Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Skoðun hagfræðingsins kom á óvart
18.3.2009 | 12:36
Það kom mér á óvart að Tryggvi Þór Herbertsson skyldi taka undir hugmynd Framsóknarmanna að fella niður 20 prósent skulda heimila.
Að fella niður skuldir hjá einum hópi þýðir að annar hópur þarf að taka að sér að greiða þær.
Ástæðan fyrir því að þessi leið er ekki vænleg hefur verið ágætlega útskýrð.
Ég ætla rétt að vona að fundin verði önnur raunhæfari, skilvirkari og sanngjarnari leið til að koma þeim sem verst eru staddir til hjálpar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég tel þetta einmitt vera réttu leiðina.
Offari, 18.3.2009 kl. 13:06
Skuldar þú mikið?
Kolbrún Baldursdóttir, 18.3.2009 kl. 13:11
Það er spurning hvernig litið er á hverjir borga fyrir hvern? Nú heyrist að sjálfsögðu frá þeim sem ekki skulda að afhverju eigi þau að borga fyrir skuldir skuldara, á móti má segja að skuldarar eru þegar búnir að skuldbinda sig gagnvart þeim sem áttu innlán í bönkum enn ekki útlán. Þeir sem áttu t.d 50 m.kr innlán í gömlu bönkunum hefðu í raun átt að fá rúmar 3 m.kr tryggðar til baka enn það er búið að tryggja þeim og sjá til að þau muni ekki tapa þessum 47 m.kr...það þýðir semsagt að ríkið tryggir og skuldbiindur sig að greiða allt umfram 3 m.kr sem tapast myndu í innlánum.
Sem þýðir að tryggja innlán hjá einum þýðir skuldbinding á annan, ekki satt. tvær hliðar á öllu ekki gleyma því.
Sævar (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 13:57
Er þetta rétt hjá þér Kolbrún, er ekki þegar búið að afskrifa þessar skuldir um 50% og þ.a.l. kemur þetta bara öllum skuldsettum einstaklingum og fjölskyldum til góða ??´
Ég bara spyr sakleysislega, þar sem mér finnst allt of margir slá þessar hugmyndir út af borðinu strax, getur verið að það að þetta er Tryggvi, nú eða Framsókn, þá sé það í upphafi ómögulegt ??
Það verður að grípa til einhverra aðgerða strax, nú er nóg komið af aðgerðarleysi !!!
Sigurður Sigurðsson, 18.3.2009 kl. 14:01
Ég skil ekki af hverju þetta er talið ótækt - ég átti ekki inn í peningamarkaðssjóðum en samt ber mér með skattgreiðslum að tryggja þær innistæður algerlega óháð því hver upphæðin er. Þarna Kolbrún er verið að mismuna fólki eftir því hvort það fjárfesti í húsnæði undir fjölskyldu sína eða setti peninginn í markaðssjóði - sjóði þar sem gróðavonin og ríkistryggingin er. Af hverju á ég sem skulda húsnæði að tryggja innistæður fjármagnseigenda 100%? Hvaða réttlæti er það? Réttlæti sjálfstæðismanna?
EG (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 14:07
Einföld hagfræði: Ef einhver fær eitthvað "frítt", er það vegna þess að aðrir eru látnir borga. Dæmi: Ef "frítt" er inn á tónleika Synfóníunnar, borga þeir sem hafa ekki áhuga á að mæta. Spurning: Ég tók aldrei neinn þátt í "uppsveiflunni", skulda ekkert. Fæ ég einhvers konar "20%" verðlaun fyrir það?
Björn Birgisson, 18.3.2009 kl. 14:57
Þetta er ekki spurning hvort þessi leið Tryggva og Co verði farin, heldur hvenær. Við erum að renna út á tíma. Bankarnir þurfa á vítamínsprautu að halda og hana núna. Hangsið er búið að vera of mikið. Það þarf að taka af skarið og það strax.
365, 18.3.2009 kl. 16:44
SISI. Það er reyndar ekki búið að klára að reikna hversu miklar afskriftir þarf á lánasjöfnum gömlu bankanna til að mæta því að margir munu ekki geta greitt skuldir sínar þannig að þessi 50% tala er nú ekki alveg komin á hrein.t.
Það er reyndar aukaatriði. Aðalatriðið er þó það að þeir, sem eru ekki borgunarmenn fyrir skuldun sínum verða það ekki við það að aðilar, sem eru borgunarmenn fyrir sínum skuldum fái afslátt. Þess vegna eru allir afslættir til þeirra, sem eru borgunarmenn fyrir sínum skuldum hreinn viðbótakostnaður við kostnaðinn, sem til fellur vegna þeirra, sem eru ekki borgunarmenn fyrir sínum skuldum. Það er einfaldlega ekki gert ráð fyrir þeim kostnaði við útreikning á því hversu mikið þarf að afskrifa lánasafn gömlu bankanna. Sá kostnaður mun þar með lenda beint á okkur íslendingum og þá væntanlega aðallega á skattgreiðendum. Slíkt mun hafa þau áhrif að það þarf að hækka skatta verulega enda um 800 milljarða aukakostnað að ræða og það mun leiða til þess að enn fleiri verða ekki borgunarmenn fyrir sínum skuldum.
Þessi leið framsóknarmanna er álika gáfulega og ef við færum að bregðast við 10% atvinnuleysi með því að greiða öllum verkfærum mönnum atvinnuleysisbætur óháð því hvort þeir eru atvinnulausir eða ekki. Sannarlega einföld aðgerð en gallin er sá að hún kostar óhemju fé og 90% af útgjöldunum hjálpa atvinnulausum ekki neitt.
Sigurður M Grétarsson, 18.3.2009 kl. 22:16
Ég styð þessar tillögur Tryggva Þórs.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 19.3.2009 kl. 00:03
Ég styð þessa leið að fella út hækkun sem orðið hefur að völdum hrunsins vegna þess að þeir sem tóku lán út frá stöðu mála þá eru komnir í klandur ekki vegna þeirra eigin gjörða heldur annarra svo sem bankanna þeir framkvæmdu greiðslumatið. Það má alveg hugsa eitthvert þak og gólf í þessari framkvæmd að þeir sek skulda innan við 8 miljónir í húsnæðislán fá ekkert og þeir sem skulda umfram 60 miljónir fá ekki meir en 20% af 60 miljónum, og svo framvegis, en það verður að koma á móts við megin þorra launamanna með niðurfærsluleið á skuldum.
Ég er ekki að hugsa um mig ég skulda ekki eina krónu
Jón Vilhjálmsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 11:23
Ekki er bara búið að tryggja innistæður þeirra sem áttu inni í bönkunum, heldur er líka búið að tryggja að þeir fái vextina sína síðustu ár sem hafa verið fáránlega háir. Það virðist vera í lagi en ekki hitt. Ss almenningur á að borga fyrir vexti hjá þeim sem eiga pening með því að borga fáránlega háa verðtryggingu sem er úr öllum takti miðað við það sem gilti þegar það tók lánið.
Ég er ansi hræddur um að engin leið sé sanngjörn fyrir alla en það þarf að gera eitthvað sem er sanngjarnar fyrir fleiri.
Jon (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 13:53
Til að hægt sé að ræða þetta, þarf að greina vandann og vinna svo út frá því að lausn.
Peninga er hægt að búa til úr engu. Leið til þess er til dæmis að byggja hús fyrir 1000 kall en taka svo lán útá það að upphæð 2000 kr . þannig er búið að framleiða 1000 kall úr engu. Svo allt í einu fattar sá sem lánaði að hann var plataður og veðið var ekki nema 1000 virði þá hrynur allt. Þetta er það sem er að húsnæðismarkaðnum íslandi. Leiðin til að laga þetta er að eyða mismuninum á veðinu (húsinu) og láninu. það er hægt með gjaldþrotum eða flatri skuldaniðurfellingu. það er eingin önnur fær leið til að laga vandan. ofurbætur handa atvinulaus fólki lagar ekki það sam er að.
Bendi á þessi blogg mín til að útskýra þetta betur
Guðmundur Jónsson, 20.3.2009 kl. 16:49