Ástvinaþema á ÍNN. Fræðsla og spjall um kynin og kynlíf

jona3_naerverusalar16.jpgJóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynfræðingur er gestur
Í Nærveru sálar
mánudagana 9. og 16. febrúar.

Rætt verður um mismunandi mælikvarða og hugmyndir um kynlíf:
Kynjamismun hvað varðar kynlöngun.
Tvíþættur tilgangur kynlífs.
Mismunandi sýn á kynlífsvanda.
Helstu kynlífsvandamál kvenna og karla. "Afgangskynlíf"...hvað er átt við með því? 

Upplýsandi þættir um mikilvægt málefni.
Hafi einhverjir spurningar sem lúta að þessum málum kann að vera að við þeim komi svör. 
Segja má að eins konar ástvinaþema sé á ÍNN um þessar mundir en nýlega hafa verið sýndir þættirnir Ástvinanudd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Á hvaða stöð er hægt að sjá þetta ?

Finnur Bárðarson, 8.2.2009 kl. 18:27

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

ÍNN, rás 20

Kolbrún Baldursdóttir, 8.2.2009 kl. 18:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband