţessa ţjónustu.

Pólskumćlandi og enskumćlandi einstaklingar verđa á svćđinu. Ađgengi fyrir fatlađa.

Ráđgjafastofan verđur opin frá kl. 10-17 ađ Skúlagötu 51 föstudaginn laugardaginn 6. desember og eru allir velkomnir.

Ţađ er mikil ţörf fyrir ráđgjöf sem ţessa og sem dćmi er biđ fram í janúar hjá Ráđgjafarstofu heimilanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mjög gott framtak en er ekki rétt ađ byrja á ađ bjóđa ríkisstjórninni í víkingameđferđ áđur en dyrnar eru opnađar fyrir okkur hinum?

Sigurjón Ţórđarson, 5.12.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Viđ öll, ráđamenn og ađrir, getum nýtt okkur ráđgjöf nú á ţessum tímum. Ekki er verra ef hún er fólki ađ kostnađarlausu.

Kolbrún Baldursdóttir, 5.12.2008 kl. 17:26

3 identicon

Jú jú, ţetta er sjálfsagt gott framtak, en ég spyr bara ,,hver vill efnahagsráđ frá međlimum úr Sjálfstćđisflokknum?"

Valsól (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 01:55

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Elsku Valsól mín, viđ erum öll fólk og í Sjálfstćđisflokknum eru ţúsundir manna og kvenna, alls kyns fólk eins og gengur og gerist.

Ég er ein af ţeim og tel mig ekki síđri manneskju ţótt ég sé međlimur í Sjálfstćđisflokknum.

Ţeim hefur auk ţess ekki fćkkađ sem leita til mín, nema síđur sé.
Ég tel ţađ engu breyta fyrir ţorra manna, ef viđkomanda vantar ađstođ á annađ borđ, sálfrćđilega eđa annars konar,  ţótt fagađilinn sé skráđur í Sjálfstćđisflokkinn.

Kolbrún Baldursdóttir, 6.12.2008 kl. 09:52

5 identicon

Ágćtis tilbođ frá Sjálfstćđiskonum. En er ţađ rétt skiliđ ađ ţetta er í bođi í tvo daga eingöngu?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 12:36

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ átti ađ sjá til međ ţađ. Ţetta var frumraun.

Nú virđist sem margir eru ađ verđa uppteknir af jólaundirbúningi. Fyrir mitt leyti sé ég ađ mikil ţörf gćti orđiđ fyrir ţetta í febrúar og mars.

Kolbrún Baldursdóttir, 7.12.2008 kl. 12:43

7 identicon

Ţađ held ég ađ sé rétt hjá ţér, Kolbrún. Vonandi geta Sjálfstćđiskonur bođiđ upp á ráđgjöf međ reglulegum takti. Ég hugsa ađ ţađ hjálpi ţeim sem sćkja hjálpina en líka Sjálfstćđiskonum ađ átta sig á ţörf fólks og hugsa nýjar hugsanir. Ekki veitir af, ţví ađ "same old" er dautt núna.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 15:40

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband