Af afli og ábyrgđ ...gegnsć vinnubrögđ og heiđarleiki

13mynf80110908_kolbr_n04_810275.jpgÉg vil leggja lóđ á vogarskálina viđ endurreisn og uppbyggingu íslensku ţjóđarinnar.

Ég vil nýta menntun mína, reynslu og ţroska til ađ tryggja hagsmuni fólksins

Ég vil vera hluti af ţeim hópi sem af afli og ábyrgđ leitar leiđa til ađ almenningur geti búiđ viđ stöđugleika og öryggi í framtíđinni.

Međ réttsýni og innsći ađ leiđarljósi vil ég vinna međ ţjóđinni. 

Sjá stefnumál á www.kolbrun.ws og www.profkjor.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gerđur Pálma

Ţú bíđur fram krafta ţína, menntun og skynsemi. 

 Mig langar mikiđ til ţess ađ vita hvar ţú stendur í Helguvíkur málinu og sömuleiđis hvernig ţú lítur á ţađ ađ Rio Tinto er ađ hugsa um ađ kaupa hlut Orkuveitunnar í HS.

Hvernig sérđ ţú ţessi tengsl viđ ţjóđarhag og framtíđina?

Gerđur Pálma, 12.3.2009 kl. 20:27

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mín stefnumál eru ađ finna á www.profkjor.is og www. kolbrun.ws ţar sem ég reyni ađ lýsa afstöđu minni hvađ varđar helstu mál. Ég hef ekki dekkađ öll mál og er heldur ekki sérfrćđingur á öllum sviđum. vona samt ađ menntun, reynsla og 50 ára ţroski geti komiđ ađ einhverju gagni.

Helguvík.
Talađ er um ađ ríkiđ semji viđ erlent fyrirtćki um ađ byggja álver. Međ slíkum samningi skapast störf á byggingartímanum. Ţau störf eru vel ţegin í dag. Hins vegar erum viđ ađ leggja mörg egg í eina körfu međ ţví ađ leggja áherslu á álfyrirtćki. Betra vćri ađ dreifa ţeirri orku sem viđ eigum í virkjunum okkar á mismunandi starfssemi t.d. gagnaver. 

Rio Tinto.
Varđandi  Rio Tinto og HS. Rio Tinto er ekki umhverfisvćnsta fyrirtćki í heimi. Eru ţeir ekki ađ falast eftir ađ kaupa framleiđsluhluta HS? en ekki dreifingarhlutann né virkjunarréttinn?

Ég verđ bara ađ viđurkenna ađ ég hef ekki skođađ ţetta mál ofan í kjölinn en mun vissulega setja mig inn í ţađ mál fá ég umbođ til ţingstarfa. 

Kolbrún Baldursdóttir, 12.3.2009 kl. 20:42

3 Smámynd: Gerđur Pálma

Ef ţú berđ hag ţjóđarinnar fyrir brjósti eins og ţú segir ţá verđur ţú ađ kynna ţér ţessi mál og ţađ strax. Núna er veriđ ađ samţykkja Helguvíkurálver,  ţađ er bein atlaga ađ framtíđar velferđ Íslands og er svik viđ alţjóđastefnu í umhverfismálum.

Eftir allt sem á undan er gengiđ hvernig dettur okkur í hug ađ leyfa fyrirtćki eins og RIO TINTO ađ eignast hlut í okkar orkuveitu á hvađa sviđi sem er. 

Ţađ eru fullt af tćkifćrum í byggingariđnađi í landinu án ţess ađ til álvera komi, ţau tćkifćri eru ekki kynnt ţar sem engin atvinnustefna hefur veriđ sett niđur af stjórnvöldum. 

Gerđur Pálma, 13.3.2009 kl. 08:05

4 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ágćta Kolbrún, ég óska ţér alls góđs í prófkörinu og vona, ađ ţú standir međ ţeim flokkssystkinum okkar, sem vilja ekki inngöngu Íslands í ESB.

Međ góđri kveđju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 13.3.2009 kl. 11:12

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband