Ađ fjölmiđlar gćti jafnrćđis

Senn fara prófkjör stjórnmálaflokkanna í hönd. Eins og gefur ađ skilja munu frambjóđendur vilja koma málum sínum á framfćri og ein hefđbundnasta leiđin er ađ senda inn greinar í dagblöđin.

Í kjölfar hrunsins hvarf eitt af dagblöđunum af markađi, 24 stundir, ţannig ađ eftir standa Morgunblađiđ og Fréttablađiđ.

Ţađ segir sig sjálft ađ ţessi tvö blöđ hafa ekki tök á ađ birta allar ţćr greinar sem streyma ađ hvort heldur ţćr séu skođanir fólksins eđa fjalla um málefni frambjóđenda.

Ţađ sem er ţó óskandi er ađ blöđin gćti jafnrćđis og forđist ađ hygla einum umfram annan af einhverjum orsökum. Ţađ er mjög ósanngjarnt og ólýđrćđislegt fái einn frambjóđandi greiđari ađgang ađ einhverjum fjölmiđli.  Ţađ er heldur ekki sanngjarnt gagnvart lesendum/kjósendum sem e.t.v. fara ţá á mis viđ ađ kynna sér málefni allra frambjóđenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég spái ţví ađ ţeir sem kunna ađ virkja internetiđ, ţ.m.t. félagstól s.s. Facebook og Mbl. blogg fari langt á ţeirri velvild sem ţeir skapa sér ţar, ég tala nú ekki um ef ţeir hafa gćtt ţess ađ vera sýnilegir og gefa reglulega fćri á sér.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 12.2.2009 kl. 19:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband