Tímabćrt ađ draga úr jólakortasendingum frá opinberum ađilum, ráđuneytum og ríkisfyrirtćkjum

Á hverju ári senda opinberir ađilar sem dćmi ráđuneytin jólakort til tugi ef ekki hundruđa ađila ţar á međal flokksfélaga ráherranna og fyrirtćkja sem ráđuneytin hafa átt viđskipti viđ á árinu.

Ţađ ţarf ekki ríkt ímyndunarafl til ađ gera sér grein fyrir ţeim óhemju kostnađi sem ţessu fylgir, kostnađur sem kemur ađ sjálfsögđu beint úr vasa skattgreiđenda.

Vissulega fylgir ţessum jólakortasendingum frá ráđamönnum hlýhugur og fallegar óskir. En nú ţegar efnahagur ţjóđarinnar er í molum er tilvaliđ ađ hreinlega leggja ţessar jólakortasendingar af og nýta peningana sem ţetta kostar í eitthvađ ţarflegra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Já mikiđ rétt hjá ţér Kolbrún, ég sendi ekki eitt einasta jólakort í ár og ţađ hefur aldrei gerst áđur og ég verđ ađ skera niđur jólagjafirnar til barnanna minna líka.  ţađ mćtti líka lćkka ađeins verđiđ hjá ykkur sálfrćđingunum, ég veit um fólk sem ţarf sálfrćđisađstođ en hefur ekki efni á ađ fara til sálfrćđings.Ég fór til tannlćknis um daginn til ađ láta líma uppí mig eina litla krónu ( tönn) sem losnađi, ţađ kostađi 8 ţús. Viđ vitum ađ ţeir sem minnst mega sín fara verst út úr ţessari kreppu.

Gleđileg jól .

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 19.12.2008 kl. 10:26

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Kolbrún er ţér hjartanlega sammála, ţetta er eitthvađ sem má bíđa betri tíma. Eđa hćtta alveg viđ.

Haukur Gunnarsson, 19.12.2008 kl. 15:49

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Er ţér mikiđ sammála.

Magnús Paul Korntop, 20.12.2008 kl. 00:58

4 Smámynd: Róbert Ţórhallsson

Mörg góđgerđarfélög nota jólakortasölu sem ađaltekjulind sína, ţess vegna get ég ekki tekiđ undir ţessa hugmynd heilshugar.

Róbert Ţórhallsson, 20.12.2008 kl. 03:09

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já enda um ađ gera ađ kaupa slík jólakort og ţađ getur vel veriđ ađ ráđuneytin,  Reykjavíkurborg og ađrar ríkisreknar stofnanir eins og Orkuveitan kaupi einmitt jólakort af góđgerđarfélögum.

Alla vega ćttum viđ sem einstaklingar endilega ađ kaupa jólakort ţessara félagasamtaka  til ađ styrkja góđ málefni.

Kolbrún Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 09:38

6 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Sćl Kolbrún!

Ég vinn hjá ríkinu og ţađ verđa einungis send rafrćn jólakort ţetta áriđ.

Embćttiđ sem ég vinn hjá hefur ekki einungis aura til ađ kaupa litla jólagjöf handa starfsmönnum, svo fjársvelt er ţađ.

Guđbjörn Guđbjörnsson, 20.12.2008 kl. 09:51

7 Smámynd: Róbert Ţórhallsson

Ég veit ţađ fyrir víst ađ jólakortasala til fyrirtćkja hefur dregist saman og ţví bitnađ á ţeim sem verst mega viđ ţví. Persónulega ţá styrki ég SKB og ef ţađ er einhvern tímann nauđsyn ađ styrkja ţá ţá er ţađ akkurat núna.

Punkturinn hjá ţér Kolbrún er góđur en ég varđ ađ koma ţessu á framfćri.

Róbert Ţórhallsson, 20.12.2008 kl. 12:00

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég óska ţér og ţinni fjölskyldu gleđileg jól.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.12.2008 kl. 13:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband