Mál Birgis Páls sem dćmdur var í Fćreyjum vegna ađildar ađ Pólstjörnumálinu stórfurđulegt

Ég var ađ hlusta á Kastljósiđ og ţar á međal á umfjöllun um mál Birgis Páls Marteinssonar einn af ţeim sem komu viđ sögu í Pólstjörnumálinu. Saksóknarinn, Linda Margarete Hasselberg krafđist ţess ađ Birgir Páll yrđi dćmdur í 10 ára fangelsi.

Međ Pólstjörnumálinu er átt viđ smygliđ sem upp komst ţegar skúta full af fíkniefnum var tekin á Fáskrúđsfirđi. Skútunni var siglt hingađ frá Danmörku en hún hafđi viđkomu í Fćreyjum ţar sem Birgir Páll tók viđ tveim kílóum af amfetamíni frá skipverjum

Af umfjölluninni ađ dćma í Kastljósinu í kvöld virđist sem Birgir Páll, ungur drengur, hafi unniđ ţađ eitt til saka ađ vera  á röngum stađ á röngum tíma.

Margt er mjög furđulegt í ţessu máli en ţađ er erfitt ađ fullyrđa nokkuđ eđa álykta frekar um ţađ, hafi mađur ekki kynnt sér máliđ í hnotskurn.

Eitt virđist liggja skýrt fyrir og ţađ er ađ Birgir Páll sat í óheyrilega langan tíma í einangrun.  Ef litiđ er til baka minnist mađur ţess ekki ađ hafa heyrt mikiđ fjallađ um hlut Birgis sérstaklega nema í byrjun,  en síđan ekki svo mikiđ  fyrr en dómur féll yfir honum í Fćreyjum.
Minnst var einnig á, á einhverjum tímapunkti, ađ lögmađur hans vćri fremur atkvćđalítill.

Nú beinast sjónir manna ađ öllu ferlinu og sérstaklega hvernig ţetta sneri ađ ţessum unga manni.  

Ég vona í ţađ minnsta ađ hćgt verđi ađ varpa frekara ljósi á t.d. ađkomu saksóknarans og eins ef ţađ reynist rétt, eins og fram kom í Kastljósinu, ađ ţetta hafi átt ađ vera eitthvađ fordćmismál.

Hefđi einhver, ríkisvaldi: stofnun ađ samtök hér á Íslandi, getađ beitt meiri ţrýstingi eđa vakiđ athygli á stöđu ţessa drengs mikiđ fyrr á tímabili einangrunarsetu hans?

Bara spyr?


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síđ

Geirfinnsmálsmeđferđin all over again, ađ ţessu sinni í Fćreyjum.
Matthías

Ár & síđ, 12.2.2009 kl. 21:34

2 Smámynd: Jón Arnar

Veit ekki finnst samt eftir ađ hafa streimađ Kastljósiđ ađ ekki sé alveg orđiđ komiđ á hreint  hví hann ekki sem borgari innan EöS ekki fékk íslenskan lögfrćđing í sín mál.  

Hvađ átti ţađ svo fyrir okkur sem heyrum hans version ađ ţýđa "ţađ ađ segja ađ mađur tćki viđ tösku sem mađur ekki ćtti ađ opna en grafa og geyma" er ţađ ekki smá einföldun á raunverulegum glćp - hitt er annađ mál guttinn á ekki ađ vera á hrauninu hann vill lifa betra lífi en ţeir "flestir" sem eru ţar, en held samt ekki ađ hann sé eins hreinn og var reynt ađ "fraima" í kastljósinu enda var ekkert ţar á bć sem sagđi eitt eđa neitt!  

Jón Arnar, 13.2.2009 kl. 03:44

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţegar ég sá myndina af Matthías hélt ég augnablik ađ ţarna fćri Jóhannes í Bónus   en já, ţetta er allt mjög sérstakt.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.2.2009 kl. 14:00

4 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

allt er ţetta hiđ furđulegasta mál hann tók ţessa tösku og vissi hvađ var í henni en furđulegast er ţessi lánga einángrunn sem er pyndind

Ólafur Th Skúlason, 13.2.2009 kl. 16:00

5 Smámynd: Björn Birgisson

Birgir Páll er bara eitt lítiđ peđ í ţessu máli. Stóra spurningin er ţessi: Hver fjármagnađi ţessa stórtćku smygltilraun? Kannski fínn jakkaklćddur mađur í Reykjavík? Viđ hirđum alltaf peđin, en ţeir stóru sleppa.

Björn Birgisson, 13.2.2009 kl. 16:06

6 identicon

Ţađ má alveg fćra rök fyrir ţví ađ Birgir Páll og félagar hans í Pólstjörnumálinu hafi veriđ lítil peđ á skákborđi einhverra hvítflibba, viđ vitum samt ekki neitt um ţađ, kannski var ţessi gjörningur bara ţeirra eigin hugdetta. Ţađ er samt alveg ljóst ađ félagar Birgirs Páls dvöldu hjá honum í Fćreyjum í um 10 daga, og ţeir voru örugglega ekki bara ađ borđa nammi og drekka kók á međan. Hann vissi nákvćmlega hvađ félagar hans voru ađ gera í ţessu skútuferđalagi og hvađ var í bakpokanum sem hann var beđinn um ađ "geyma" ţađ merkir einfaldlega ađ hann er samsekur, amk. sekur um ađ ţegja yfir ţví ađ félagar hans voru ađ flytja geysi mikiđ magn fíkniefna til Íslands, ţar sem ţeir ćtluđu ađ koma ţeim á markađ međ ómćldu tjóni íslenskra ungmenna, jafnvel dauđa. Á ţessum málum verđur og skal alltaf taka af fullri ákveđni (hörku) sama hver á í hlut, líka okkar nánustu.

Jón Ingi Kr. (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 09:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband