Fyrirhyggja, festa og framfarir. Vöndum valiđ í Reykjavík í vor

Listi frambjóđenda Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík liggur nú fyrir og hef ég ákveđiđ ađ vera međal ţátttakenda. Yfirlýsingu ţess efnis hef ég sent inn í fjölmiđla en langar líka ađ setja hana hér á bloggiđ. Ástćđan fyrir frambođi mínu er ađ af langri reynslu sem sálfrćđingur tel ég mig geta komiđ ađ gagni í ţeirri uppbyggingu sem framundan er. 

Hugmyndafrćđi mín um verklag gengur út á ađ heyra hvađ fólk er ađ segja, greina og meta ađstćđur, afla upplýsinga og leita samráđs hjá lćrđum sem og leikmönnum.
Međ frambođi mínu í komandi prófkjöri langar mig ađ styrkja stođir Sjálfstćđisflokksins međ nýjum sjónarhornum og í krafti stefnu hans vil ég leggja mitt af mörkum til ađ vinna ţjóđinni gagn. Greinar og stefnumál í tengslum viđ frambođiđ er ađ finna á www.kolbrun.ws

Ég hef ákveđiđ ađ taka ţátt í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík fyrir komandi Alţingiskosningar. Ég er sálfrćđingur og varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins og býđ mig fram í 4.-5. sćti.
Ég hef veriđ löggildur sálfrćđingur frá 1992 og hlaut sérfrćđileyfi Landlćknisembćttisins í klínískri sálfrćđi 2008. Ég er fćdd í Reykjavík 1959, lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1980 og BA prófi frá Háskóla Íslands 1986. Ég lagđi stund á framhaldsnám í sálfrćđi í Rhode Island fylki í Bandaríkjunum og lauk ţađan tveimur Meistaragráđum á fimm ára tímabili.
Ég hef rekiđ sálfrćđistofu og sinnt kennslu á grunn-, framhalds- og háskólastigi samhliđa öđrum störfum frá árinu 1992. Ég starfađi um tveggja ára skeiđ hjá Fangelsismálastofnun ríkisins, var yfirsálfrćđingur á Stuđlum um árabil og í átta ár sálfrćđingur í Barnavernd Kópavogsbćjar. Ásamt rekstri sálfrćđistofunnar hef ég veriđ undanfarin ţrjú ár skólasálfrćđingur í Áslandsskóla.
Ég hef átt sćti í Barnaverndarnefnd Reykjavíkur frá ţví í febrúar 2008. Ég hef setiđ í ýmsum nefndum og stjórnum m.a. á vegum Sálfrćđingafélags Íslands og Sjálfstćđisflokksins.  Ég var formađur Stéttarfélags sálfrćđinga, átti einnig  sćti í stjórn BHM og í stjórn Endurmenntunarstofnunar. Ég er varaformađur í stjórn Íbúasamtakanna Betra Breiđholt ţar sem ég hef átt sćti frá árinu 2006.
Ég hef haldiđ fjölmörg námskeiđ og fyrirlestra um sálfrćđileg málefni, samskipti og samningatćkni. Ég stjórna ţćttinum Í nćrveru sálar á ÍNN en ţađ eru ţćttir um félags- og sálfrćđileg málefni.
Upplýsingar um námskeiđ, greinar og pistla má nálgast á
www.kolbrun.ws
Ég er gift Jóni Guđmundssyni, plöntulífeđlisfrćđingi, lektor viđ Landbúnađarháskóla Íslands og á dćturnar Karen Áslaugu sem er hagfrćđingur og Hörpu Rún sem er nemi.
Áhugamál eru mörg og lúta einna helst ađ hreyfingu af ýmsu tagi og landgrćđslu. Ég er međlimur í Rótarý Reykjavík-Austurbć og tek viđ embćtti verđandi forseta í sumar 2009.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţó ég sé ekki samflokks viđ ţig, ţá óska ég ţér góđs gengis í prófkjörinu. Mér virđist ţú vera afar vönduđ mannsekja og af ţeim er aldei of mikiđ.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 22.2.2009 kl. 16:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband