Vinnubrögđ og verklag á Alţingi

Hvernig er hćgt ađ gera vinnubrögđ, verklag og almennt séđ starfshćtti Alţingis skilvirkari og markvissari?

Sumir ţingmenn hafa tjáđ sig um hvađ ríkir mikill seinagangur í verkháttum á ţinginu og ađ nauđsynlegt vćri ađ einfalda verklag og ryđja burtu óţarfa hindrunum.  Óheyrilegur tími fer í ađ rćđa mál fram og til baka, spyrja, svara, ásaka, verjast, karpa, stundum dag eftir dag.

Vissulega er mjög mismunandi hvađ ţingmenn fara oft í pontu. Sumir fara ítrekađ og sitja ekki ţegjandi yfir neinu máli. Ađrir láta heyra í sér endrum og sinnum en sumir sjaldan eđa nćstum aldrei.

Einstaka harđduglegir ţingmenn hafa tjáđ óánćgju sína međ ađ geta ekki beitt sér meira međ  markvissum og skilvísum hćtti. Ţeir ţrá ađ láta hendur standa fram úr ermum, drífa í ađ afgreiđa mál sem jafnvel eru allt ađ ţví borđliggjandi.

Sú stađreynd ađ ţingmannamál sem fara í nefndir, daga flest öll ţar uppi. Ég spurđi stjórnmálafrćđing um ţetta atriđi og hún sagđi ađ ţingmannamál kćmust ekki í gegn vegna ţess ađ dagskrá ţingsins er í höndum meirihluta Alţingis, ţeirra sem fara fyrir ríkisstjórn. Ríkisstjórn er međ ákveđna dagskrá sem hún vill koma í gegn.  Ráherrar hafa ráđuneytin í vinnu fyrir sig og ţar liggur sérfrćđiţekking og líka vitneskja um hvađ ţurfi ađ gera í hverjum málaflokk.

Ţađ er ţess vegna erfitt fyrir óbreyttan ţingmann ađ keppa viđ ţessa sérfrćđinga. Mikiđ hefur veriđ talađ um ađ ţađ ţurfi ađ styrkja Alţingi m.a. međ tilliti til ţess ađ ţingmenn geti leitađ til starfsmanna sem hafa sérfrćđiţekkingu í margvíslegum málaflokkum sem geta unniđ ađ úttektum o.fl. sem er forsenda góđs undirbúnings fyrir framlögđ ţingmál.

Á ţessu hlýtur ađ vera hćgt ađ gera bragarbót. Ţarna er margt sem mćtti skođa međ ţađ í huga ađ gera á ţví breytingar svo ţingmenn geti nýtt krafta sína ađ fullu og ţurfa ekki ađ sitja og finnast ţeir vera áhrifalitlir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

ţeir sem stjórna vilja hafa ţetta svona viđ erum langt á eftir öđrum ţjóđum í lýđrćđis umrćđu

Ólafur Th Skúlason, 17.2.2009 kl. 17:07

2 identicon

Hvađa pressa heldur ţú ađ sé á meirihlutanum ađ taka tillit til minnihlutanns??.  Burtséđ frá efni málsins.

Nýjar reglur? Ný hugsun kanski?? 

itg (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 20:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband